http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17498
Var þessi maður ekki örugglega settur í langt bann?
Fífl á vaktinni
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6798
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Reputation: 940
- Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
- Hafðu samband:
- Staða: Tengdur
Zedro skrifaði:Já verð að vera sammála, þetta var fínt, smá grín við og við, sendi honum PM.
Annars legg ég til að fólk hermi ekki eftir þessu. Dazy Crazy gerði svipaðan
link í undirskrift í denn, hann er enn á meðal vor.
Mar þarf að hafa gaman að þessu ^^
Sammála, svo lengi sem fólk fari ekki að apa þetta eftir honum er þetta bara fyndið Einn svona þráð á ári
I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things
Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB
Ryzen 3600X 2070S 16GB
-
Höfundur - Gúrú
- Póstar: 572
- Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
- Reputation: 8
- Staðsetning: 113 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Já verð að vera sammála, þetta var fínt, smá grín við og við, sendi honum PM.
Annars legg ég til að fólk hermi ekki eftir þessu. Dazy Crazy gerði svipaðan
link í undirskrift í denn, hann er enn á meðal vor.
Mar þarf að hafa gaman að þessu ^^
Hvað ef allir fara að apa svona eftir? Er ekki rétt að halda svona utan vaktarinnar eða er þetta það sem koma skal hérna?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2783
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 126
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Já verð að vera sammála, þetta var fínt, smá grín við og við, sendi honum PM.
Annars legg ég til að fólk hermi ekki eftir þessu. Dazy Crazy gerði svipaðan
link í undirskrift í denn, hann er enn á meðal vor (for now mwuhahahaha).
Mar þarf að hafa gaman að þessu ^^
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
þetta er bara góður húmor, minnti mig á þetta video sem ég sá á digg.com http://www.youtube.com/watch?v=EeuEMeg8eQE
-
- Nýliði
- Póstar: 15
- Skráði sig: Mið 26. Jan 2005 17:53
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég verð bara að segja að ég gat ekki staðist það að Rick Rolla fólk (fyrir þá sem ekki vita, að senda fólk á svona síður, kallast að Rick Rolla).
Þar fyrir utan er ég búinn að breyta síðunni þannig að hún er ekki endalaust að flakka um skjáinn. Hún gerir það 9 sinnum og svo hættir hún að flakka um skjáinn. Þar fyrir utan, ef þú ert með nýjustu útgáfuna af Firefox, þá er hún með vörn við því að þú getir ekki lokað glugganum þegar svona keyrist.
Þetta er ekki klám eða neitt svoleiðis, þetta er bara skemmtilegt lag, sungið af skemmtilegum gaur
Allavega vona ég að fólk geti tekið þessu sem almennum djóki og eins og kom fram í spjallinu, þá má alveg koma með svona þráð einu sinni á ári
Og gleðilega páska til allra á vaktinni.
P.S.
Meðan ég man, fyrir ykkur sem fóruð á þennan link. You just got Rick Rolled
[Edit]
Æðislegt video Þvílíkt own
[Edit 2]
Ég breytti þannig að hún lokar glugganum þegar þú "lokar" glugganum
Þar fyrir utan er ég búinn að breyta síðunni þannig að hún er ekki endalaust að flakka um skjáinn. Hún gerir það 9 sinnum og svo hættir hún að flakka um skjáinn. Þar fyrir utan, ef þú ert með nýjustu útgáfuna af Firefox, þá er hún með vörn við því að þú getir ekki lokað glugganum þegar svona keyrist.
Þetta er ekki klám eða neitt svoleiðis, þetta er bara skemmtilegt lag, sungið af skemmtilegum gaur
Allavega vona ég að fólk geti tekið þessu sem almennum djóki og eins og kom fram í spjallinu, þá má alveg koma með svona þráð einu sinni á ári
Og gleðilega páska til allra á vaktinni.
P.S.
Meðan ég man, fyrir ykkur sem fóruð á þennan link. You just got Rick Rolled
[Edit]
Xyron skrifaði:þetta er bara góður húmor, minnti mig á þetta video sem ég sá á digg.com http://www.youtube.com/watch?v=EeuEMeg8eQE
Æðislegt video Þvílíkt own
[Edit 2]
Ég breytti þannig að hún lokar glugganum þegar þú "lokar" glugganum
Síðast breytt af BlackMan890 á Fös 21. Mar 2008 17:54, breytt samtals 1 sinni.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Zedro skrifaði:Já verð að vera sammála, þetta var fínt, smá grín við og við, sendi honum PM.
Annars legg ég til að fólk hermi ekki eftir þessu. Dazy Crazy gerði svipaðan
link í undirskrift í denn, hann er enn á meðal vor.
Mar þarf að hafa gaman að þessu ^^
Ég man nú ekki eftir því að hafa haft einhvern link í undirskrift.
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
urban- skrifaði:Zedro skrifaði:Nú jæja það var einhver með logout link falinn í tinyurl.Dazy crazy skrifaði:Ég man nú ekki eftir því að hafa haft einhvern link í undirskrift.
ekki man ég nú hver það var, en það var alveg einstaklega pirrandi man ég eftir
Var það ekki ég? Fannst fáránlegt að klikka á þetta eins og hún lagði sig...
Modus ponens