off topic og eyðing úr þráðum

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

off topic og eyðing úr þráðum

Pósturaf urban » Mán 18. Feb 2008 12:27

Jæja þá er ég bbyrjaður á því að taka á Off topic umræðum í söluþráðum

til að byrja með kem ég til með að henda út commentum án þess að veita aðvaranir fyrir það og kemur það til með að vera svoleiðis út þessa viku

þeir sem að verða enn staðnir að því að vera með offtopic í söluþráðum eftir þessa viku fá hiklaust aðvaranir og jafnvel bönn hjá mér upp úr því !!


ef að þið eruð með söluþræði sem að þið viljið láta hreinsa sendið þá endilega á mig (nú eða aðra stjórnendur) pm með link á þráðinn.

með kveðju og von um enn betri vakt.
urban-


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 18. Feb 2008 12:29

Flott framtak hreinsa vaktina.


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mán 18. Feb 2008 12:39

=D>


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.

Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mán 18. Feb 2008 12:54

Hafandi tjáð mig einusinni eða tvisvar á söluþræði án þess að vera 100% on topic, hvað nákvæmlega er skaðlegt við þessar off topic umræður og hvar drögum við línuna?



Skjámynd

Höfundur
urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mán 18. Feb 2008 13:24

Daz skrifaði:Hafandi tjáð mig einusinni eða tvisvar á söluþræði án þess að vera 100% on topic, hvað nákvæmlega er skaðlegt við þessar off topic umræður og hvar drögum við línuna?


þetta er náttúrulega allt huglægt hvað er off topic og hvað ekki.
en þegar að fólk er farið að spjalla og komandi með myndbönd og álíka í söluþræði þá á það ekki heima þar.

ég ætla mér að vera harður á því sem að algerlega ótengt sölu á viðkomandi hlut og einnig því sem að er bara ótengt hlutnum yfir höfuð.

en ef að fólk er að rökræða sjónvörp í söluþræði á sjönvörpum þá er hef ég ekki í hyggju að vera neitt gríðarlega strangur á því.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mán 18. Feb 2008 16:40

:twisted: Mwuhahaha sama hér.........

Clean up or clear OUT!


Kísildalur.is þar sem nördin versla


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Sun 24. Feb 2008 20:16

Haha ég læt mig hverfa í viku og allt farið til helvítis.
Greinilegt að þið þurfið á mér að halda til að hafa kontról á skrílnum :lol: