Já mig vantar móðurborð, fyrir amd 1600 XP, 512MB 266MHz minni. Vantar borð sem ég get eitthvað updateað seinna meir en má ekki kosta of mikið...
Þannig mynduð þið mæla með gigabyte GA-7VT600 1394 ?
Ef ekki hvað borði mælið þið með sem er ekki rándýrt, max 13000kr
Vantar Móðurborð
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 986
- Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
- Reputation: 42
- Staðsetning: RVK
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Asus A7S333.
Það er snilld, ég er með þannig núna, svínvirkar og ætti að taka þinn örgjörva. Driver update og bios er reglulega viðhaldið og lítið mál að nálgast þetta á heimasíðu asus, borðið er um rétt rúm 10 þúsund kall. passaðu þig að fá þér eitthvað drasl sem er aldrei með drivera online og þannig, það er óþolandi.
Það er snilld, ég er með þannig núna, svínvirkar og ætti að taka þinn örgjörva. Driver update og bios er reglulega viðhaldið og lítið mál að nálgast þetta á heimasíðu asus, borðið er um rétt rúm 10 þúsund kall. passaðu þig að fá þér eitthvað drasl sem er aldrei með drivera online og þannig, það er óþolandi.
Hlynur