sér flokur fyrir auglísingar

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
egglumber
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Sun 30. Des 2007 21:14
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

sér flokur fyrir auglísingar

Pósturaf egglumber » Þri 19. Feb 2008 19:58

þegar ég sá 9600 þráðin sem er hér var bara ekkert nema auglísing fyrir tölvutek (að mínu mati allavegana) fékk ég þá hugdettu að það væri kanski sniðugt að hafa sér flokk þar sem auglísingar væru bara

þetta væri þá í þeim megin tilgangi að koma auglísingunum af hinum flokkunum, þar sem ég efa að ég sé eina manneskjan á þessum vef sem pirrast svoldið á þeim,

það var nátturulega satt að það eru fréttir að 9000 línan sé komin til íslands, en auglísingar finst mér bara ekki eiga heima á svona vef.

-afl, friður og ást til fólksins


Mr.egglumber
ég vill biðjast forláts fyrir þær stafsetningarvillur sem ég gerði eða gerði ekki

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 19. Feb 2008 21:38

Jú...ég er sammála því að vera með spes flokk þar sem starfsmenn og forsvarsmenn verslana gera komið á framfæri vörum og þjónustu.



Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Þri 19. Feb 2008 21:40

Sniðug hugmynd.

Þá er maður ekki skotinn niður fyrir að að tilkynna fólki að nýjar og framandi vörur séu komnar í endursölu á klakann :P


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Þri 19. Feb 2008 22:13

Þræði eytt. Svona auglýsingar eru bannaðar. Veit nú ekki hversu hrifinn ég er að því að fá sér flokk fyrir auglýsingar.
Ef menn vilja auglýsa á vaktinni þá er laust augl. pláss hér að ofan, sem Tölvutek virðist vera að nýta í sama hlutinn.
Hef hinsvegar ekkert á móti ef fólk er að benda örðrum notendum á hluti sem þeir eru að óska eftir. En beinar auglýsingar,
I dont think so! :P

Kv.Z


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

HR
Ofur-Nörd
Póstar: 247
Skráði sig: Þri 22. Jan 2008 23:59
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf HR » Þri 19. Feb 2008 22:17

Ég skal alveg lofa þér því að þetta kom ekki frá Tölvutek þannig lagað séð..

Þetta var aðeins ég að benda fólki á þetta, ekki í hreinni merkingu að auglýsa Tölvutek ;)


Gigabyte Z68x-UD4 | Intel i7-2600K | 32GB Mushkin Blackline 1333MHz CL8 | Gigabyte GTX660Ti OC 2GB WF2X | 240GB Mushkin Chronos Stripe | Antec P280 | Dell U2410M


Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Mið 20. Feb 2008 00:34

Lingurinn skrifaði:Já, þið heyrðuð rétt!

Við í Tölvutek....


Þó svo að þú sért ekki að reka Tölvutek þá er þetta augljóslega til þess gert að auglýsa fyrirtækið. Eða hagnast þú kannski beint á því að fólk rjúki út í búð og versli sér þetta skjákort?

Það eða póstasöfnun, ég veit eiginlega ekki hvort er skárra.

Annars er mér nokk sama um það hvort sér kubbur kæmi upp þar sem fyrirtæki gætu promotað vörurnar sínar, ég veit bara að mér finnst fínt að hafa spam filter á e-mailinu mínu.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 20. Feb 2008 09:37

Allt spamm afþakkað hérna meginn, þetta á að vera (og var) staður þar sem að almennir (kanski svoldið fíklar líka ;)) tölvunotendur geta gefið hverjum öðrum ráð um verð, upplýsingar, gæði og hlutlaust mat á tölvubúnaði.

Ég styð ekki sér PROMO spjallþráð en styð að það verði sett í reglurnar að starfsmenn sem að hafa hagsmuni að gæta, séu með starfstitilinn sinn í undirskrift.

Ég persónulega hefði litið allt öðruvísi á þennann þráð um 9600 kortið ef að hann hefði verið stofnaður í einhverjum öðrum tilgangi (og ekki af starfsmanni) heldur en pjúra spamm


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Mið 20. Feb 2008 12:43

beatmaster skrifaði:Allt spamm afþakkað hérna meginn, þetta á að vera (og var) staður þar sem að almennir (kanski svoldið fíklar líka ;)) tölvunotendur geta gefið hverjum öðrum ráð um verð, upplýsingar, gæði og hlutlaust mat á tölvubúnaði.

Ég styð ekki sér PROMO spjallþráð en styð að það verði sett í reglurnar að starfsmenn sem að hafa hagsmuni að gæta, séu með starfstitilinn sinn í undirskrift.

Ég persónulega hefði litið allt öðruvísi á þennann þráð um 9600 kortið ef að hann hefði verið stofnaður í einhverjum öðrum tilgangi (og ekki af starfsmanni) heldur en pjúra spamm


Sammála.

fokkíng auglýsingar á korkum

en ég er hinsegin svo blíður að ég er ekki með adblockaðar auglýsingarnar á vaktinni.