Vista SP1 changelog

Skjámynd

Höfundur
Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Vista SP1 changelog

Pósturaf Revenant » Lau 08. Des 2007 23:20




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Lau 08. Des 2007 23:35

Vá...er Vista virkilega svona hrikalega böggað...eftir áratuga þróun.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 10. Des 2007 07:32

GuðjónR skrifaði:Vá...er Vista virkilega svona hrikalega böggað...eftir áratuga þróun.


Vá... lastu virkilega ekki listann?

Meirihlutinn af þessu er "Added support for xxxxxx" og "Improved xxxxx".



Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Mán 10. Des 2007 19:30

Ég var mjög feginn að sjá þetta í listanum. Er farið að vera svoldið pirrandi.
# Improves performance over Windows Vista’s current performance across the following scenarios:

* 25% faster when copying files locally on the same disk on the same machine
* 45% faster when copying files from a remote non-Windows Vista system to a SP1 system
* 50% faster when copying files from a remote SP1 system to a local SP1 system




Arnarr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 367
Skráði sig: Þri 12. Okt 2004 21:28
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Arnarr » Þri 11. Des 2007 00:21

og hvenar á svo sp1 fyrir vista að koma út?? :roll:



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 11. Des 2007 03:27

Verð að segja nokkra nice hluti hérna

Kóði: Velja allt

Improves power consumption and battery life by addressing an issue that causes a hard disk to continue spinning when it should spin down, in certain circumstances.

Improves power consumption when the display is not changing by allowing the processor to remain in its sleep state which consumes less energy.

Improves the time to read large images by approximately 50%.

Adds support for exFAT, a new file system supporting larger overall capacity and larger files, which will be used in Flash memory storage and consumer devices.


Marg á þessum lista sem á eftir að setja Vista á mun hærra plan en það hefur verið á.




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Þri 11. Des 2007 13:45

Arnarr skrifaði:og hvenar á svo sp1 fyrir vista að koma út?? :roll:


Snemma á næsta ári. Það kemur public Release Candidate út eftir nokkra daga.



Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Þri 11. Des 2007 16:03

Vista er mikið stærra skref frammávið heldur en hinn almenni notandi gerir sér grein fyrir.
Þessar útlitsbreytingar eru bara bonus ólíkt því sem margir halda fram.

Þessi changelog er líka helst að adda supporti fyrir hluti og bæta eitthvað sem þegar er í lagi.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Þri 15. Jan 2008 16:58

Þvílíkur performance munur, búin að vera með betuna í nokkurn tíma og fartölvan mín er mikið liprari.
SD minniskortavandamálið mitt var líka leyst sem er snilld.




Guðjón B.
Nýliði
Póstar: 6
Skráði sig: Þri 15. Jan 2008 20:37
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Guðjón B. » Lau 26. Jan 2008 00:14

er ekki að koma sevis pack 1 af vista núna bráðum og líka servic pack 3 af xp ?? gaman að sjá hver vinnur




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Mán 28. Jan 2008 15:14

Guðjón B. skrifaði:er ekki að koma sevis pack 1 af vista núna bráðum og líka servic pack 3 af xp ?? gaman að sjá hver vinnur


Get sagt þér það strax. XP SP3 er "hraðara" en Vista SP1 en það er svosem augljóst því Vista er að gera töluvert meira en XP og krefst þ.a.l meiri afkastagetu en XP.