Ég er með eVGA NVIDIA GeForce 8800GT(G92) 512MB
Og það kemur alltaf það sama eftir um 20-40 min þegar ég er að spila FarCry
Þá koma rauðir punktar á skjáinn og tölvan frýs
Þetta er svona grisjað yfir skjáinn og mis þétt.
Ég var að spá í hvort að þetta gæti verið skjákortið því að þetta gerist líka í Hitman Blood Money en samt ekki í NFS MW (reyndar samt svolítið síðan ég spilaði hann)
Eða gæti þetta verið leikirnir ??????
Ef einhver hefur lent í svipuðu eða veit hvað gæti verið að þá má láta vita hér
GeForce 8800GT(G92) frís í leikjum ???? (rauðir punktar)
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
GeForce 8800GT(G92) frís í leikjum ???? (rauðir punktar)
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Græningi
- Póstar: 32
- Skráði sig: Mið 20. Sep 2006 14:58
- Reputation: 0
- Staðsetning: í herberginu mínu
- Staða: Ótengdur
Þetta getur verið hugbúnaðar vandamál. Ég er nýbúinn að lenda í þessu með mitt skjákort 8800GT 512mb.
Til að útiloka að þetta sé hugbúnaðarmál verður annaðhvort að setja tölvuna uppá nýtt eða færa kortið í aðra tölvu og setja hana uppá nýtt eins og ég þurfti að gera.
Ef sama vandamál er enn að koma þá er þetta að öllulíkindum skjákortið.
Til að útiloka að þetta sé hugbúnaðarmál verður annaðhvort að setja tölvuna uppá nýtt eða færa kortið í aðra tölvu og setja hana uppá nýtt eins og ég þurfti að gera.
Ef sama vandamál er enn að koma þá er þetta að öllulíkindum skjákortið.
Shuttle XPC SP35P2 Pro * Intel Core 2 Duo E6750 2.66GHz * SuperTalent 2GB DDR2 800MHz * 500GB HDD * eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB Super Clocked * Silent X 400W
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 301
- Skráði sig: Fös 27. Jún 2003 19:31
- Reputation: 20
- Staða: Ótengdur
Ég myndi fyrst og fremst skjóta á hita vandamál.. myndi prófa aðra leiki sem eru þungur í vinnslu til að sjá hvort þetta gerist í þeim. Finnst ólíklegt að þetta sé hugbúnaðar tengt. Annars er líka þæginlegt að sækja forrit til að skoða hitann á kortinu.. þarf ekki endilega að vera hitavandamál í skjákortinu samt.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
hahahaha
Go Stebbi.
Gerrard: Prufaðu að keyra 3dMark 2-3 í röð og sjáðu hvort þetta gerist þar. Ef þetta gerist þar líka er þetta líklegast hitavandamál á kortinu eða e-ð sem gerir það að verkum að það drullar á sig undir álagi.
Go Stebbi.
Gerrard: Prufaðu að keyra 3dMark 2-3 í röð og sjáðu hvort þetta gerist þar. Ef þetta gerist þar líka er þetta líklegast hitavandamál á kortinu eða e-ð sem gerir það að verkum að það drullar á sig undir álagi.
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er til eitthvað forrit sem maður getur séð hitann á skjákortinu á meðan það er í vinnslu eða býr til log skrá svo að maður geti séð hvað hitinn fer í mest??
Svo er eitt annað, ég las á NVIDIA þetta hér.
Issue
Microsoft® Windows® 2000 and Windows XP systems using AMD K7 and K8
processors can hang when an AGP or PCI‐E program is used.
• Root Cause
There is a known problem with Microsoft® Windows® 2000 and Windows XP
systems using AMD K7 and K8 CPUs that results in the Microsoft operating system
allocating overlapping 4M cached pages with 4k write‐combined pages. This
condition results in undefined behavior and data corruption, and is explicitly
disallowed by the AMD CPU manual.
This problem can affect any device driver in the system that allocates writecombined
system memory, but is usually most easily reproduced with graphics
drivers since graphics drivers generally make heavy use of write‐combined system
memory for performance reasons.
Er ekki "AMD64 X2 4400+" K8 örgjörvi??
Ómar : Annars er ég búinn að renna 3DMakr 06 loop X 3 og ekkert þar að virðist vera.
Svo er eitt annað, ég las á NVIDIA þetta hér.
Issue
Microsoft® Windows® 2000 and Windows XP systems using AMD K7 and K8
processors can hang when an AGP or PCI‐E program is used.
• Root Cause
There is a known problem with Microsoft® Windows® 2000 and Windows XP
systems using AMD K7 and K8 CPUs that results in the Microsoft operating system
allocating overlapping 4M cached pages with 4k write‐combined pages. This
condition results in undefined behavior and data corruption, and is explicitly
disallowed by the AMD CPU manual.
This problem can affect any device driver in the system that allocates writecombined
system memory, but is usually most easily reproduced with graphics
drivers since graphics drivers generally make heavy use of write‐combined system
memory for performance reasons.
Er ekki "AMD64 X2 4400+" K8 örgjörvi??
Ómar : Annars er ég búinn að renna 3DMakr 06 loop X 3 og ekkert þar að virðist vera.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
olafurjonsson skrifaði:Þetta getur verið hugbúnaðar vandamál. Ég er nýbúinn að lenda í þessu með mitt skjákort 8800GT 512mb.
Til að útiloka að þetta sé hugbúnaðarmál verður annaðhvort að setja tölvuna uppá nýtt eða færa kortið í aðra tölvu og setja hana uppá nýtt eins og ég þurfti að gera.
Ef sama vandamál er enn að koma þá er þetta að öllulíkindum skjákortið.
Eftir að hafa lesið ÞRÁÐINN þinn þá held ég að það sé best að ég tali bara við Klemmi þar sem þetta er nákvæmlega sama kort og keypt á sama stað
Ég bjalla í Tölvutækni á morgun.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
Já, spjallaðu við þá og láttu þá prufa þetta.
En ef 3dmark loopar þá er kortið ekki að drulla á sig vegna hita. Það er klárt mál.
3dmark reynir meira á vélina en flestir leikir .
En ef 3dmark loopar þá er kortið ekki að drulla á sig vegna hita. Það er klárt mál.
3dmark reynir meira á vélina en flestir leikir .
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
TechHead skrifaði:bilað skjákort
Þú kannt að vekja áhuga á þér er það ekki?
ALLIR DJÖF BILAÐ SKJÁKORT gmgmgmgmg
Neinei segi svona en þessi umræða er víst búinn að vera í hringi og nokkur
heljarstökk!
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Dr3dinn skrifaði:TechHead skrifaði:bilað skjákort
Þú kannt að vekja áhuga á þér er það ekki?
ALLIR DJÖF BILAÐ SKJÁKORT gmgmgmgmg
Neinei segi svona en þessi umræða er víst búinn að vera í hringi og nokkur
heljarstökk!
Spurning hvort klemmi sé ennþá tilbúinn með kryddið fyrir hattinn hans TechHead
Starfsmaður @ IOD
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 622
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 100
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
faraldur skrifaði:Dr3dinn skrifaði:TechHead skrifaði:bilað skjákort
Þú kannt að vekja áhuga á þér er það ekki?
ALLIR DJÖF BILAÐ SKJÁKORT gmgmgmgmg
Neinei segi svona en þessi umræða er víst búinn að vera í hringi og nokkur
heljarstökk!
Spurning hvort klemmi sé ennþá tilbúinn með kryddið fyrir hattinn hans TechHead
Bara gaman að lesa þegar þeir eru að væla hvor hefuru rétt fyrir sér, og hvaða rök þeir hafa með máli sínu.
Hvernig lærir maður annars ef engin er til staðar til að kenna manni eða benda manni á mistök sín
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
Höfundur - vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: GeForce 8800GT(G92) frís í leikjum ???? (rauðir punktar)
Kortið bilað og Tölvutækni menn leistu þetta með stakri prýði að vanda 110% þjónusta
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard