Hvaða Gigabit Switch ?


Höfundur
axyne
Of mikill frítími
Póstar: 1794
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Reputation: 82
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Hvaða Gigabit Switch ?

Pósturaf axyne » Sun 03. Feb 2008 14:44

Ég er að leita mér að Gigabit Switch.

Finnst þeir frekar dýrir sem ég hef verið að sjá í búðum.

þarf ekki að vera stærri en 4 porta en þarf að styðja Jumbo frames.

Einhver sem veit um svona stykki einhvernstaðar til sölu fyrir lítið.
Síðast breytt af axyne á Þri 05. Feb 2008 00:33, breytt samtals 1 sinni.


Electronic and Computer Engineer

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2783
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Sun 03. Feb 2008 14:55

[url=http://www.kisildalur.is/?p=2&id=532]Mynd
Mynd
InfoSmart INGS800 @ 7.900 kr[/url]

Átta porta og styður "Jumbo frame 9K/12K"


Kísildalur.is þar sem nördin versla


solopungur
Nýliði
Póstar: 20
Skráði sig: Mán 14. Jan 2008 14:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf solopungur » Lau 09. Feb 2008 00:29

já meina en hey blessaður jon karli manstu í gær hell yeeee


AMD x2 4200+*DFI Lanparty UT nF4 Ultra-D*4x 512MB 600MHz*2x Gigabyte 7800GT 512MB DDR3 *ThermalTake Soprano*Asus Silent Square Pro* 600w afgjafi*2x36gb Raptor/1x 500GP Western Digital * NEC DVD skrifari*X-Fi XtremeMusic*22 Samsung Syncmaster 226BW


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Gigabit Switch ?

Pósturaf Harvest » Mið 14. Maí 2008 00:57

Ég er með einn frá CNet sem er að virka vel. Hann er átta porta og ég keypti hann á sama verði og hann er þarna hjá Kísildal.

Hinsvegar hef ég aldrei efast um neitt sem mennirnir í dalnum hafa að segja (og vona að það fari ekkert að breytast).

En hvað er Jumbo framse?


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS

Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Gigabit Switch ?

Pósturaf Pandemic » Mið 28. Maí 2008 15:07

Jumbo Frame er uppfærslan á 1,500 bita pökkum uppí 9000 bita bakka sem minnkar álagið á annan vélbúnað þar sem meira gagnamagn fer með hverjum pakka þar að leiðandi færri pakkar á sec.

Svona í flestum tilvikum virkar þetta ekki neitt og öðrum vel. Fer eftir því hversu latency hungrað forritið er.



Skjámynd

mind
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Fim 12. Des 2002 09:21
Reputation: 29
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða Gigabit Switch ?

Pósturaf mind » Mið 28. Maí 2008 15:33

http://www.tolvuvirkni.is/ip.php?inc=vi ... T_ES_5800P

6860

Hef samt enga reynslu af þessum merkjum