Kemst ekki á erlendar síður

Allt utan efnis

Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Kemst ekki á erlendar síður

Pósturaf Veit Ekki » Fim 06. Mar 2008 16:34

Ég virðist ekki komast inn á neinar erlendar síður en þær íslensku virka sem skildi. Er þetta bara ég eða?



Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2730
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Reputation: 159
Staða: Ótengdur

Pósturaf SolidFeather » Fim 06. Mar 2008 16:41

Ég er hjá símanum og kemst ekki á neinar erlendar síður. MSN virkar ekki heldur. Kemst þó á Gamesurge @ irc og erlenda leikjaservera




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 06. Mar 2008 16:41

SolidFeather skrifaði:Ég er hjá símanum og kemst ekki á neinar erlendar síður. MSN virkar ekki heldur. Kemst þó á Gamesurge @ irc og erlenda leikjaservera


Já ok, er líka hjá Símanum.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fim 06. Mar 2008 16:43

það er það sama hér er hjá símanum en kemst ekki út fyrir landið góða.
Mynd
tekið af http://traffic.simnet.is, þar sem hægt er að sjá álag á útlandasamband símans.
Samkv. þessu þá gerðist eitthvað kl.15 stórt dropp þar.

getur verið að bara þeir með tengingu hjá símanum geti farið inná síðuna.
Síðast breytt af Fumbler á Fim 06. Mar 2008 16:48, breytt samtals 1 sinni.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 06. Mar 2008 16:46

Er sæstrengurinn búinn að gefast upp?




Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 06. Mar 2008 16:49

Þegar hringt er í 800 7000 kemur þetta:

„Því miður er bilun í ljósleiðarasæstrengum við útlönd, bilunin hefur áhrif á netsamband við útlönd. Viðgerð stendur yfir. Við biðjumst velvirðingar á þeim truflunum sem þetta kann að valda.“

Jæja, þá veit maður það. Þessar helvítis rottur. :P



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Fim 06. Mar 2008 16:58

TheVikingBay.org virkar, Svíþjóð my ass... :shock:
Nema þeir hafi reist sinn eigin sæstreng :wink:
En já, er að upplifa það sama, en get samt farið í Bubbles á leikjanet.is ...


GOGOGOGOOG BUBBLES!!!


Modus ponens

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3077
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 45
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Fim 06. Mar 2008 17:02

msn.com virkar fínt hjá mér, er í vinnunni með símatengingu :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Veit Ekki
Geek
Póstar: 808
Skráði sig: Þri 19. Apr 2005 22:05
Reputation: 0
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Veit Ekki » Fim 06. Mar 2008 17:13

Újé, ég kemst inn á erlendar síður. :8)



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Fim 06. Mar 2008 17:20

Veit Ekki skrifaði:Újé, ég kemst inn á erlendar síður. :8)
:o Jamm, sambandið virðist vera komið upp aftur.



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Lau 15. Mar 2008 18:44

Og núna bilað aftur :P eins og hann var að segja hér.
http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?t=17447



Skjámynd

AngryMachine
has spoken...
Póstar: 174
Skráði sig: Sun 15. Jan 2006 23:53
Reputation: 0
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf AngryMachine » Lau 15. Mar 2008 19:30

Frétt af mbl - Alltaf jafn skemmtilegt þegar þetta gerist...

Sá þetta reyndar gerast, ætlaði að farað að spila QW, og allt í einu fór ping á öllum serverum vel yfir 200. Það er ábyggilega hægt að fá áreiðanlegri internettengingu á tunglinu heldur en hér á landi. :evil:


____________________
Starfsmaður @ hvergi