Hvaða fartölvu?


Höfundur
olikari
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 20. Nóv 2007 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða fartölvu?

Pósturaf olikari » Sun 10. Feb 2008 18:04

Sælt verið fólkið. Nú ert maður að fara að festa kaup á fartölvu og var að spá í að eyða svona 150 þús kalli í kvikindið. Getiði bent mér á eitthvað sniðugt því maður hefur eiginlega ekki hundsvit á þessu. Hafði hugsað mér að nota hana í þetta venjulega... browsa, læra og taka aðeins í einnhverja tölvuleiki :8)

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=524 <--- þessi hljómar nú alveg helvíti vel en ég hef ekki hugmynd um hvaða merki þetta er... eitthvað til í þessu?




Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Sun 10. Feb 2008 20:33

Hvaða stærð af skjá varstu að spá í? og hefur þú einhverjar sér óskir um AMD eða Intel eða ATI eða Nvidia ?


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


Höfundur
olikari
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 20. Nóv 2007 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf olikari » Sun 10. Feb 2008 20:49

Helvíti góð spurning. Veistu ég bara veit það ekki sko. Bara eins gott og ég get fengið fyrir 150 þúsund kall. Eins og ég segi hef ég ekki hundsvit á þessu:)




Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Mán 11. Feb 2008 01:01

Okei, renndi í gegnum flestar netverslanir og fann 2 tölvur sem ég tel vera Best buy, það fer eftir hvernig á það er litið hvor þeirra hefur vinninginn!

Here it goes...
Hér er tölva sem hefur góða specca, hún gefur þér helling fyrir peninginn, t.d. 4 gíg vinnsluminni, fínann örgjörva, gott skjákort og þar fram eftir götunum, hún ætti að skila þér ágætis performance í leikjum. Þetta er besta tölvan í þessum flokki sem ég fann. (þarna með flokka ég mitac, acer og allar hinar packard bell tölvurnar) Allt saman ágætis tölvur til síns brúks. En það sem mér finnst vera galli á þessari er upplausnin í skjánum sem er frekar lítil miðað við að þetta er 17" skjár. Hún er einnig næstum því 4 kíló, áts!

EN Hér er tölva sem ég myndi setja í betri flokk, Hp! Þessi tölva er með flottan örgjörva en speccarnir í henni eru slappir... EN þetta er Hp sem er mikið betra merki, ég held það séu minni líkur á að hún bili heldur en Acer, Packard Bell ..... En besti kostur þessarar tölvu er skjárinn 15" widescreen skjár sem hefur upplausnina 1680x1050 sem er bara geðveikt, sjálfur á ég Hp tölvu sem er með 3:4 skjá og upplausnina 1400 x 1050 og ég er vægast sagt ánægður með hana eftir eins og hálfs árs notkun.

Þessi tölva er ekki nema rúm tvö og hálft kíló og geðveikan skjá, en þú færð minna af öllu, HDD rými, vinnsluminni og skjáminni en ég hef trú á því að það sé allt í hærri gæðaflokki en hjá Packard bell.

Þannig að hvort villtu
Þunga og talsvert fyrirferðamikla tölvu sem er með flotta specca, lélegan skjá sem er samt 17 tommur. Ekkert últra merki og kannski smá bilanir.

Eða

Tölvu sem er ekki það stór, með slappa specca, frábærann skjá og helling af gæða íhlutum.

Þitt er valið :D


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 11. Feb 2008 08:47

HP bila ekkert minna en aðrar vélar, þetta er allt sama helvítis ruslið :roll:




Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Mán 11. Feb 2008 09:57

ef ég væri í þessari stöðu að velja þarna á milli myndi ég taka Hp vélina EF ég ætti einhverja borðtölvu til að leika mér í þ.e.a.s fyrir tölvuleiki, annars er allveg óhætt að taka þessa packard bell vél því að þó hún bili færðu ábyggilega topp þjónustu hjá Tölvuvirkni, mín reynsla er þannig ;)


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


Höfundur
olikari
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 20. Nóv 2007 21:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

...

Pósturaf olikari » Mán 11. Feb 2008 10:52

Okey kúl. Takk kærlega fyrir þetta. Þar sem ég á enga borðtölvu þá væri packard málið s.s. En hvað með þessa Mitac... Er hún bara í ruglinu. Fannst hún hljóma ekkert smá vel?




Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Mán 11. Feb 2008 10:59

Hún er flott, má kannski segja að hún sé millivegurinn. Mitac hefur samt einhvernveginn ekki náð að heilla mig, hef verið með eina þannig. Mitac vélin þarna er 15" með þokkalega skjáupplausn. Farðu bara endilega og skoðaðu báðar vélarnar og sjáðu hvort þér lýst betur á.


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |


Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Mán 11. Feb 2008 20:50

Þessi er svolitið ódyarari enn ég hef heyrt góða hluti um MSI fartölvunar

ath. lika aðeins slakara skjákort

http://www.tolvulistinn.is/vara/32


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


Blasti
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Sun 29. Apr 2007 12:14
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blasti » Mán 11. Feb 2008 20:54

Ef þú ert í tölvulistahugleiðingum á þessu verðbili myndi ég nú frekar fara í þessa HÉR

IBM>MSI


| MSI P6N SLI V2 Nforce 650i | Core 2 Duo E6400 2.13GHz | Gigabyte 8800GTS 320mb | Mushkin 4GB 800Mhz | Corsair HX520W | WD Caviar Black 640 Gb HDD | Soundblaster X-fi Gamers | Sennheiser HD 555 | Logitech Z-5300 THX 5.1 | Thermalright Ultra-120 eXtreme Rev.C viftulaus örgjörvakæling |

Skjámynd

OverClocker
spjallið.is
Póstar: 419
Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf OverClocker » Mán 11. Feb 2008 22:22

Ef þú ert að spá í HP þá er mesta úrvalið og verð í Start
Hér er sama tölva og í tölvutækni með meira minni og stærri örgjörva.. http://start.is/product_info.php?products_id=2013
Hin er greinilega hætt..




ErectuZ
Geek
Póstar: 872
Skráði sig: Mið 24. Mar 2004 21:17
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf ErectuZ » Mán 11. Feb 2008 22:40

Fá sér bara Eee PC :lol:

http://eeepc.asus.com/