Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 05. Maí 2008 21:19

Ég er að reyna að yfirklukka smá og hef komist að því að það er ekki samræmi í tölunum í vcore.

Ef ég set inn 1,525 í biosinn stendur 1,472-1,480 í cpuz og 1,48 í current í biosnum og ég er að spyrja hverju ég á að treysta? Er þetta það sem kallað er vcore drop?

Og hvað væri svona max vcore ef miðað er við lægri töluna, er með q6600 go stepping og á honum er súberloftkæling þannig að hann hefur aldrei farið yfir 62 °C.

Vona að þetta skiljist og með fyrirfram þökk fyrir góð svör.
Viðhengi
system-voltages.png
Hérna er hægt að sjá hvað ég meina með current value, tölurnar hægra megin.
system-voltages.png (11.61 KiB) Skoðað 1236 sinnum


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 06. Maí 2008 00:12

Er enginn sem getur/vill sagt/segja mér þetta, þarf helst að fá að vita þetta fyrir miðvikudag.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf TechHead » Þri 06. Maí 2008 09:44

Taktu einungis mark á lægri tölunni.

Þetta er vcore droop.




RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf RaKKy » Þri 06. Maí 2008 10:08

Hvaða tjunction ertu að nota?

Og já , færi ekki yfir 40-50° með hátt vcore ^^ Leiðinlegt að lenda í Vdims eða degrade.

Farðu eftir hæsta vcore ^^ better safe than sorry.




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 06. Maí 2008 12:20

okei, núna er ég eiginlega á báðum áttum og veit að tech head er góður í þessu og veit um hvað hann er að tala og Rakky er snillingur í sambandi við vatnskælingar.

En ef ég treysti lægri vcore tölunni hvað ætti ég að leifa því að fara hátt? upp í 1,5? hærra?
Er auðvitað ekki að tala um 24/7 heldur bara fyrir bench og svona.

Og ef ég treysti hærri vcore tölunni hvað ætti það að fá að fara hátt? 1,53? hærra?
Er auðvitað ekki að tala um 24/7 heldur bara fyrir bench og svona.
http://www.overclockers.com/tips822/

Ég er ekki alveg klár á því hvað tjunction er en ég skal reyna að svara því.
Ég er með thermalright ultra extreme með golfball viftu og aðra golfball sem tekur við því lofti og blæs út.
Ég nota core temp og speed fan (+ 15) og einnig lavalys everest fyrir móðurborðs hita og fleira.
Ég er með inno3d 680i
q6600
geil black dragon 2x2 gigabyte

Vona að eitthvað af þessu sé tjunction.

Edit: Fann hvað tjunction er, er það ekki við hvað mikinn hita örgjörvinn slekkur á sér sjálfur, allavega finn ég það ekki í biosnum.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf Dazy crazy » Þri 06. Maí 2008 17:14

Er ekki 0,06 - 0,07 svolítið mikið vdropp?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!


RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf RaKKy » Lau 10. Maí 2008 12:25

Dazy Crazy , ég er bara ofur varkár með sona hluti :)

Skoðaðu overclocking forums og athugaðu hvaða v fólk vill vera nota , settu þitt aðins lægra og þú ert í góðum málum ^^

C2D eru svo helv harðir af sér að ef eitthvað fer úrskeiðis er það bara reboot ^^

Passa bara að vera með rétt tjunction á reyknitækjunum og nota góð stress test til að fá hitan af tölvunni. Ekki vera fara yfir 60 skalan :)

Annars , þetta vdrp er mjög hátt :S satt er það , prófaðu að smella heatsink á mosfetin og voltage reggið.




Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 19. Maí 2008 11:20

Ég er með quad 6600, en ég skil ekki alveg hvað þú ert að skrifa. mosfet?


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf Halli25 » Mán 19. Maí 2008 15:33

Dazy crazy skrifaði:Ég er með quad 6600, en ég skil ekki alveg hvað þú ert að skrifa. mosfet?

http://en.wikipedia.org/wiki/MOSFET

ein tegund transistora :)


Starfsmaður @ IOD


Höfundur
Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvort á ég að treysta lægri eða hærri vcore tölunni?

Pósturaf Dazy crazy » Mán 19. Maí 2008 18:57

Skil enn ekkert, og held ég sé ekki að fara að skilja þetta. ef ég setti voltin í 1,56 þá bara bootaði ekkert. raunvoltin voru þá 1,49


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!