9000 kortin og móðurborð


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 21. Feb 2008 23:52

Bottomline, þetta 9600kort er bara basicly flopp.

Amk með þessum verðmiða.

Munurinn þarf að vera meiri, þegar þú færð 8800GT á 23800kr ( 4k meira ) en meiri afköst og þetta er glænýtt kort úr nýrri línu.

Þá er það basicly money down the drain. Eða er það ekki nokkuð rétt.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

HaftorS
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 16. Feb 2008 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf HaftorS » Fös 22. Feb 2008 13:43

Klemmi skrifaði:
HaftorS skrifaði:9600GT kostar 19.900 og 8800GT er á u.þ.b. 30 þúsund (mismunandi eftir tilteknum kortum) svo það munar u.þ.b. 10 þúsund krónum sem getur alltaf gert gæfumuninn ;)


Skil ekki alveg þennan málflutning að reyna að láta þetta líta út sem svaka mismun þegar, ef þú skoðar vaktina, sem þetta spjallborð er á, þá eru verðin á 8800GT eftirfarandi:
Palit: 24.950
XFX: 24.900 og 29.990
Inno3D: 25.900
Asus: 28.900
Sparkle: 23.860 og 24.900
Palit: 24.800
MSI: 29.990

Þarna er meðaltalið 26.465kr.- en eins og ég segi, fólk velur það merki sem það treystir og ætti að geta fundið það á lægra verði en meðaltalið segir til um.
Mér finnst allavega ca. 5000kr.- aukalega réttlæta það að velja 8800GT :roll:


ég nennti hreinlega ekki að fara leita uppi þennan lista, þú fyrirgefur ;) Kortið er jú frá 25k - 30k og auk þess þá sagði ég "um það bil" en það er auðvitað hægt að fara í 8800GT kort sem kostar ekki nema 25k en það er merki sem ég persónulega treysti ekkert alltof vel en engu að síður rétt hjá þér, takk fyrir ábendinguna ;)



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Fös 22. Feb 2008 13:54

Hvað hefuru á móti XFX Hafþór?


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

HaftorS
Græningi
Póstar: 36
Skráði sig: Lau 16. Feb 2008 20:08
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf HaftorS » Fös 22. Feb 2008 14:02

Lingurinn skrifaði:Hvað hefuru á móti XFX Hafþór?


Í rauninni ekki neitt þannig séð, virðast vera ágætis kort sko en ég held að ég myndi samt seint kaupa það. Annars veit ég það ekki :P



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 22. Feb 2008 14:07

XFX er frábært merki að mínu mati hef átt tvo þannig kort og ekkert af þeim stigið feilskref.




Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Fös 22. Feb 2008 14:35

Eru Nvidia menn ekki bara að snú við ferlinu hjá sér, þá meina ég að koma með midrange kortin fyrst.. Hefur alltaf verið High-end kortin fyrst og midrange svo á eftir.

allavega eru held engar svaka nýjungar í 9000 línunni hjá þeim, fyrir leikjafíklana.

HD4870 og HD4870x2 eru spennandi miðað við specca orðróminn, vonandi verða þau bara svo góð að Nvidia spýta í lófana...


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 22. Feb 2008 15:04

HaftorS skrifaði:
Lingurinn skrifaði:Hvað hefuru á móti XFX Hafþór?


Í rauninni ekki neitt þannig séð, virðast vera ágætis kort sko en ég held að ég myndi samt seint kaupa það. Annars veit ég það ekki :P

100% betra en gigabyte? Alla vega 9600GT frá gigabyte er basicly bara Gigabyte sticker og kortið frá nvidia beint ;)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Fös 22. Feb 2008 20:13

Hver er eiginlega meðalaldurinn á starfsfólkinu í Tölvutek????
Mætti halda að þeir hafi ráðið allt liðið sem var í BT!!!!!



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 22. Feb 2008 20:57

OverClocker skrifaði:Hver er eiginlega meðalaldurinn á starfsfólkinu í Tölvutek????
Mætti halda að þeir hafi ráðið allt liðið sem var í BT!!!!!



Ég sé þvímiður bara ekki neitt sem réttlætir það að þú hreytir svona útúr þér. Fólk er að koma hér með skoðun sína og þótt sumir hér séu starfsmenn tölvuverslana þá þurfa þeir ekkert endilega að vera sammála í einu og öllu.



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Fös 22. Feb 2008 21:19

HaftorS skrifaði:
Lingurinn skrifaði:Hvað hefuru á móti XFX Hafþór?


Í rauninni ekki neitt þannig séð, virðast vera ágætis kort sko en ég held að ég myndi samt seint kaupa það. Annars veit ég það ekki :P


Greinilegt að þú veist mjög lítið um XFX.

Það er mjög rótgróið fyrirtæki út í Bandaríkjunum og víðar. Þótt að þú hafir aldrei heyrt um merkið, þá þarf ekkert endilega að vera að það sé eitthvað rusl.

Síðan er sáralítill munur á kortunum eins og Pandemic mælti, það er bara öðruvísi límmiði á kortinu.


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Fös 22. Feb 2008 23:18

Hata samt alltaf þetta Neverwinter Nights 2 merki á öllum Gigabyte kortum :S




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4194
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1338
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Fös 22. Feb 2008 23:32

Lingurinn skrifaði:
HaftorS skrifaði:
Lingurinn skrifaði:Hvað hefuru á móti XFX Hafþór?


Í rauninni ekki neitt þannig séð, virðast vera ágætis kort sko en ég held að ég myndi samt seint kaupa það. Annars veit ég það ekki :P


Greinilegt að þú veist mjög lítið um XFX.

Það er mjög rótgróið fyrirtæki út í Bandaríkjunum og víðar. Þótt að þú hafir aldrei heyrt um merkið, þá þarf ekkert endilega að vera að það sé eitthvað rusl.

Síðan er sáralítill munur á kortunum eins og Pandemic mælti, það er bara öðruvísi límmiði á kortinu.


Það má vel vera að það sé sáralítill munur á kortunum, en að segja að það sé aðeins límmiðinn er ósatt. Ég hef minnst á þetta áður en ætla að gera það aftur.
Framleiðendurnir fá til sín PCB-in og örgjörvana og fleira á þeim. Hins vegar velja þeir sjálfir minniseiningar og annað sem þeir setja á kortin. Auk þess geta framleiðendur einnig þróað BIOS-inn til að reyna að kreista sem allra mestan kraft útúr kortunum sínum, þarf líklega ekki að minnast á að vel hannaður hugbúnaður getur skipt sköpum, hvort sem það er í BIOS eða sem venjulegur hugbúnaður&driverar.
Auk þess þá er mismunandi ábyrgð á kortunum, EVGA, BFG og XFX t.d. bjóða upp á lífstíðar ábyrgð á sínum kortum (fyrir Kanann reyndar :( ) en XFX býður upp á svokallaða "double life-time warranty" sem þýðir að hún er ekki aðeins fyrir kaupanda kortsins, heldur einnig eiganda nr. 2, en báðir þurfa að skrá sig á vefnum hjá þeim til að nýta sér það.
Þó svo að kortin séu vel hönnuð og bili lítið, þá bilar eitthvað frá öllum framleiðendum og þá er betra að hafa vaðið fyrir neðan sig.