Sælir.
Þannig er mál með vexti að ég er með mikilvæg skjöl sem ég er stanslaust að vinna í og má með engu móti glata.
Ég ætla kaupa mér flakkara til að geta átt back up af því og vil hafa eitthvað tól sem tekur sjálfkrafa afrit af ákveðnum gögnum (til dæmis my docs).
Svipað eins og time machine fídusinn á mac.
Er einhver með lausn við þessu?
Sjálfkrafa afrit af gögnum
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2784
- Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
- Reputation: 128
- Staðsetning: FL410
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta gæti hjálpað:
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... nctoy.mspx
Annars er það bara google og "file synchronization XP/Vista.... etc"
http://www.microsoft.com/windowsxp/usin ... nctoy.mspx
Annars er það bara google og "file synchronization XP/Vista.... etc"
Kísildalur.is þar sem nördin versla
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16575
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2137
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég nota töluvert SyncToy sem Zedro benti þér á en það er ekki sjálfvirkt.
Er með tvo alveg nákvæmlega eins folderar á sitthvorri tölvunni.
Ég á alltaf tvö sett af öllum ljósmyndum sem ég tek.
Time machine á MAC er bara þvílík snilld að mig að mig langar í MAC nánast bara út af því.
Reyndar er Leopard 10.5 kerfi hjá þeim svona 1000x flottara en Winbögg.
Er með tvo alveg nákvæmlega eins folderar á sitthvorri tölvunni.
Ég á alltaf tvö sett af öllum ljósmyndum sem ég tek.
Time machine á MAC er bara þvílík snilld að mig að mig langar í MAC nánast bara út af því.
Reyndar er Leopard 10.5 kerfi hjá þeim svona 1000x flottara en Winbögg.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 221
- Skráði sig: Fim 26. Sep 2002 11:16
- Reputation: 0
- Staðsetning: 101
- Staða: Ótengdur
Ef þú vilt gera þetta soldið fagmanns er Version Control málið. Getur backtrackað allar breytingar aftur í tímann.
t.d.
http://tortoisesvn.net/
Ef þess er ekki þörf nota ég Syncback ókeypis útgáfuna til að backupa mín gögn daglega.
t.d.
http://tortoisesvn.net/
Ef þess er ekki þörf nota ég Syncback ókeypis útgáfuna til að backupa mín gögn daglega.
-
- Geek
- Póstar: 802
- Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
- Reputation: 65
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Tékkaðu á þessu. Þetta lofar mjög góðu
http://www.getdropbox.com/
Svo eru til svipaðar lausnir sem eru samt ekki eins töff.
http://www.box.net/
http://www.jungledisk.com/
http://wua.la/en/home.html
http://www.rangboom.com/
http://www.getdropbox.com/
Svo eru til svipaðar lausnir sem eru samt ekki eins töff.
http://www.box.net/
http://www.jungledisk.com/
http://wua.la/en/home.html
http://www.rangboom.com/
Áhugaverður þráður.
Ég hef einmitt sjálfur verið að leita að hugbúnaði sem tekur afrit/syncar
sjálfvirkt á utanáliggjandi miðil um leið og miðillinn er settur í samband við
tölvuna.
Var búinn að prófa Acronis True Image Home en þar sem afritunar miðillinn
er settur í samband á óreglulegum tímum þá get ég ekki notast við neitt
tíma "schedule" og því hentaði Acronis ekki. Einnig hef ég reynt syncback án
árangurs.
Hef verið að leita að hugbúnað með virkri þjónustu í windows sem kennist
sjálkrafa við þegar miðillinn er settur í samband hverju sinni.
Ef einhver getur bent mér hugbúnað sem fullnægir þessum kröfum fyrir
XP/Vista þá yrði ég mjög þakklátur
Ég hef einmitt sjálfur verið að leita að hugbúnaði sem tekur afrit/syncar
sjálfvirkt á utanáliggjandi miðil um leið og miðillinn er settur í samband við
tölvuna.
Var búinn að prófa Acronis True Image Home en þar sem afritunar miðillinn
er settur í samband á óreglulegum tímum þá get ég ekki notast við neitt
tíma "schedule" og því hentaði Acronis ekki. Einnig hef ég reynt syncback án
árangurs.
Hef verið að leita að hugbúnað með virkri þjónustu í windows sem kennist
sjálkrafa við þegar miðillinn er settur í samband hverju sinni.
Ef einhver getur bent mér hugbúnað sem fullnægir þessum kröfum fyrir
XP/Vista þá yrði ég mjög þakklátur
-
- Gúrú
- Póstar: 522
- Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
- Reputation: 38
- Staða: Ótengdur
http://allwaysync.com/index.html
Rakst á þetta hef ekki prófað það sjálfur en það gæti gagnast einhverjum. Neðar á síðunni er boðið uppá aðra útgáfu að sama forriti sem heitir "sync'n'go" til að keyra á minnislykli, kannski býður það uppá autosync við mount.
KG
Rakst á þetta hef ekki prófað það sjálfur en það gæti gagnast einhverjum. Neðar á síðunni er boðið uppá aðra útgáfu að sama forriti sem heitir "sync'n'go" til að keyra á minnislykli, kannski býður það uppá autosync við mount.
KG