Halló halló.
Þetta hefur ekki alltaf verið svona, en fyrir nokkru byrjaði að heyrast crackling sound í hvert skipti sem eitthvað mikið var í gangi í tölvunni, og mikið lagg fylgdi með..
T.d þá er ég með allavega tvisvarsinnum betri tölvu en vinur minn, en samt kemur þetta hjá mér í Assassins Creed en ekki hjá honum. Þetta gerist í iTunes og Fruity Loops, samt ekki í Counter Strike Source.
Ég hef enga hugmynd um hvað þetta er eða hvernig ég losna við þetta.! mér finn eins og þetta hafi komið eftir að fruity loops expire-aði hjá mér :S
Er að defragmenta hörðu diskana mína as we speak.
plzplzplz einhver hjálpa mér, er að brjálast..
Takk
Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Fim 05. Júl 2007 01:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Fim 05. Júl 2007 01:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp
Hvernig get ég fundið það út? verð ég að opna kassann?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp
skodadu properties a primary IDE controller I device manager og I advanced settings flipann og athugadu hvort ad hann se nokkud dottinn i PIO mode. Ef svo er, tha tharftu ad resetta checksummu I regedit til ad fa hann aftur i ultra dma mode. Thad geturdu gert med forriti sem heitir DMAble.exe - Google it
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 16
- Skráði sig: Fim 05. Júl 2007 01:24
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Re: Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp
hagur skrifaði:skodadu properties a primary IDE controller I device manager og I advanced settings flipann og athugadu hvort ad hann se nokkud dottinn i PIO mode. Ef svo er, tha tharftu ad resetta checksummu I regedit til ad fa hann aftur i ultra dma mode. Thad geturdu gert med forriti sem heitir DMAble.exe - Google it
Veistu hvort þetta fix resetar conterinum fyrir "crc failure" countið fyrir hvert boot? frekar hvimleitt að gera þetta alltaf handvikt í regedit?
eða öllu heldur, gerir DMAble.exe þetta?:
[HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\Class\{4D36E96A-E325-11CE-BFC1-08002BE10318}\0001]
[HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\Class\{4D36E96A-E325-11CE-BFC1-08002BE10318}\0002]
Kóði: Velja allt
ResetErrorCountersOnSuccess = 1 (DWORD value)
Notes: If this flag is present, the running tally of device access failures is reset to zero after every successful access. (I mentioned earlier that a transfer mode downgrade is triggered after a sixth cummulative failure.) Hopefully, this will lengthen the time before your next PIO failback as you’ll need six consecutive failures to trigger it.
fann ekkert um kóðan fyrir þetta DMAble, eða hvort hann breytir þessum string..
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp
þegar mitt hljóð hökti svona þá var það nú einfaldlega útafþví að móðurborðið var að vinna svo mikið að hljóðkortið virtist mæta afgangi (er innbyggt), kom í ljós að þetta var útaf biluðu skjákorti.
en keyptirðu hljóðkortið í vélina sér?
en keyptirðu hljóðkortið í vélina sér?
-
- Besserwisser
- Póstar: 3125
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
- Reputation: 455
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Undarlegt hökt og 'crackling sound' í windows xp
Xyron skrifaði:hagur skrifaði:skodadu properties a primary IDE controller I device manager og I advanced settings flipann og athugadu hvort ad hann se nokkud dottinn i PIO mode. Ef svo er, tha tharftu ad resetta checksummu I regedit til ad fa hann aftur i ultra dma mode. Thad geturdu gert med forriti sem heitir DMAble.exe - Google it
Veistu hvort þetta fix resetar conterinum fyrir "crc failure" countið fyrir hvert boot? frekar hvimleitt að gera þetta alltaf handvikt í regedit?
eða öllu heldur, gerir DMAble.exe þetta?:
[HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\Class\{4D36E96A-E325-11CE-BFC1-08002BE10318}\0001]
[HKEY_LOCAL_MACHINE\SYSTEM\CurrentControlSet\Control\Class\{4D36E96A-E325-11CE-BFC1-08002BE10318}\0002]Kóði: Velja allt
ResetErrorCountersOnSuccess = 1 (DWORD value)
Notes: If this flag is present, the running tally of device access failures is reset to zero after every successful access. (I mentioned earlier that a transfer mode downgrade is triggered after a sixth cummulative failure.) Hopefully, this will lengthen the time before your next PIO failback as you’ll need six consecutive failures to trigger it.
fann ekkert um kóðan fyrir þetta DMAble, eða hvort hann breytir þessum string..
Sæll,
Það er það langt síðan að ég notaði DMAble.exe síðast að ég hreinlega man það ekki, en jú, mér finnst eins og það sjái um þetta fyrir mann, og segi manni svo bara að stilla aftur á U-DMA og restarta.
Kv,
Haukur