Ný tölva; vantar álit
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Ný tölva; vantar álit
Sælir,
Ég hef verið að skoða þetta tilboð hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=978
Og var að pæla hvort þið gætuð sagt mér álit á því með nokkrum breytingum;
Ég mundi vilja 250GB í staðinn fyrir 500GB harðan disk, og bæta við einum litlum 10k rpm til að nota sem primary fyrir stýrikerfið,
Mundi fa mér eitthvað hraðvirkt þráðlaust kort (vitið þið t.d. eitthvað um þetta kort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_115&products_id=514 ?)
Bæta við (að ég held... ekki alveg ákveðinn) XP Pro 64 bit.
Hvernig líst ykkur svo á þetta? Þessi tölva er ætluð í að spila leiki... og fleira. Enginn mynd- eða hljóðvinnsla eða neitt slíkt held ég.
Budget: undir 200 þús.
-phrenic
Ég hef verið að skoða þetta tilboð hérna: http://tolvutaekni.is/product_info.php?products_id=978
Og var að pæla hvort þið gætuð sagt mér álit á því með nokkrum breytingum;
Ég mundi vilja 250GB í staðinn fyrir 500GB harðan disk, og bæta við einum litlum 10k rpm til að nota sem primary fyrir stýrikerfið,
Mundi fa mér eitthvað hraðvirkt þráðlaust kort (vitið þið t.d. eitthvað um þetta kort: http://tolvutaekni.is/product_info.php?cPath=24_115&products_id=514 ?)
Bæta við (að ég held... ekki alveg ákveðinn) XP Pro 64 bit.
Hvernig líst ykkur svo á þetta? Þessi tölva er ætluð í að spila leiki... og fleira. Enginn mynd- eða hljóðvinnsla eða neitt slíkt held ég.
Budget: undir 200 þús.
-phrenic
Ekki vitlaus hugmynd með hörðu diskana.
Með þráðlausa kortið.
Að nota þráðlaust netkort fyrir tölvuleikjaspilun er ekki ráðlagt!(þá er ég að hugsa að sjálfsögðu Online leiki)
Tæknin er bara einfaldlega ekki hentug í það. Það kemur örugglega einhver og mótmælir þessu hjá mér útfrá því að það virki "fínt" hjá honum og þú ræður sjálfsagt hvort þú tekur mark á því. En þegar þú dettur hinsvegar útúr raidinu í WoW eða það stoppar allt í skrimmi í CS þá áttu eftir að bölva þessu "þráðlausa rusli".
Auk þess - N staðallinn fyrir þráðlaust samband er ekki full tilbúinn ennþá.
Þú þyrftir mjög líklega Linksys þráðlausan móttakara til að geta notað allan hraðann og drægnina. Annars notar þetta bara B eða G staðlana sem ráða ekki einusinni við HD video með góðu móti.
Síðast þegar ég prufaði var XP PRO 64-bit ónothæft í leiki. Þar sem leikir eru hannaði fyrir 32-bit vinnslu að öllu jöfnu þá virka þeir best og stundum aðeins á þeim stýrikerfum. Windows XP Pro 32-bit er ennþá staðalinn í dag fyrir tölvuleiki.
Með þráðlausa kortið.
Að nota þráðlaust netkort fyrir tölvuleikjaspilun er ekki ráðlagt!(þá er ég að hugsa að sjálfsögðu Online leiki)
Tæknin er bara einfaldlega ekki hentug í það. Það kemur örugglega einhver og mótmælir þessu hjá mér útfrá því að það virki "fínt" hjá honum og þú ræður sjálfsagt hvort þú tekur mark á því. En þegar þú dettur hinsvegar útúr raidinu í WoW eða það stoppar allt í skrimmi í CS þá áttu eftir að bölva þessu "þráðlausa rusli".
Auk þess - N staðallinn fyrir þráðlaust samband er ekki full tilbúinn ennþá.
Þú þyrftir mjög líklega Linksys þráðlausan móttakara til að geta notað allan hraðann og drægnina. Annars notar þetta bara B eða G staðlana sem ráða ekki einusinni við HD video með góðu móti.
Síðast þegar ég prufaði var XP PRO 64-bit ónothæft í leiki. Þar sem leikir eru hannaði fyrir 32-bit vinnslu að öllu jöfnu þá virka þeir best og stundum aðeins á þeim stýrikerfum. Windows XP Pro 32-bit er ennþá staðalinn í dag fyrir tölvuleiki.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Eins og er er ég sammála mind í þessu flestu.
Myndir einfaldlega biðja tölvutækni um að redda þessu með raptorinn þar sem að þeir selja hann ()
Færð þér einfaldlega ekki þráðlaust netkort... Er sjálfur að nota svoleiðis... og mér finnst það frekar pirrandi þegar það kemur hrun af "Could not connect", kemur vanalega svona 20x á 60 mínútum þegar það gerist... CAT5 er bara beþt
Tekur augljóslega 32 bit af ástæðunum sem mind kom með, það virkar allt í 32 bit.... annað má segja um 64 bit...
Fyrst þú ert með 200k budget og tölvan kostar ca 155 þá fann ég skjá í þessar 45 sem þú átt afgangs. Mér líst ansi vel á specs...
Myndir einfaldlega biðja tölvutækni um að redda þessu með raptorinn þar sem að þeir selja hann ()
Færð þér einfaldlega ekki þráðlaust netkort... Er sjálfur að nota svoleiðis... og mér finnst það frekar pirrandi þegar það kemur hrun af "Could not connect", kemur vanalega svona 20x á 60 mínútum þegar það gerist... CAT5 er bara beþt
Tekur augljóslega 32 bit af ástæðunum sem mind kom með, það virkar allt í 32 bit.... annað má segja um 64 bit...
Fyrst þú ert með 200k budget og tölvan kostar ca 155 þá fann ég skjá í þessar 45 sem þú átt afgangs. Mér líst ansi vel á specs...
Modus ponens
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:Eins og er er ég sammála mind í þessu flestu.
Myndir einfaldlega biðja tölvutækni um að redda þessu með raptorinn þar sem að þeir selja hann ()
Færð þér einfaldlega ekki þráðlaust netkort... Er sjálfur að nota svoleiðis... og mér finnst það frekar pirrandi þegar það kemur hrun af "Could not connect", kemur vanalega svona 20x á 60 mínútum þegar það gerist... CAT5 er bara beþt
Tekur augljóslega 32 bit af ástæðunum sem mind kom með, það virkar allt í 32 bit.... annað má segja um 64 bit...
Fyrst þú ert með 200k budget og tölvan kostar ca 155 þá fann ég skjá í þessar 45 sem þú átt afgangs. Mér líst ansi vel á specs...
Jahh.. ég er með Vista 64bit og það er bara mjögfínt.. keyrir alla 32bit leiki og forrit sem ég hef prufað og allt fínt
Innstallar því meiraðsegja í spes möppu sem heitir Program Files (x86)
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Blackened skrifaði:
Jahh.. ég er með Vista 64bit og það er bara mjögfínt.. keyrir alla 32bit leiki og forrit sem ég hef prufað og allt fínt
Innstallar því meiraðsegja í spes möppu sem heitir Program Files (x86)
Svo er þetta allt spurning um framtíðina
Svo kemur kannski einhver gíga leikur sem spilast bara á 32 bita eða söckar í spilun á 64 og þú verður bara liek owmg?
Held að 32 væri betri fjárfesting.. Svo er líka mikið af þráðlausum netkortum and such sem að virka einfaldlega bara betur með 32 bita (vegna þess að þau eru ekki ms certified) (t.d. mitt þráðlausa netkort)
theguyunderme skrifaði:Með þráðlausa netið ég er með usb tengt linkys þráðlaust netkort og það gegnur allt eins og í sögu.
Ég skil þetta vesen ekki sem að þið virðist hafa, ég dett aldrei útaf netinu og það er stabílt og fínt.
Er heldur ekki með linksys
Síðast breytt af Gúrú á Fim 27. Mar 2008 18:26, breytt samtals 3 sinnum.
Modus ponens
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
Með þráðlausa netið ég er með usb tengt linkys þráðlaust netkort og það gegnur allt eins og í sögu.
Ég skil þetta vesen ekki sem að þið virðist hafa, ég dett aldrei útaf netinu og það er stabílt og fínt.
Ég skil þetta vesen ekki sem að þið virðist hafa, ég dett aldrei útaf netinu og það er stabílt og fínt.
Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re:
mind skrifaði:Síðast þegar ég prufaði var XP PRO 64-bit ónothæft í leiki. Þar sem leikir eru hannaði fyrir 32-bit vinnslu að öllu jöfnu þá virka þeir best og stundum aðeins á þeim stýrikerfum. Windows XP Pro 32-bit er ennþá staðalinn í dag fyrir tölvuleiki.
Ok, en nú er örgjörvinn 64 bit, svo ef ég er með allt í 32 bit er ég þá nokkuð að nýta örgjörvann til fullnustu? Fer þá ekki slatta vinnsla í það að emulate'a úr 64 í 32 ?
-phrenic
Re: Ný tölva; vantar álit
Svona í einföldu máli þá er eini munurinn á 64-bit og 32-bit hversu miklar upplýsingar er hægt að senda á örgjörvann frá öðrum tölvuhlutum hlutum að hverju sinni(móðurborð / skjákort).
Því er ekki beinn hraðamunur á örgjörva í 32-bit í stað 64-bit vinnslu. Afkastamunurinn kemur helst frá því að þú gætir matað hann mun hraðar og nákvæmar með 64-bit en 32-bit ef þess þyrfti.
Auðvelt að hugsa um þetta eins og þú værir með bílvél sem gengi bæði fyrir dísel og bensín, eina sem þú þyrfir að gera væri að segja henni hvorn orkugjafann þú ætlaðir að nota og vélin myndi svo breyta sér samkvæmt því. Þá myndirðu halda eiginleikum vélarinnar en aðeins fá kosti þess orkugjafa sem þú myndir nota. Þá væri t.d. bensín afköst en dísel hagkvæmni.
Tölvuleikir eru öllu jöfnu hannaðir með 32-bit og því iðulega hraðvirkastir í því.(flestir hugbúnaður er í 32-bit)
Hraðaaukningin sem verður við að sérhanna leik fyrir 32-bit er yfirleitt meiri heldur en að hafa bæði 32-bit og 64-bit útgáfu af honum til að einungis 64-bit notendur finni hraðamuninn(þetta er samt gert af sumum framleiðendum)
Ég er samt ekki alveg sérfróður um þetta svo það getur verið einhver annar sé með betri útskýringu.
Því er ekki beinn hraðamunur á örgjörva í 32-bit í stað 64-bit vinnslu. Afkastamunurinn kemur helst frá því að þú gætir matað hann mun hraðar og nákvæmar með 64-bit en 32-bit ef þess þyrfti.
Auðvelt að hugsa um þetta eins og þú værir með bílvél sem gengi bæði fyrir dísel og bensín, eina sem þú þyrfir að gera væri að segja henni hvorn orkugjafann þú ætlaðir að nota og vélin myndi svo breyta sér samkvæmt því. Þá myndirðu halda eiginleikum vélarinnar en aðeins fá kosti þess orkugjafa sem þú myndir nota. Þá væri t.d. bensín afköst en dísel hagkvæmni.
Tölvuleikir eru öllu jöfnu hannaðir með 32-bit og því iðulega hraðvirkastir í því.(flestir hugbúnaður er í 32-bit)
Hraðaaukningin sem verður við að sérhanna leik fyrir 32-bit er yfirleitt meiri heldur en að hafa bæði 32-bit og 64-bit útgáfu af honum til að einungis 64-bit notendur finni hraðamuninn(þetta er samt gert af sumum framleiðendum)
Ég er samt ekki alveg sérfróður um þetta svo það getur verið einhver annar sé með betri útskýringu.
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
Ég þakka góð svör kannski sérstaklega mind fyrir að útskýra þetta með bitana. En ég held ég taki þá 32 bit... svo getur maður alltaf keypt 64 ef svo ber undir.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
Ætla að loka þessu með þráðum um vesenið sem fylgir 64 bit.
viewtopic.php?f=18&t=17554&p=171071&hilit=64+bita#p171071
viewtopic.php?f=18&t=17451 [neðst]
viewtopic.php?f=18&t=17554&p=171071&hilit=64+bita#p171071
viewtopic.php?f=18&t=17451 [neðst]
Modus ponens
-
Höfundur - Græningi
- Póstar: 37
- Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
Hey ein spurning í viðbót... Væri það þess virði að fá sér Vista 32 í staðinn fyrir XP 32?
Re: Ný tölva; vantar álit
Tek undir það með Gúru, þekki engan tölvuleikjara sem er ánægðari með Vista en XP.
Stór partur af því er vegna þess að leikir keyra að öllu jöfnu hraðar í XP en Vista.
Stór partur af því er vegna þess að leikir keyra að öllu jöfnu hraðar í XP en Vista.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
Var svo ekki einhvað um það að leikir keyrðust allt að 15% hægar á vista vegna einhvers rugls?
Og að 3d desktopið runnaði þó að þú værir í full screen application.
Og að 3d desktopið runnaði þó að þú værir í full screen application.
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
sko hættið að vera svona hræddir við Vista, eruð svo íhaldssamir að þið viljið helst aldrei nota annað en XP.
ég er einn af þeim sem gaf Vista séns og ég sé ekki eftir því...ef þú ert með vélbúnað eins og er í þessu tilboði sem hann er að spá í þá er Vista 64-bit klárlega málið, ég tala nú ekki um eftir að ServicePack1 kom út! Ef ég væri þú þá mundi ég reyndar skipta þessu 2gb Kingston minni út fyrir Supertalent 4gb sem er meira að segja ódýrara! Supertalent minnin eru fín og duga meira en vel sko.
Þá ertu kominn með 4gb vinnsluminni og þá ferðu ekki í neitt annað en Vista 64-bit! Ég er næstum 100% viss um að móðurborðið er 64-bit ready og 100% viss um skjákortið!
face it boyz...XP er að renna sitt skeið og Vista er framtíðin!
EDIT: og einhversstaðar las ég að þegar Vista væri að keyra fullscreen program, t.d leiki, þá "einbeitti" vinnsluminnið sér mun meira að því heldur en öðru. Finn ekki linkinn en í augnablikinu =/
ég er einn af þeim sem gaf Vista séns og ég sé ekki eftir því...ef þú ert með vélbúnað eins og er í þessu tilboði sem hann er að spá í þá er Vista 64-bit klárlega málið, ég tala nú ekki um eftir að ServicePack1 kom út! Ef ég væri þú þá mundi ég reyndar skipta þessu 2gb Kingston minni út fyrir Supertalent 4gb sem er meira að segja ódýrara! Supertalent minnin eru fín og duga meira en vel sko.
Þá ertu kominn með 4gb vinnsluminni og þá ferðu ekki í neitt annað en Vista 64-bit! Ég er næstum 100% viss um að móðurborðið er 64-bit ready og 100% viss um skjákortið!
face it boyz...XP er að renna sitt skeið og Vista er framtíðin!
EDIT: og einhversstaðar las ég að þegar Vista væri að keyra fullscreen program, t.d leiki, þá "einbeitti" vinnsluminnið sér mun meira að því heldur en öðru. Finn ekki linkinn en í augnablikinu =/
Síðast breytt af coldcut á Lau 29. Mar 2008 17:20, breytt samtals 1 sinni.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
coldcut skrifaði:sko hættið að vera svona hræddir við Vista, eruð svo íhaldssamir að þið viljið helst aldrei nota annað en XP.
ég er einn af þeim sem gaf Vista séns og ég sé ekki eftir því...ef þú ert með vélbúnað eins og er í þessu tilboði sem hann er að spá í þá er Vista 64-bit klárlega málið, ég tala nú ekki um eftir að ServicePack1 kom út! Ef ég væri þú þá mundi ég reyndar skipta þessu 2gb Kingston minni út fyrir Supertalent 4gb sem er meira að segja ódýrara! Supertalent minnin eru fín og duga meira en vel sko.
Þá ertu kominn með 4gb vinnsluminni og þá ferðu ekki í neitt annað en Vista 64-bit! Ég er næstum 100% viss um að móðurborðið er 64-bit ready og 100% viss um skjákortið!
face it boyz...XP er að renna sitt skeið og Vista er framtíðin!
Framtíðin er ekki til í augnablikinu... Nær enginn búinn að gera forritin sín ready fyrir vista SEXTÍU OG FJÖGURRA BITA atm...
Ég mun vera með xp þangað til að xp verður non-compatible með counter strike...
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
Gúrú skrifaði:Framtíðin er ekki til í augnablikinu... Nær enginn búinn að gera forritin sín ready fyrir vista SEXTÍU OG FJÖGURRA BITA atm...
Nei en hún er til á því næsta og þá er betra að vera tilbúinn. Fáránlegt að mínu mati að fara að kaupa sér XP núna á sama pening og Vista! Málið með forritin er að það eru þónokkur forrit komin fyrir 64-bit Vista. Komið Beta af Firefox 64-bit, IE7 er 64-bit, NOD32 (besta vírusvörnin) er komin fyrir 64-bit minnir mig og svo keyra öll forrit sem eg hef prufað á Vista 64-bit og ekkert vesen með þau.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
kaupa vista, downloada xp og installa báðum. Málið dautt.
Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
coldcut skrifaði:Gúrú skrifaði:Framtíðin er ekki til í augnablikinu... Nær enginn búinn að gera forritin sín ready fyrir vista SEXTÍU OG FJÖGURRA BITA atm...
Nei en hún er til á því næsta og þá er betra að vera tilbúinn. Fáránlegt að mínu mati að fara að kaupa sér XP núna á sama pening og Vista! Málið með forritin er að það eru þónokkur forrit komin fyrir 64-bit Vista. Komið Beta af Firefox 64-bit, IE7 er 64-bit, NOD32 (besta vírusvörnin) er komin fyrir 64-bit minnir mig og svo keyra öll forrit sem eg hef prufað á Vista 64-bit og ekkert vesen með þau.
viewtopic.php?f=18&t=17554&p=171071&hilit=64+bita#p171071
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
já gleymdi kannski að taka fram að ég var með eldgamla NOD32 installaða en tveir vinir mínir eru með nýja NOD32 og ekkert vesen með hana í 64-bita Vista enda er ég að fara að setja hana upp í kveld.
svo er ég sammála DazyCrazy...getur örugglega fengið XP hjá einhverjum félögum en þú kaupir bara alls ekki XP í dag þegar Vista er á svipuðu verði. En eins og ég segi þá er þetta mitt mat og við Gúrú gætum rifist um þetta þangað til að hann neyðist til að fá sér Vista =)
Getur líka alltaf bara fengið þér 32-bita Vista...sáttari með það Gúrú?
svo er ég sammála DazyCrazy...getur örugglega fengið XP hjá einhverjum félögum en þú kaupir bara alls ekki XP í dag þegar Vista er á svipuðu verði. En eins og ég segi þá er þetta mitt mat og við Gúrú gætum rifist um þetta þangað til að hann neyðist til að fá sér Vista =)
Getur líka alltaf bara fengið þér 32-bita Vista...sáttari með það Gúrú?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
coldcut skrifaði:Getur líka alltaf bara fengið þér 32-bita Vista...sáttari með það Gúrú?
I was waiting for you to say that
Modus ponens
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
hehehe mæli samt með 64-bit sko en samt ráðlegg ég mind bara að lesa ÞESSA! grein áður en hann ákveður sig og lesa "final thoughts" að minnsta kosti.
Re: Ný tölva; vantar álit
Daginn þegar þeið eruð að tala um að Vista 64 se ekki betra en 32 og XP,eruð þið að taka með í reikninginn að núna strax er hægt að uppfæra,og annað XP er að falla á tíma eftir því sem sagt er
Re: Ný tölva; vantar álit
Coldcut
Ég er ekkert íhaldssamur, ég er með XP, Vista og Ubuntu svo ég var að svara Phrenic útfrá reynslu en ekki þröngsýni.
Ef þú hefðir lesið þráðinn áður en þú byrjaðir að svara hefðirðu séð að ÉG var að ræða við Phrenic vegna fyrirhugaðra tölvukaupa af hans hálfu en ekki minnar.
Eina sem ég les útúr þessu er fullyrðingar án rökstuðnings eða staðreynda. Geta allir páfagaukað eftir það sem þeim er selt, í þessu tilviki er það Microsoft Vista og 64bit
Ég er ekkert íhaldssamur, ég er með XP, Vista og Ubuntu svo ég var að svara Phrenic útfrá reynslu en ekki þröngsýni.
Ef þú hefðir lesið þráðinn áður en þú byrjaðir að svara hefðirðu séð að ÉG var að ræða við Phrenic vegna fyrirhugaðra tölvukaupa af hans hálfu en ekki minnar.
Eina sem ég les útúr þessu er fullyrðingar án rökstuðnings eða staðreynda. Geta allir páfagaukað eftir það sem þeim er selt, í þessu tilviki er það Microsoft Vista og 64bit
-
- Vaktari
- Póstar: 2192
- Skráði sig: Mið 21. Nóv 2007 02:25
- Reputation: 0
- Staðsetning: /dev/random
- Staða: Ótengdur
Re: Ný tölva; vantar álit
já sorrý ég hef bara ekki scrollað nógu langt upp og hélt því að þú værir stofnandi þráðsins/þráðarins.
íhaldsseminni var beint að Gúrú og sorrý ef þú hefur tekið þetta svona nærri þér!
Persónulega kynnti ég mér vel kostina við 64-bita Vista og fannst þeir meiri en gallarnir og ég fann drivera fyrir allan vélbúnaðinn þannig að ég var ekki í vafa um að 64-bit Vista was and is the way to go!
íhaldsseminni var beint að Gúrú og sorrý ef þú hefur tekið þetta svona nærri þér!
Persónulega kynnti ég mér vel kostina við 64-bita Vista og fannst þeir meiri en gallarnir og ég fann drivera fyrir allan vélbúnaðinn þannig að ég var ekki í vafa um að 64-bit Vista was and is the way to go!