Jæja, mig langaði bara að vita hvort einhver hér hefði notað ftp servera af viti ?
Hvaða forrit er best til að nota fyrir Ftp Server??
FTP
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 264
- Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 14:33
- Reputation: 0
- Staðsetning: Nordock Iceland
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
humm náði í setup skrá fyrir G6 af http://www.download.com og þegar ég installaði því þá installaði hann bpftp sem er allgert rusl
hah, Davíð í herinn og herinn burt
-
- Nýliði
- Póstar: 10
- Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 20:09
- Reputation: 0
- Staðsetning: 300 - Akranes
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég nota BulletProof FTP á Windows vélini hérna, Hann er mjög góður, og öruggur myndi ég segja, allavegana loggar hann allt og setur random password á notendur.
[ Mallo ] - [ http://www.gormur.net ]