System shut down


Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

System shut down

Pósturaf Birk » Mið 15. Okt 2003 20:11

Sumir fastagestirnir eru eflaust orðnir leiðir á að reynsluminni menn séu að leita eftir svörum við vandamálum sínum hérna, svo fyrir þá sem þannig er ástatt með, lesið ekki lengra :D

Er með Xp sem er byrjað á því þurfa restarta sér kemur villu melding sem segir að kerfið þurfi að slökkva á sér vegna, orðrétt "Windows must now restart because the Remote Procedure Call (RPC) service terminated unexpectedly"
Segir einnig að þetta sé "initiated by NT AUTHORITY\SYSTEM"
Ég fæ 1 mínútu til að bjarga gögnunum mínum áður en hún restartar sér.

Þetta gerist bara þegar ég er tengdur við netið.
Þetta er venjuleg heimilstalva og er ekki tengdur við aðrar tölvur, nema þá um höbba dci en það breytir engu þótt slökkt sé á forritinu eða ekki hún þarf að restarta sér samt.

þakkir



Skjámynd

Spirou
has spoken...
Póstar: 154
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:22
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Spirou » Mið 15. Okt 2003 20:18

Uppfærðu Windowsið þitt. Þetta er vegna þess að blaster ormurinn er að reyna að komast inn á tölvuna þína.



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 15. Okt 2003 20:20

Þú ert með blaster orm. Ég nenni aftur á móti ekki að finna linkinn að hreinsiforritinu, en það kemur örugglega einhver með hann fljótlega :)
Síðast breytt af Daz á Mið 15. Okt 2003 20:24, breytt samtals 1 sinni.




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 15. Okt 2003 20:21

VIRUS!!



Skjámynd

kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 15. Okt 2003 20:30





Höfundur
Birk
Græningi
Póstar: 40
Skráði sig: Þri 15. Júl 2003 15:04
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birk » Mið 15. Okt 2003 20:38

Takk fyrir.



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Fim 16. Okt 2003 00:20

já... gastu ekki farið á huga og tékkað. það eru svona 10 greinar um það hvernig á að losan við þetta þar og svona 1000póstar frá blindum hugurum sem sjá ekki greinarnar og senda inn NÁKVÆMLEGA sama póst og þú.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Fim 16. Okt 2003 00:26

ég hélt að allir væri löngu búnir að losa sig við þetta :lol:
ég fékk þetta aldrei



Skjámynd

Drizzt
Nörd
Póstar: 101
Skráði sig: Sun 27. Júl 2003 22:24
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavik
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Drizzt » Fim 16. Okt 2003 22:55

run > services.msc > Remote Procedure Call (RPC) > security > restart service :?