Ég vil helst hafa 2x AA þegar ég spila Crysis. Þegar ég stilli á Anti Aliasing þá breytist shader quality sjálfkrafa í High, en tölvan ræður engan vegin við það.
Er ekkert sem ég get gert til að geta nota AA án þess að hafa shader á high?
Crysis Anti-Aliasing vandamál
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Crysis Anti-Aliasing vandamál
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Geek
- Póstar: 829
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Reputation: 3
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Ok, er það svona þungt í vinnslu?
Annars ætlaði ég að nota það til að gera brúnirnar á interfaceinu, health bar og það rugl meira ''smooth''. Allt sem ég þurfti að gera var að stilla shader á medium og þá kom þetta mikið betur út.
Annars ætlaði ég að nota það til að gera brúnirnar á interfaceinu, health bar og það rugl meira ''smooth''. Allt sem ég þurfti að gera var að stilla shader á medium og þá kom þetta mikið betur út.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
getur tweakað þetta allt saman,
þó að shader sé í botni og post processing þá getur þú samt slökkt á motion blurr og fleiri effectum sem taka slatta.
þú ferð inn í config - CVARGROUPS og opnar postprocessing.cfg með Notepad og breytir allastaðar motion blurr = 0
t.d
þó að shader sé í botni og post processing þá getur þú samt slökkt á motion blurr og fleiri effectum sem taka slatta.
þú ferð inn í config - CVARGROUPS og opnar postprocessing.cfg með Notepad og breytir allastaðar motion blurr = 0
t.d
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s