Vista gaming will be 10 to 15 per cent slower than XP
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1293
- Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
- Reputation: 35
- Staðsetning: Í kísildalnum
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Þetta er ábyggilega af einhverri glærunni hjá MS, semsagt ábyggilega algjört BS
Auðvitað verður Vistan hægari, er virkilega einhverjum hérna sem dettur í hug að ný stýrikerfi sem eru gerð til að nýta sér meiri afköst nútímatækni séu hraðvirkari á sambærilegum vélbúnaði?
Auk þess á það eftir að hægjast enn frekar með komandi Service pökkum en svona er lífið, ef ykkur líkar ekki við þetta, fáið ykkur þá betri tölvu.(Og kaupið hana hjá mér)
Auðvitað verður Vistan hægari, er virkilega einhverjum hérna sem dettur í hug að ný stýrikerfi sem eru gerð til að nýta sér meiri afköst nútímatækni séu hraðvirkari á sambærilegum vélbúnaði?
Auk þess á það eftir að hægjast enn frekar með komandi Service pökkum en svona er lífið, ef ykkur líkar ekki við þetta, fáið ykkur þá betri tölvu.(Og kaupið hana hjá mér)
Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
Jamm.. sérstaklega skjákortsdriverarnir. Það miklar breytingar í driveramódelinu á Vista að Nvidia og Ati þurftu að skrifa nánast nýja drivera frá grunni held ég.
Snilldin er þó að það má búast við að driverar komi fleiri á WindowsUpdate en áður hefur verið.
Nvidia ætla víst að fara að gefa út nýja Vista drivera mjög fljótlega. Það styttist líka í Vista útgáfu fyrir neytendur (30. jan) þannig að þessi fyrirtæki þurfa að fara að drífa sig.
Snilldin er þó að það má búast við að driverar komi fleiri á WindowsUpdate en áður hefur verið.
Nvidia ætla víst að fara að gefa út nýja Vista drivera mjög fljótlega. Það styttist líka í Vista útgáfu fyrir neytendur (30. jan) þannig að þessi fyrirtæki þurfa að fara að drífa sig.
-
- Tölvutryllir
- Póstar: 618
- Skráði sig: Mán 13. Ágú 2007 21:44
- Reputation: 99
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Get nú alls ekki sagt að þetta komi á óvart þó ég styð ekki alveg
hvaðan heimildirnar koma.
En jújú maður hefur heyrt þetta oft áður og lesið svo sem
hvaðan heimildirnar koma.
En jújú maður hefur heyrt þetta oft áður og lesið svo sem
Vélar
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
Leikja:Corsair Carbide 400C Clear - AMD 7800X3D - ASROCK b650 lightning - Samsung 990 1tb, Sabrent m.2 1TB, s 32GB(2x16 GB) 6000 MHz - ASRock Radeon RX 6900XT Phantom Gaming D 16GB -1x Odyssey G7 32, 240hz, 1ms, QHD 1440p
Vinnuvélin:Corsair Carbide 275R White - AMX 3900x -Samsung 1TB Pro-32GB (2x16 GB) 3400 MHz Corsair -2060 MSI Ventus 6 GB
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur