Gamlar 3Dmark niðurstöður
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Nýliði
- Póstar: 2
- Skráði sig: Þri 28. Okt 2003 21:20
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ég næ þessum benchmörkum ekki!!!
Ég er svo sem ekki með neina ofurvél en það er sama, í 3dmark 2003 fæ ég ekki nema 1100 stig og í 2001se prófinu fæ ég skitinn 5469 stig!
Þetta finnst mér lélegt.
Var að taka í gagnið Nvidia 52.16 driverinn og DirectX 9.0b2.
P4 2,66 /533
512mb
Fx5200 8x agp/128mb /mc 405mhz/cc 250mhz smá yfirklukk
Msi MS-6585
Ég er alvarlega að spá í hvort Nvidia sé hreinlega að gera í sig, félagi minn er með eldri og minni vél (AMD 2000xp, Ti4200/128, 512mb) og er hreinlega að grafa mig.
Búhúúúú..........
Þetta finnst mér lélegt.
Var að taka í gagnið Nvidia 52.16 driverinn og DirectX 9.0b2.
P4 2,66 /533
512mb
Fx5200 8x agp/128mb /mc 405mhz/cc 250mhz smá yfirklukk
Msi MS-6585
Ég er alvarlega að spá í hvort Nvidia sé hreinlega að gera í sig, félagi minn er með eldri og minni vél (AMD 2000xp, Ti4200/128, 512mb) og er hreinlega að grafa mig.
Búhúúúú..........
Yo læk æm ðe men.......NOT
-
Höfundur - Staða: Ótengdur
-
- Fiktari
- Póstar: 83
- Skráði sig: Sun 25. Maí 2003 18:40
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
ég er að fá nálægt 15 þús stigum með AMD 2500 XP @ 2,260 mhz 205 FSB Shuttle An35n nforce 2 , 2*256 MB pc3500 kingston HyperX , Asus ti 4400 @ 320/620 allt með venjulegri kælingu.
Glacialtech silent breezer II á örranum voltage 1,750 og 70 - 73 ° gráður í fullri vinnslu...svoldið mikið ég veit.
Glacialtech silent breezer II á örranum voltage 1,750 og 70 - 73 ° gráður í fullri vinnslu...svoldið mikið ég veit.
[ CP ] Legionaire
ég er með AMD Athlon 2200XP, 256MB vinnsluminni og S3 ProSavage 32MB skjákort og ég fékk 1500 stig í 3Dmark 2000 og 695 stig í 3Dmark 2001SE get ekki keyrt 3Dmark 2003 skjákortið styður ekkert í því
Síðast breytt af Predator á Fim 11. Des 2003 19:34, breytt samtals 1 sinni.