Val milli Microsoft Zune 80gb og Ipod classic 80gb
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Val milli Microsoft Zune 80gb og Ipod classic 80gb
Ég er að leita mér að spilara/video og hef skorið valið milli þessa tveggja. Ég hef verið læstur á youtube að horfa á myndbönd þar sem er verið að bera þá saman. Og mér persónulega lýst betur á Zune. En hvað finnst ykkur. Og hvar fær maður Zune á íslandi? Hefur einhver reynslusögu til að segja frá.
Ein spurning: Ég ætla mér að nota þetta í bílnum. Þá spyr ég virkar þetta eins og ipod. Það eru spilara á markaðinum sem eru made for ipod (Alpine). Ég hef ekki fundið svar við þessu hvorki á heimasíðu Alpine né youtube. Þá meina ég tengja spilaran við spilaran í bílnum.
Ein spurning: Ég ætla mér að nota þetta í bílnum. Þá spyr ég virkar þetta eins og ipod. Það eru spilara á markaðinum sem eru made for ipod (Alpine). Ég hef ekki fundið svar við þessu hvorki á heimasíðu Alpine né youtube. Þá meina ég tengja spilaran við spilaran í bílnum.
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 247
- Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
faraldur skrifaði:eini kosturinn við iPod er hve margir styðja iPod með spilurum, ef þú átt nýlegan bíl þá er líklegt að það sé jack tengi í honum, er í mínum Skoda alla vega
Haha, það er nú líka Jack tengi á Zune
Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
Lingurinn skrifaði:faraldur skrifaði:eini kosturinn við iPod er hve margir styðja iPod með spilurum, ef þú átt nýlegan bíl þá er líklegt að það sé jack tengi í honum, er í mínum Skoda alla vega
Haha, það er nú líka Jack tengi á Zune
en hve mörg hátalarakerfi finnurðu sem er sérbyggð fyrir zune vs iPod?
veit vel að jack tengi er á öllum þessum mp3 spilurum en þú þarft vöggu til að hlaða þá eða lenda ekki í því að verða rafmagnslaus um leið og þú ert að spila. Fyrir iPod er hægt að fá endalaust af þessum hlutum meðan aðrir framleiðendur hafa ekki tærnar nálægt þar sem iPodin er með hælinn.
Starfsmaður @ IOD
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
ÓmarSmith skrifaði:já og desent hljómgæði úr Ipod vöggu kosta líka fáránlegar upphæðir
Myndi skoða allt annað en iPoop fyrst.
Búinn að skoða Logitech Pure-Fi Anywhere?
Myndi prófa að skokka í Max og skoða þau, ágæti hljómur fyrir 19K og þú getur gengið um og blastað í 10 tíma án rafmagns
Starfsmaður @ IOD
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Já ég hef verið að skoða þetta aðeins betur, hef sammt ekkert verslað enn.
Ég er að fara að skipta um allt í bílnum. Spilara, hátalara, magnara og keilu.
Spilari : http://www.nesradio.is/?vara=84
Hátalarar: http://www.nesradio.is/?vara=9 2x
Magnari: http://www.nesradio.is/?vara=36
Keila: http://www.nesradio.is/?vara=50
Súrt sammt að Zune fáist ekki á íslandi. Ég hef spurningu.
Ég hef heyrt orðróm að ipod spili ekki wma ?
Kv. Ragnar
Ég er að fara að skipta um allt í bílnum. Spilara, hátalara, magnara og keilu.
Spilari : http://www.nesradio.is/?vara=84
Hátalarar: http://www.nesradio.is/?vara=9 2x
Magnari: http://www.nesradio.is/?vara=36
Keila: http://www.nesradio.is/?vara=50
Súrt sammt að Zune fáist ekki á íslandi. Ég hef spurningu.
Ég hef heyrt orðróm að ipod spili ekki wma ?
Kv. Ragnar
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=VIEW16GB Sandisk Sansa 16gb Mér finnst þessi smart. Endilega ef fólk hefur einhverjar reynslusögur af mp3 spilurum þá endilega tjá sig. Kostir, gallar, hvað er svalt.
Það munar 3.000kr á þessum sandisk og 80gb ipod. En sandisk spilar nánast öll fromat og mér finnst líta betur út. Hvað finnst ykkur? Ég játa það að lagasafn mitt er bara 4gb þannig ég hef eiginlega ekkert að gera við meira en svona 16gb. fyrir allt nokkur video, tónlist og myndir. Svo ætla ég að nálgast upplýsingar hvort þessi spilari vikir við http://www.nesradio.is/?vara=84 Held sammt að sé þá í gegnum rca out og í microphone jack.
Það munar 3.000kr á þessum sandisk og 80gb ipod. En sandisk spilar nánast öll fromat og mér finnst líta betur út. Hvað finnst ykkur? Ég játa það að lagasafn mitt er bara 4gb þannig ég hef eiginlega ekkert að gera við meira en svona 16gb. fyrir allt nokkur video, tónlist og myndir. Svo ætla ég að nálgast upplýsingar hvort þessi spilari vikir við http://www.nesradio.is/?vara=84 Held sammt að sé þá í gegnum rca out og í microphone jack.
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 252
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
- Reputation: 0
- Staðsetning: on teh Internet!!!1
- Staða: Ótengdur
HaftorS skrifaði:satt, einungis mp3.
ef þú ætlar að adda wma file-um á ipodinn þarf itunes alltaf að converta það yfir í mp3 fyrst. reyndar tekur það engan svakalegan tíma miðað við aðra convertera sem ég hef prófað en engu að síður svoldið bögg.
Ef þú ert með alla tónlistina þína á wma þá áttu það skilið að fá þér creative zune hehe.
iPod ftw!
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 956
- Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
- Reputation: 14
- Staðsetning: Babýlon norðursins
- Staða: Ótengdur
Dári skrifaði:HaftorS skrifaði:satt, einungis mp3.
ef þú ætlar að adda wma file-um á ipodinn þarf itunes alltaf að converta það yfir í mp3 fyrst. reyndar tekur það engan svakalegan tíma miðað við aðra convertera sem ég hef prófað en engu að síður svoldið bögg.
Ef þú ert með alla tónlistina þína á wma þá áttu það skilið að fá þér creative zune hehe.
iPod ftw!
Mækrósoft Zune..
Og hann er yndislegur!.. miklu skemmtilegra að "browsa" hann heldur en iPod finnst mér.. og gott ef það er ekki stærri skjár fyrir videoglápið líka
ooog wireless sync í gegnum WiFi.. reyndar eini kosturinn að maður getur hlaðið tónlist inná hann þó að hann sé útí bíl.. en getur komið sér vel
Og síðan er plús við Zune vs. iPod að það er FM útvarp.. sem getur verið ágætis kostur líka
Hann reyndar spilar bara .wmv og .mp4 en með fairly simple "hakki" þá er hægt að spila avi í honum líka, Og svo spilar hann auðvitað mp3 og wma
En ókosturinn er að hann fæst bara í USA (held ég öruglega) og hann hefur ekki allt þetta support við allt sem iPod hefur.. því miður
Edit:
Mæli með því að menn tékki á http://www.zunescene.com/
Þeir eru með puttan á púlsinum um allt sem er að gerast í Zune heiminum og eru með einhverja sambanburði á ipod vs. zune ofl
-
Höfundur - has spoken...
- Póstar: 156
- Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reyðarfjörður
- Staða: Ótengdur
Ég er alltaf að hallast meira og meira að ipod. Vegna þess að þetta blessaða bílagræjudrasl vill ekkert annað. Var að rabba við félaga minn í sima og hann er með alpine spilara og sandisk. Tengdan gegnum Rca. Endalaus vandamál.
Nú kem ég með spurningu. Fylgir converter ipod? Hluti af mínu safni er wma rest mp3 og ég get ekki breytt wma með dbpoweramp vegna þess að ég rippaði það af geisladisk.
Svo er það verðið. Mér finnst 25.000kr svolíti mikið fyrir 8gb http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MA980 kannski er þetta ekkert rosalegt verð miðað við hvað maður fær í litlum pakka.
Nú kem ég með spurningu. Fylgir converter ipod? Hluti af mínu safni er wma rest mp3 og ég get ekki breytt wma með dbpoweramp vegna þess að ég rippaði það af geisladisk.
Svo er það verðið. Mér finnst 25.000kr svolíti mikið fyrir 8gb http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MA980 kannski er þetta ekkert rosalegt verð miðað við hvað maður fær í litlum pakka.
Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3
-
- Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Son of a silly person skrifaði:Svo er það verðið. Mér finnst 25.000kr svolíti mikið fyrir 8gb http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MA980 kannski er þetta ekkert rosalegt verð miðað við hvað maður fær í litlum pakka.
hahahaha þetta er bara grín!!
Þar sem ég var í USA kostaði þetta eftirfarandi:
30GB = $150 ~ 9.750.-
80GB = $250 ~ 16.250.-
160GB = $350 ~ 22.750.-
Ég var mikið að spá í að kaupa einn eða tvo 80GB bara upp á fönnið til að selja hérna með 50% afsl.(af ísl. verðinu) en samt að græða helling...
Hálf sé eftir því að hafa ekki gert það.
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Son of a silly person skrifaði:Svo er það verðið. Mér finnst 25.000kr svolíti mikið fyrir 8gb http://www.sm.is/index.php?sida=vara&vara=MA980 kannski er þetta ekkert rosalegt verð miðað við hvað maður fær í litlum pakka.
hahahaha þetta er bara grín!!
Þar sem ég var í USA kostaði þetta eftirfarandi:
30GB = $150 ~ 9.750.-
80GB = $250 ~ 16.250.-
160GB = $350 ~ 22.750.-
Ég var mikið að spá í að kaupa einn eða tvo 80GB bara upp á fönnið til að selja hérna með 50% afsl.(af ísl. verðinu) en samt að græða helling...
Hálf sé eftir því að hafa ekki gert það.
þetta er gamanið við að búa á íslandi og með okkar ofurtolla á munaðarvörum... 35% tollar og gjöld og ofaná það bætist við vsk. GG
Starfsmaður @ IOD