Bestu kaup í sjónvarpi?

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Bestu kaup í sjónvarpi?

Pósturaf appel » Fim 14. Feb 2008 20:07

Er að spá og spöglera með kaup á sjónvarpi, háskerpu víðskjástæki að sjálfsögðu!

Hvað segiði, hafiði eitthvað vit á þessu? Hvað mælið þið með?

Hérna eru helstu kröfur:

- Stærð: 42" er held ég lágmarkið, svo er bara plús ef það er eitthvað stærra, 47" er náttúrulega brilliant!
- Budget: 160-200 þús
- LCD eða Plasma, hef ekki gert upp minn hug, en LCD er ofarlega í huga.
- 720p er kannski best, og held ég alveg nóg, miðað við notkun mína.

Notkun:
Nota sjónvarpið í 99% tilfella til að horfa á efni sem ég sæki á netinu, svo og auðvitað VOD Símans.


*-*


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 14. Feb 2008 20:38

Að öllu gríni slepptu, þá er lítill munur á 720P og 1080P þannig að þú ert að henda soldi út um gluggan.

Miðað við t.d mína notkun á mínu tæki sem er um 80% VOD Símans og Skjár1 þá hef ég EKKERT við 1080P að gera.

Ég hef séð myndir bæði í 1080P og 720P hlið við hlið í ELko og ég sá varla mun nema í 1-2 metra fjarlægð sirka. Þú n emur ekkert muninn í meira en 2 metra fjarlægð.

Ég persónulega er hrifnari af LCD en þú verður eiginlega að fara bara og skoða.

Ég mæli Eindregið með http://www.sm.is og Philips tækjum þar sem að þau eru góð í alla staði og þú færð slatta fyrir peninginn.

Annars er ég líka hrifinn af Samsung tækjum.


Be a sport, farðu upp í SM bara í vinnunni á morgun ;) stutt að fara og berðu þetta saman. Plasma VS LCD

Þeir eiga nóg af tækjum handa þér.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fim 14. Feb 2008 21:31



*-*

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 15. Feb 2008 08:15

ÓmarSmith skrifaði:Að öllu gríni slepptu, þá er lítill munur á 720P og 1080P þannig að þú ert að henda soldi út um gluggan.

Miðað við t.d mína notkun á mínu tæki sem er um 80% VOD Símans og Skjár1 þá hef ég EKKERT við 1080P að gera.

Ég hef séð myndir bæði í 1080P og 720P hlið við hlið í ELko og ég sá varla mun nema í 1-2 metra fjarlægð sirka. Þú n emur ekkert muninn í meira en 2 metra fjarlægð.

Ég persónulega er hrifnari af LCD en þú verður eiginlega að fara bara og skoða.

Ég mæli Eindregið með http://www.sm.is og Philips tækjum þar sem að þau eru góð í alla staði og þú færð slatta fyrir peninginn.

Annars er ég líka hrifinn af Samsung tækjum.


Be a sport, farðu upp í SM bara í vinnunni á morgun ;) stutt að fara og berðu þetta saman. Plasma VS LCD

Þeir eiga nóg af tækjum handa þér.


Nice titlaður starfsmaður BT og bendir fólki að fara í SM að kaupa TV :)

PS: veit að það er grín þetta BT dæmi :twisted:


Starfsmaður @ IOD


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 15. Feb 2008 09:24

Ég er með sama tæki nema mitt er Pixel Plus 2 HD og með 7000:1 í Contrast.

Mjög sáttur við það.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fös 15. Feb 2008 11:41

Ég á Hitatchi 42" það er rosalega gott og á sanngjörnu verði.


Ég mæli með http://www.Hataekni.is þar eru bæði Palledine og Hitatchi.

færð t.d. 37" Full HD á 199.900


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 15. Feb 2008 14:05

Enn og aftur, afhjeru á hann að borga 200k fyrir 37" tæki sem er FULL HD þegar hann fær alveg jafn gott tæki á minna verði sem er 42" ( reyndar ekki full HD ) En það breytir svo afskaplega litlu.

Ég skora bara á menn að fara og sjá þetta live. 720P vs 1080P.

Ég myndi miikið frekar vilja fá Ambilight 2 heldur en Full HD.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fös 15. Feb 2008 14:09

Ómar ég hef skoðað t.d. 42" Full HD við hliðin á 42" HD-Redy ekki í búð, félagar mínir að bera saman tækin sín.

Þau kostuðu nákvæmlega það sama Full HD kom mikið betur út.


En þetta er bara mín skoðun


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fös 15. Feb 2008 14:13

ég á Philips 7662, algjör snilld.

http://www.bt.is/Raftaeki/Sjonvorp?SKU=154731



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Fös 15. Feb 2008 14:58

Windowsman skrifaði:Ómar ég hef skoðað t.d. 42" Full HD við hliðin á 42" HD-Redy ekki í búð, félagar mínir að bera saman tækin sín.

Þau kostuðu nákvæmlega það sama Full HD kom mikið betur út.


En þetta er bara mín skoðun

já og hvað voruði langt frá tækinu þegar að þið skoðuðu það ?

ef að þú ert í "normal" setu lengd frá svona tækjum, þá er munurinn svo sáralítll ef einhver að það er að mínu mati ekki þess virði.


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 15. Feb 2008 15:53

My point, þetta gerði ég þegar ég gerði upp hug minn. ég sat í um 3 3.5 metra fjarlægð frá tækinu og hvorki ég né félagar mínir og sölumaðurinn ( sem reyndar er góðu félagi minn ) gátum séð mun sem réttlætti 30.000k verðmun


Við bárum þetta saman með Mission Impossible 3 í HD-DVD og einnig teiknimyndinni Final Fantasy í HD-DVD ( frekar en blu ray )


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 15. Feb 2008 17:36

Ég er einstaklega sammála Ómari.

Það er líka auðveldlega sannað vísindalega (og hefur margoft verið gert) að almennt sér fólk ekki muninn (miðað við 20/20 sjón) í "venjulegri" fjarlægð (c.a 2 - 3 metrar) nema þú sért kominn yfir u.þ.b 50 tommurnar.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 15. Feb 2008 17:53

skoðaðu líka refresh rate'ið... fínt að skoða það á kredit texta í lok myndar... sérð rosalegan mun á því á ódýrari og dýrari sjónvörpum hve oft myndin er að refreshast.


Starfsmaður @ IOD


Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Fös 15. Feb 2008 18:17

í flestum húsum er nú 3-4 m fjarlægð en við sátum í 3m fjarlægð


Intel Pentium 4, Dell Dimension 5000 móðurborð, 1gb 533mhz minni, Ati RadeonX300, 160GB+250GB+500GB HDD, 19" Dell LCD, Lohietch X-530.
Tölvutækni Æðisleg þjónusta, frábært verð og frábært starfsfólk. http://www.Tolvutaekni.is

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 15. Feb 2008 20:32

faraldur skrifaði:skoðaðu líka refresh rate'ið... fínt að skoða það á kredit texta í lok myndar... sérð rosalegan mun á því á ódýrari og dýrari sjónvörpum hve oft myndin er að refreshast.


Takk fyrir þetta, gott tip.

Reyndar eru held ég flest þessi mainstream LCD í kringum 60hz, er þaggi? 100hz tækin eru bara mikið dýrari, en maður væri til í þannig þó.


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 15. Feb 2008 21:48

Hver er munurinn á þessu Crystal Clear III and og Pixel Plus? Hvort er betra og undir hvaða kringumstæðum?

Þessi tvö koma sterklega til greina (á eftir að fara og skoða)

Philips 42'' LCD sjónvarp 42PFL5322

og

Philips 42'' LCD sjónvarp 42PFL3312


10þ kr. munur á þeim, virðast vera eiginlega sömu tækin fyrir utan þetta Pixel Plus og Crystal Clear III. Maður þarf að googla lengi til að finna út hvað þetta jargon þýðir.


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Feb 2008 01:36

Panasonic tekur Philips í ósmurt hvað varðar myndgæði.
Skoðaðu gæðin á Panasonic tækjunum áður en þú tekur endanlega ákvörðun.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Lau 16. Feb 2008 01:53

Bróðir minn benti mér á þessa síðu:

http://simnet.is/plasma/index.htm

Lookar ágætlega... ætla að skoða betur. Þetta eru panasonic tæki :)


*-*

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 16. Feb 2008 01:56

Skella sér á eitt 58" :)



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Lau 16. Feb 2008 02:17

GuðjónR skrifaði:Skella sér á eitt 58" :)


Ég held í alvöru að það passi ekki á vegginn :(


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Lau 16. Feb 2008 02:34

Eitt sem ég skil ekki með Plasma tækin, þau eru flest í 1024x768 upplausn en LCD eru í 1366x768 upplausn.

Hvaða máli skiptir þetta? Ég veit að hærra er betra, en hm...


*-*

Skjámynd

hagur
Besserwisser
Póstar: 3125
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Reputation: 455
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf hagur » Lau 16. Feb 2008 14:14

Það þýðir einfaldlega að þau verða að skala niður HD merki, því það er ekkert HD merki sem passar í þessa upplausn án niðurskölunar.

Ég myndi sjálfur reyna að finna tæki sem er með a.m.k 1366x768 upplausn, slík plasmatæki eru alveg til.



Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Lau 16. Feb 2008 16:46

TH-50PH10UK 50" Plasma tækið hjá Símnet gæjanum er held ég málið. ROSALEGA langar mig í 50" :) :) :) það er HUGE!! Passar líka rétt svo á veginn hjá mér...þannig um að gera að nýta plássið.

Búinn að tjékka á muninum á LCD og Plasma, og ég er doldið þeirra skoðunar að Plasma er betra, dýpri mynd og litir.
Ef þú vilt fá gott LCD þá þarftu að spreða 250þ í það og þá 42/46", en þarna færðu topp 50" plasma tæki á 226þ kall.

Þá er bara að bíða eftir mánaðarmótunum, safna :|


*-*

Skjámynd

Höfundur
appel
Stjórnandi
Póstar: 5596
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Sun 17. Feb 2008 02:16

Down to these:

LG 50" Plasma (50PC56) 229.995 kr

Panasonic TH50PH10UK 50" Plasma Display 225.900 kr (með. 2xhdmi)


*-*


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 17. Feb 2008 16:09

Panasonic tækið er geggjað.

Ég þekki hitt ekki.

Veit um nokkra sem keyptu sér Plasma í gegnum simnet gaurinn. Brilliant Plasma skjáir þar á ferðinni á góðu verði.


En eins og hefur komið fram þá myndi ég líka aldrei kaupap plasma með undir 1366 upplausn.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s