Nemandi braust inn í tölvukerfi Hagaskóla
http://visir.is/article/20080225/FRETTIR01/80225099
Haha "nokkra daga taki að koma kerfinu í gagnið." hvaða kindur vinna þarna eiginlega?
Ég tel það ekki innbrot inní tölvukerfi ef kerfi er óöruggt eða lykilorð starfsmanna liggja á glámbekk.
Reyndar finnst þetta frekar fyndið þar sem ég hafði of aukinn réttindi að þessu Mentor kerfi þegar ég var í grunnskóla og kíkti einu sinni þarna inn og lét þar kyrt liggja en var nú ekki svo vitlaus að eyða hlutum.
Er ekki bara málið að netkerfi í dag eru flest keyrð af vanhæfum kerfisstjórum?
Nemandi braust inn í tölvukerfi Hagaskóla
Re: Nemandi braust inn í tölvukerfi Hagaskóla
Pandemic skrifaði:Er ekki bara málið að netkerfi í dag eru flest keyrð af vanhæfum kerfisstjórum?
The one and only constant, besides death
*-*
-
- Vaktari
- Póstar: 2730
- Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
- Reputation: 159
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Persónulega er ég í grunnskóla og finnst fáránlega gaman að nota commands til að gera popups í allar tölvur skólans og finna út pw hjá fólki og fleira með því að nota cmd...
Er ég þá 'tölvuþrjótur'.....
Að "hacka" grunnskólakerfi gerir þig greinilega að stórglæpamanni...
Er ég þá smáglæpamaður?
Er ég þá 'tölvuþrjótur'.....
Að "hacka" grunnskólakerfi gerir þig greinilega að stórglæpamanni...
Er ég þá smáglæpamaður?
Modus ponens
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Gúrú skrifaði:Persónulega er ég í grunnskóla og finnst fáránlega gaman að nota commands til að gera popups í allar tölvur skólans og finna út pw hjá fólki og fleira með því að nota cmd...
Er ég þá 'tölvuþrjótur'.....
Að "hacka" grunnskólakerfi gerir þig greinilega að stórglæpamanni...
Er ég þá smáglæpamaður?
Held að þetta comment hafi bara verið eitt stórt fail. Miðað við hvernig grunnskólakerfi eru sett upp í dag þá er ekki hægt að nota net send lengur nema það sé sérstaklega leyft og hefur ekki verið hægt síðan Sp1 kom á Windows Xp. Hvernig ætlaru að finna út lykilorð með CMD?
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Pandemic skrifaði:Gúrú skrifaði:Persónulega er ég í grunnskóla og finnst fáránlega gaman að nota commands til að gera popups í allar tölvur skólans og finna út pw hjá fólki og fleira með því að nota cmd...
Er ég þá 'tölvuþrjótur'.....
Að "hacka" grunnskólakerfi gerir þig greinilega að stórglæpamanni...
Er ég þá smáglæpamaður?
Held að þetta comment hafi bara verið eitt stórt fail. Miðað við hvernig grunnskólakerfi eru sett upp í dag þá er ekki hægt að nota net send lengur nema það sé sérstaklega leyft og hefur ekki verið hægt síðan Sp1 kom á Windows Xp. Hvernig ætlaru að finna út lykilorð með CMD?
PW dæmið þarna var smá fail, þar sem að ég nota ekki CMD í það. Afsaka mig fyrir það. Nota KGB spy í það. Og nei, ég get notað net send í öllum fartölvum skólans þar sem að yfir-tölvukennarinn og netkerfisstjórnandinn var nýlega rekinn sökum geðbilunar þá get ég enn notað það. En mun ekki geta gert það lengi þar sem að skólinn var að fjárfesta í nýju tölvuveri og þar af leiðandi eru ofur-internet-gaurar að stilla allar tölvur skólans meðal annars vegna þess að það kemur "Fix settings for me" drasl í hvert skipti sem þú opnar internet explorer.
Modus ponens
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Bannaður
- Póstar: 5677
- Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
- Reputation: 1
- Staðsetning: ;)
- Staða: Ótengdur
Tekur einhver veðmáli um að kennari hafi bara skrifað passwordið sitt fyrir framan hann/hann hafi gleymt að logga sig út? Þeir skilgreindu að 'brjótast inn' svo svívirðilega illa að maður heldur bara að hann hafi brotist inní geymsluna þar sem serverinn er hýstur eða eitthvað...
OG svo segja þeir að mentor kerfið sé enn ónothæft, bíddu stendur ekki í fyrirsögninni 'tölvukerfi Hagaskóla"?
OG svo segja þeir að mentor kerfið sé enn ónothæft, bíddu stendur ekki í fyrirsögninni 'tölvukerfi Hagaskóla"?
Modus ponens