Hvort á maður að velja? P35 vs x38


Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvort á maður að velja? P35 vs x38

Pósturaf Tappi » Mán 11. Feb 2008 19:06

Er það þess virði að taka x38? Mér skilst að PCI-E 2.0 geri ekki neitt skv tomma og síðan er ekkert víst að x38 styðji penryn er það? Það er allavega ekkert official frá Intel að kubbasettið styðji 1600FSB. Hvað réttlætir það þá að eyða meiri pening í x38?

Hérna er samanburður á þessum kubbasettum.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 11. Feb 2008 20:15

Hvað ertu að fara að gera ?

Ég er sjálfur með Gigabyte P35 móðurborð. Styður 45nm örgjörva, FSB1066, ekki SLI reyndar, en who cares.

Það er 100% stabílt, ég er að yfirklukka þokkalega vel á því og það er ódýrt.

Bang for buck klárlega.


Myndi ekki spandera e-u óhemju í X.38.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mán 11. Feb 2008 23:03

Er náttúrulega ekki SLI á X38 heldur :) "Aðeins" crossfire.




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mán 11. Feb 2008 23:22

X38 á víst að vera betra leikjaborð



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 12. Feb 2008 05:18

Eins og Ómar sagði, P35 gefur meira fyrir minna.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Þri 12. Feb 2008 09:15

Selurinn skrifaði:X38 á víst að vera betra leikjaborð


Og hvaðan hefuru það.

Eintómt Crap og ekkert annað, enda get ég ekki séð hvernig móbóið eitt og sér skilar þér fleiri FPS eða meiri gæðum í em leik ;)

Ég er að ná að yfirklukka á borðinu mínu örgjörva úr 2.13 í 2.8 án nokkurra vandræða með Stock viftum.

Það er þó nokkuð gott og ég er ekki að lenda í vandærðum með einn einasta leik.

Þannig að þetta X.38 borð má frjósa fyrir mér með sitt Ati Crossfire cra*.

:8)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Tappi
has spoken...
Póstar: 175
Skráði sig: Fim 22. Jún 2006 11:02
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Tappi » Þri 12. Feb 2008 15:12

ÓmarSmith skrifaði:Hvað ertu að fara að gera ?


Ég er að smíða leikjavél fyrir vin minn. Vel sennilega E8400 örgj. og ætla hugsanlega að overclocka smá.

En ég er bara að spá hvort þetta borgi sig að fara í X38 þá með það í huga að ég geti uppfært seinna í betri örg./minni/skjákort sem ég gæti hugsanlega ekki með P35.

kv,
Kjartan




Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Þri 12. Feb 2008 19:02

Það eru alveg til P35 Crossfire borð




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 13. Feb 2008 09:35

Er með E8500 og Asus Maximus Formula X38 í vélinni minni núna.
Tekur örrann í 4.3 og minnið í 1220mhz leikandi :8)

Þannig að X38 FTW!




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mið 13. Feb 2008 14:18

Hr. Ómar Smith er reiður maður. "ATI crossfire crap" Crossfire virkar betur en Sli. Mín skoðun og það sem ég hef lesið um það. Ég þarf ekkert að koma með info. X38 eða P35 betra í leiki? Skiptir engu máli... Einhversstaðar er það skrifað á veraldarvefnum að X38 sé meira fyrir leikjafíkla þannig að hann er ekkert að bulla með það.

Hálfgerður brandari að lesa alltaf sömu fúkyrðin hérna. Það kemur einhver með spurningu "hvort eða hvað" og svo eitthvað comment um ágæti íhlutanna. Og hvað gerist. Ef þetta er ekki sama setup eða eins dót og MR. smith er með og líkar þá er þetta ekki nógu gott eða komdu með sönnun.

Sama dag og Árshátíð Spjallsins á vaktin.is verður og Mr.Smith fær óskarsverðlaunin fyrir að vita allt best og skamma annanhvern mann fyrir að tjá skoðanir sínar, þá tek ég hatt minn ofan fyrir honum, en ekki fyrr.

Fyrirgefðu kallinn þetta er ekkert persónulegt, heldur sett fram í léttu gríni, þar sem ég les hérna nánast á hverjum degi flest allt sem áhugavert er þá bara getur maður ekki annað en tekið eftir þessu.....jaaaaaa nánast FANBOY Syndrome...................


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 13. Feb 2008 15:06

Góði besti Felldu ekki tár ;)

Þetta er ekkert illa meint og , jú X.38 á kannski að vera betra fyrir leikjafíkla en þú svarar aldrei á hvaða hátt !!

Ég hef náð fínum árangri með lágmarks kunnáttú á OC á mínu ódýra P35 borði og þar af leiðir og það styður við 45NM örgjörva sem eru að detta inn núna, og hraðara minni en 800mhz þannig að hvað þarf ég meira ? Ég sé fram á að geta fengið mér E8500 og með betri kælingu ætti ég leikandi að koma honum í um 4Ghz miðað við Xtremesystems forum síðuna.( ok gæti notað Crossfire eða SLI ) en fæstir eru í þeim pælingum þannig að. Verðmunurinn á P35 og X.38 er amk það mikill að ég myndi vilja betri réttlætingu en " menn segja að það sé betra fyrir leikjafíkilinn " Eru menn ekki sammála því ? eða finnst þeim bara töff að vera með X38 því það er dýrara ?

Og þetta með Crossfire og SLi er bara meira í spaugi en alvöru , og ef þú virkilega værir að lesa með gleraugun uppi þá sæiru það dúlli.

Ég hef aldrei farið leynt með að ég fíla ATI og AMD alveg í ræmur en hef ekki gert það undanfarin svona tæp 2 ár enda Intel verið mikið meira að mínu skapi og gefið mér meira fyrir peningin. Þ:að gæti verið að breytast núna sem betur fer og verður bara gaman að skipta aftur sjái maður hag í því.


Menn verða svo að hætta að taka öllu sem þeir lesa hérna svona rosalega hátíðlega og upplifa skoðanir annara sem e-a trú eða staðhæfingu á e-u.


PS Stebbi

TechHead skrifaði:Er með E8500 og Asus Maximus Formula X38 í vélinni minni núna.
Tekur örrann í 4.3 og minnið í 1220mhz leikandi :8)

Þannig að X38 FTW!


Hefuru prufað þetta með P35 borði ? Menn hafa náð flottum árangri á loftkælingu með þessum örgjörvum, veit reyndar ekki með keyrstlu á minni í þessum hraða en borðið sem slíkt styður upp í 1066 minni , = ætti að geta yfirklukkað þá alveg í amk vel rúmlega 1100.

Væri gaman að fá svona sögu til hliðsjónar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 13. Feb 2008 16:50

Nei ekki prófað stöffið mitt á P35 en....

Kolleggi minn er að keyra E8500 með sömu kælingu og ég á P35-DS4 borði
og hann maxar í 4.1 ghz og 1080 á mem.

Enginn rosa munur hehe :lol: en fyrir nöttara eins og mig sem sætta sig
ekki við málamiðlanir þá tekur maður það sem hleypir manni lengra í OC :twisted:

En ef þú ert bara að fara að spila leiki, afþjappa .rar skrám og horfa á klám
þá er P35 alveg ásættanlegt :8)




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 13. Feb 2008 16:53

Nákvæmlega. Hvað notaru maður vélina í annars ?

Þetta t.ld finnst mér ekki réttlæta 10-15.000 kr mun á þessum 2 borðum. X.38 er því betra aðeins ef um OC er að ræða ( og Crossfire/SLI ) sem svo fáir nota orðið í dag.

Þið gerið það upp við ykkur sjálfa :)


En ef peningar væru ekkert issue þá auðvitað tæki maður X.38.


PS Stebbi, hvað er örrinn að hitna hjá þér í IDLE og LOAD ?

Og ertu að keyra vélina í þessu yfirklukki alla daga eða var þetta bara 3d MARK o.c þitt ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mið 13. Feb 2008 16:58

Alla daga takk fyrir :lol:

bara fyndið hvað 8500 þarf lítil vcore fyrir þennann hraða.

Keyrir alveg 100% stabíl, Orthos í sólahring og 15x 3dmark 06 lúpps.

Örrinn fer í 55°c í load sem er alveg ásættanlegt, er með þetta kæli combo:


Heatsink
Vifta
og Arctic Silver 5 drulla á milli :wink:




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mið 13. Feb 2008 23:36

Einmitt. er að þurrka tárin, sem streyma niður í stríðum straumum. Sagðir það best sjálfur, ef peningar eru ekkert issue þá what the hell. Var reyndar með gleraugun þegar ég var að lesa spjallið, maður sér líklega allt annað en sjálfan sig, ég skal viðurkenna það............ :lol:


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 14. Feb 2008 10:14

Einmitt,

kisskiss ;)


Stebbi, ertu ekki að grínast, Erum við að tala um að E8500 kvikindið sé að klukkast svona fáránlega án mikillar volt aukningar og hitinn ekki meiri en þetta í bullandi load ?

Djöfuls gargandi snilld !!


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf RaKKy » Mán 10. Mar 2008 17:11

X38 kubburinn er án efa framtíðin og ef við fáum smá feedback á 45nm málar þetta borð ddr3 kubbana sína í ddr2.

Annars :) Já E85 er algjört fokkin rúst... Hann benchar 5ghz á góðri vatnskælingu - FUCK QUADCORE!




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 10. Mar 2008 18:04

E8500 er kjánaleg kaup 160MHz fyrir 8-10 þúsund meira

E8400 er málið.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mán 10. Mar 2008 18:37

Yank skrifaði:E8500 er kjánaleg kaup 160MHz fyrir 8-10 þúsund meira

E8400 er málið.


Ef þú ert að hugsa um stock hraða ...

Annars Stebbi, þá hef ég ekki prófað að yfirklukka á P35-DS4, er sjálfur með P35-DS3R og fór auðveldlega með mína SuperTalent 800mhz í 1100mhz á 5-7-7-15, en er annars að keyra þau núna á 880mhz 3-4-4-12, finnst það koma betur út þegar ég bencha vélina.

Svo kemur reyndar á móti að Maximus borðið er mjög öflugt X38, DS4 kannski ekki í sama klassa þrátt fyrir að kubbasettið sé ekki tekið með í reikninginn.

En eins og fólk segir, ef peningur er tekinn út úr jöfnunni þá er X38 líklega engin spurning ;)




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 10. Mar 2008 20:24

Klemmi skrifaði:
Yank skrifaði:E8500 er kjánaleg kaup 160MHz fyrir 8-10 þúsund meira

E8400 er málið.


Ef þú ert að hugsa um stock hraða ...


Ég var reyndar að hugsa um hvort sem er enda 9 vs 9,5 í multipiller ekki mikil kostur. Gott yfirklukkunar móðurborð er að fara hátt í 500 eða yfir 500 í FSB og 9*500=4,5GHz. Þannig það er að líklegra að örgjörvin takmarki það fremur en móðurborð.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mán 10. Mar 2008 21:51

Yank skrifaði:Þannig það er að líklegra að örgjörvin takmarki það fremur en móðurborð.


Þarna eru gullnu orðin. Eins leiðinlegt og það er að þá virðist E8500 koma betur út í yfirklukkun en E8400.