Kveldið..
Var að spjegúlera í að fara að endurnýja hjá mér..
Hver er álit ykkar á þessu:
Intel Core2Duo E8400
Tacens Gelus Lite örgjörvakæling 14dB
Gigabyte GA-P35-DS3L
4GB (2x2GB) GeIL Value DDR2-800
750GB Samsung Spinpoint SATA2
Force3D Radeon HD3850 256MB
Samsung 20x DVD-RW DL silfrað
520W Tacens Radix II
Aspire X-Plorer silfraður turnkassi
Bestu þakkir..
Ný tölva :: ykkar álit
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 304
- Skráði sig: Fim 01. Nóv 2007 19:03
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva :: ykkar álit
Þetta set-up öskrar "betra skjákort!!!".
256MB skjáminni er ekki að fara að endast þér lengi í dag. 9600GT kostar jafn mikið en er betra kort í alla staði.
Annars mundi ég, miðað við valið á örgjörvanum, taka 8800GTS 512MB. Þá ertu kominn með solid tölvu. En það fer náttúrlega eftir því á hvaða upplausn þú munt spila og hversu mikið þú ert til í að eyða.
256MB skjáminni er ekki að fara að endast þér lengi í dag. 9600GT kostar jafn mikið en er betra kort í alla staði.
Annars mundi ég, miðað við valið á örgjörvanum, taka 8800GTS 512MB. Þá ertu kominn með solid tölvu. En það fer náttúrlega eftir því á hvaða upplausn þú munt spila og hversu mikið þú ert til í að eyða.
-Q6600/Thermalright Ultra 120 Extreme/Gigabyte P35-DS3R/4GB Corsair 800Mhz/Nvidia 8600GTS/Corsair HX620/Coolermaster CM690/BenQ G2400W --Hackintosh!--
-Macbook Pro 13" -2010
-Macbook Pro 13" -2010
Re: Ný tölva :: ykkar álit
Kannski taka það fram að ég spila sjaldan leiki. En ég vil samt sem áður hafa gott skjákort, t.d. fyrir bíómyndir ofl.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva :: ykkar álit
Matti21 skrifaði:Þetta set-up öskrar "betra skjákort!!!".
256MB skjáminni er ekki að fara að endast þér lengi í dag. 9600GT kostar jafn mikið en er betra kort í alla staði.
Annars mundi ég, miðað við valið á örgjörvanum, taka 8800GTS 512MB. Þá ertu kominn með solid tölvu. En það fer náttúrlega eftir því á hvaða upplausn þú munt spila og hversu mikið þú ert til í að eyða.
Algjörlega sammála þér þetta er flott vél sem er verið að hugsa um að setja saman og að velja þetta skjákort væri slæm eyðsla á fé (Force3D Radeon HD3850 256MB - 16.750 )
Hugsanlega ; 8800 GTS 512MB - 28.600
8800 GTS 320MB - 18.950
8800 GT 512MB - 19.860
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva :: ykkar álit
Já, öskrar betra skjákort á mann, myndi splæsa í 8800 GT fyrir gott kort fyrir peninginn,
eða 8800 GTS 512MB fyrir betra kort fyrir meiri pening.
Ef þú ætlar að yfirklukka örgjörvann held ég að q6600 sé betri.
Mæli með stærri aflgjafa, ef þú ætlar að taka 8800 GTS, annars veit ég ekki hvort 3850 taki mikið rafmagn.
http://www.computer.is/vorur/6893 Gógógó
Aflgjafar 1 2
eða 8800 GTS 512MB fyrir betra kort fyrir meiri pening.
Ef þú ætlar að yfirklukka örgjörvann held ég að q6600 sé betri.
Mæli með stærri aflgjafa, ef þú ætlar að taka 8800 GTS, annars veit ég ekki hvort 3850 taki mikið rafmagn.
http://www.computer.is/vorur/6893 Gógógó
Aflgjafar 1 2
Síðast breytt af Gúrú á Fim 08. Maí 2008 19:31, breytt samtals 1 sinni.
Modus ponens
Re: Ný tölva :: ykkar álit
Já, ég ætti kannski að skoða betra skjákort..
Annars hef ég aldrei yfirklukkað (sjáið hvað ég er mikill nörd)
..og mun sennilega ekki gera það á næstunni
Annars hef ég aldrei yfirklukkað (sjáið hvað ég er mikill nörd)
..og mun sennilega ekki gera það á næstunni
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva :: ykkar álit
snobbi skrifaði:Já, ég ætti kannski að skoða betra skjákort..
Annars hef ég aldrei yfirklukkað (sjáið hvað ég er mikill nörd)
..og mun sennilega ekki gera það á næstunni
Ef þú ert með þennan örgjörva sem þú valdir sjálfur er alveg óþarfi að overglocka þetta í helvíti.
Ekki eins og fólk spilar á hverju degi eitthvað sem þarf svona mikla vinnslu þó 6600quad er snild
If you dont know shit about oc dont do it¨!!!!!!
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva :: ykkar álit
Í rauninni hef ég aldrei séð tilganginn í að OC'a q6600 og 6700 vegna þess að þeir eru alveg nógu hraðvirkir fyrir, sér fólk virkilega afkastaukningu? Og þá er ég að tala um þegar maður er ekki í 3dmark eða super p1
Modus ponens