Spurning vikunar
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Spurning vikunar
Ég er með 7000rpm viftu og massa heatsink og rugl en þessi vifta er tengd við móðurborð og nær aldrei nema 5000rpm snúning er allt í lagi að tengja þetta við power pack plug kemur ekki meiri kraftur og snúningur á hana ?