Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Ég vil byrja á því að ég er ekki sérstakur aðdáandi BT og er enganvegin tengdur þeirri verslun á neinn hátt.
Það kom um 2 mínútna frétt áðan í kjölfar blogg Dr.Gunna. Ekki veit ég hvað í andskotanum þau eru að vitna í þann mann, en svo var það. Fréttin var þannig að þau sögðu frá því að þrífótur fyrir myndavélar kostaði 6.999 kr í Hans Petersen. Svo var skoðaður sami fótur í BT og þar kom í ljós að fóturinn kostaði 14.999 kr. Svo bentu þau á slagorð BT "Betra verð" og sögðu að ekki væri alltaf að marka slagorð verslanna.
Hverskonar fréttamennska er þetta? Þótt ég skilji að venjulegt fólk gagnrýni einstaka verslanir og verð, en hvað í fjandanum eru þau að tala um BT sérstaklega í þessari frétt? Svo eina dæmið sem þeir nefna er þessi þrífótur. Mér finnst þetta til háborinnar skammar fyrir Stöð 2.
ÉG ER EKKI AÐ SEGJA AÐ ALLT SÉ ÓDÝRT Í BT, mér finnst þetta bara fáránlegasta fréttamennska í heimi.
Það kom um 2 mínútna frétt áðan í kjölfar blogg Dr.Gunna. Ekki veit ég hvað í andskotanum þau eru að vitna í þann mann, en svo var það. Fréttin var þannig að þau sögðu frá því að þrífótur fyrir myndavélar kostaði 6.999 kr í Hans Petersen. Svo var skoðaður sami fótur í BT og þar kom í ljós að fóturinn kostaði 14.999 kr. Svo bentu þau á slagorð BT "Betra verð" og sögðu að ekki væri alltaf að marka slagorð verslanna.
Hverskonar fréttamennska er þetta? Þótt ég skilji að venjulegt fólk gagnrýni einstaka verslanir og verð, en hvað í fjandanum eru þau að tala um BT sérstaklega í þessari frétt? Svo eina dæmið sem þeir nefna er þessi þrífótur. Mér finnst þetta til háborinnar skammar fyrir Stöð 2.
ÉG ER EKKI AÐ SEGJA AÐ ALLT SÉ ÓDÝRT Í BT, mér finnst þetta bara fáránlegasta fréttamennska í heimi.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Og það fyndna er að þessi þrífótur kostar 4999 í BT
http://www.bt.is/Leit?search=all&find=Hama&SKU=138741
http://www.bt.is/Leit?search=all&find=Hama&SKU=138741
PS4
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Veistu til hvers fréttastofur eru?
Upplýsa almenning um samfélagið og fólk þarf að fá að vita DA TRUTH. "BT sýgur feitan böll"
Upplýsa almenning um samfélagið og fólk þarf að fá að vita DA TRUTH. "BT sýgur feitan böll"
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Dazy crazy skrifaði:Veistu til hvers fréttastofur eru?
Upplýsa almenning um samfélagið og fólk þarf að fá að vita DA TRUTH. "BT sýgur feitan böll"
Vill benda þér á innleggið fyrir ofan þitt. Ef menn vilja koma sannleikanum á framfæri, þá skal rétt vera rétt og ekki fá lesblindan mann til að grafa upp heimildir.
P.s. ég hef ekkert á móti lesblindum aðilum.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Besserwisser
- Póstar: 3089
- Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
- Reputation: 65
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Eru BT menn ekki bara búnir að lækka hann í dag eftir að stöð 2 var á ferðinni hjá þeim ?
Stöð2 sannreyndi þetta og fór í BT í dag. Þessi þrífótur var þá á 14.990 kr. Það kom fram í fréttinni.
Stöð2 sannreyndi þetta og fór í BT í dag. Þessi þrífótur var þá á 14.990 kr. Það kom fram í fréttinni.
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
lukkuláki skrifaði:Eru BT menn ekki bara búnir að lækka hann í dag eftir að stöð 2 var á ferðinni hjá þeim ?
Stöð2 sannreyndi þetta og fór í BT í dag. Þessi þrífótur var þá á 14.990 kr. Það kom fram í fréttinni.
Ég myndi skjóta á að það passaði, þar sem að báðir hinir Hama þrífæturnir sem þeir bjóða upp á eru á yfir 10þús, þessi sá eini á svona verði.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
4x0n skrifaði:Dazy crazy skrifaði:Veistu til hvers fréttastofur eru?
Upplýsa almenning um samfélagið og fólk þarf að fá að vita DA TRUTH. "BT sýgur feitan böll"
Vill benda þér á innleggið fyrir ofan þitt. Ef menn vilja koma sannleikanum á framfæri, þá skal rétt vera rétt og ekki fá lesblindan mann til að grafa upp heimildir.
P.s. ég hef ekkert á móti lesblindum aðilum.
Æi ég var ennþá að skrifa þegar hann sendi inn, var að reyna að láta þetta sem er hvítt birtast þegar maður færi með músina yfir hehe.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Þessi fótur lækkaði fyrir 2 dögum eftir umræður á barnalandi um þessa vöru
PS4
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Gott og vel, þá þarf ég að éta orð mín
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1780
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 13:36
- Reputation: 142
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Hvaða hvaða, lesa menn ekki barnaland? eða er.is ?
Besta afþreying sem ég veit um þegar að mér leiðist
Besta afþreying sem ég veit um þegar að mér leiðist
PS4
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Til gaman má geta þá er þessi fótur auglýstur í 32 blaðsíðna bæklingi frá BT sem var að koma út í dag á 12.990kr eða 14.990kr man ekki hvort
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
Höfundur - Internetsérfræðingur
- Póstar: 6799
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Það eru svo margar búðir að þessu. EJS, Tölvulistinn oft með 300% verðmun. Finnst eitthvað svo asnalegt að taka HEILA frétt, fjalla bara um eina búð og eina vöru. Hefði skilið þetta ef þetta væri allsherjar verðsamanburður hjá fleiri verslunum.
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16574
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Sallarólegur skrifaði:Það eru svo margar búðir að þessu. EJS, Tölvulistinn oft með 300% verðmun. Finnst eitthvað svo asnalegt að taka HEILA frétt, fjalla bara um eina búð og eina vöru. Hefði skilið þetta ef þetta væri allsherjar verðsamanburður hjá fleiri verslunum.
Ekkert asnalegt við þetta, loksins er fólk farið að spá.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Svo má til gamans géta að ég keypti nákvæmlega sama þrífót án Hama merkisins í Tælandi fyrir 200kr, og hann er drasl.
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Fréttastofan tekur eitt dæmi af okursíðu Dr. Gunna á hverjum degi, þannig að það er ekki verið að ráðast á BT eitt og sér. Mér finnst þetta mjög gott framtak hjá báðum aðilum (en Dr. Gunni mætti reyndar vera duglegri í að sía út innsendingar sem eru greinilega bara auglýsingar)
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Sallarólegur skrifaði:Svo bentu þau á slagorð BT "Betra verð" og sögðu að ekki væri alltaf að marka slagorð verslanna.
Betra verð, er þetta ekki dáltið tvírætt slagorð? getur þetta ekki alveg eins meint betra verð fyrir eigendur BT?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16574
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Ég held að flestir séu búnir að fatta plottið á bak við BT.
Held að fáir trúi því ennþá að þar séu góð verð og góð þjónusta.
Held að fáir trúi því ennþá að þar séu góð verð og góð þjónusta.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Pandemic skrifaði:Svo má til gamans géta að ég keypti nákvæmlega sama þrífót án Hama merkisins í Tælandi fyrir 200kr, og hann er drasl.
Hmm,um hundrað bahts. Það finnst mér helv.ódýrt. Man ekki hvað litli bróðir keypti sinn á úti ( minnnir um 1.400hundruð isl.) en hann er allavega ekki 14.000 króna virði
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Það er samt ótrúlega mikið af fólki sem spáir ekkert í þessu.
Skjárinn bilar, músin ónýt eða bara kaupa nýja tölvu, þá fer það bara í næstu verslun og fær sér nýtt.
Spáir ekkert í að það er hægt að gera betri kaup í smærri tölvubúðum.
Svo held ég að fólk sem er með metnað í því sem það er að gera sé ekki að vinna í Tölvulistanum, BT eða ELKO "mín skoðun og sjálfsagt eru til undantekningar"
Ég er alltaf að benda fólki á að fara á vaktina ef það er að spá í þessum hlutum og það er sorglegt hvað það eru margir sem vita ekki af þessari síðu.
Skjárinn bilar, músin ónýt eða bara kaupa nýja tölvu, þá fer það bara í næstu verslun og fær sér nýtt.
Spáir ekkert í að það er hægt að gera betri kaup í smærri tölvubúðum.
Svo held ég að fólk sem er með metnað í því sem það er að gera sé ekki að vinna í Tölvulistanum, BT eða ELKO "mín skoðun og sjálfsagt eru til undantekningar"
Ég er alltaf að benda fólki á að fara á vaktina ef það er að spá í þessum hlutum og það er sorglegt hvað það eru margir sem vita ekki af þessari síðu.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Vítaverð fréttamennska Stöðvar 2
Vá ég eyði alveg riflega ef ég vil fá almennilega vöru eins og í þessu dæmi þá er ég með manfrotto en myndi auðvitað ekki hika við að fá mér Gitzo fót á 30+ ef ég væri að ljósmynda það mikið.
En þegar fólk kaupir drasl á mikin pening þá fer það virkilega í taugarnar á mé´r.
En þegar fólk kaupir drasl á mikin pening þá fer það virkilega í taugarnar á mé´r.