því ég var að reyna að láta eitthvað svona gerast... setti win upp á disk sem ég er hvort sem er að fara að nota í external storage þannig að ég mun hvort sem er formata hann...
IceCaveman skrifaði:elv afhverju þarftu að eyðileggja allt fyrir mér ég var að reyna að stríða þeim hérna.
hmm, ég held að þú hafir ekki platað marga, flestir sem vita að það kemur error ef að maður ýtir á yes.
En annað, heitir windows mappan ekki WINNT í WinXP?
mín heitir hvað sem mig listir. fyrir þá sem að ekki vissu.. þá er ekkert mál bara að láta hana heita þessvegna "sokkur" þegar maður er að installa win.
þó ef maður notar gömul forrit er ráðlagðast að láta hana heita windows, lenti stundum í vandræðum með illa hönnuð forrit þegar ég var að nota win98 og kallaði möppuna 98 því sum illa hönnuð forrit sækja ekki live upplýsingar heldur ætlast til þess að allt sé á hefðbundnum stöðum.