Fartölva frá USA.


Höfundur
notendanafn
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Fartölva frá USA.

Pósturaf notendanafn » Fim 10. Jan 2008 23:47

Sælir

Ætla að panta mér Asus Eee fartölvu frá USA. er engin góð netverslun sem sendir worldwide? Svipuð og newegg eða bestbuy?

Vil heslt ekki nota ebay.




Gets
spjallið.is
Póstar: 461
Skráði sig: Mið 01. Ágú 2007 21:01
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gets » Fös 11. Jan 2008 00:37

Hvað er að Ebay ? það er fullt af verslunum sem selja nýja hluti þar.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 11. Jan 2008 00:57

Ef þú getur beiðið þá ætlar Kísildalur eflaust að taka þessar vélar inn.
Já mig langar í, þær eru fekking krúttlegar :sleezyjoe


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Fös 11. Jan 2008 10:35

Zedro skrifaði:Ef þú getur beiðið þá ætlar Kísildalur eflaust að taka þessar vélar inn.
Já mig langar í, þær eru fekking krúttlegar :sleezyjoe

Þú þarft að bíða þangað til að Evrópu version kemur þar sem Asus myrðir disty sem selja frá US til EU :)

Kemur held ég í Q2 á þessu ári...


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Fartölva frá USA.

Pósturaf Dagur » Fös 11. Jan 2008 13:02

notendanafn skrifaði:Sælir

Ætla að panta mér Asus Eee fartölvu frá USA. er engin góð netverslun sem sendir worldwide? Svipuð og newegg eða bestbuy?

Vil heslt ekki nota ebay.


Ég reyndi og reyndi að panta frá newegg í gegnum shopusa en það gekki ekki neitt. Þannig að ég pantaði mína frá Taiwan :)

Það er reyndar svolítið dýrt, en ég lét mig hafa það (sem betur fer er ekki tollur á þessu).
31.246kr + 24.5% VSK = 38.901kr

Svo fæ ég svona lyklaborð



Mynd




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Mán 14. Jan 2008 20:27

hey ég er lika að spá i að kaupa "Asus eee"

getur einhver bent mer á nákvæmlega hvaða straumbreyti eg þarf svo að það virki her á íslandi?

Helst link á straumbreytinn.

semsagt frá bandariska kerfinu yfir i evrópska.

Plz. eitthver að hjálpa mér!

ATH. speccar: http://www.umpcportal.com/products/product.php?id=115


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mið 16. Jan 2008 14:33

Ic4ruz skrifaði:hey ég er lika að spá i að kaupa "Asus eee"

getur einhver bent mer á nákvæmlega hvaða straumbreyti eg þarf svo að það virki her á íslandi?

Helst link á straumbreytinn.

semsagt frá bandariska kerfinu yfir i evrópska.

Plz. eitthver að hjálpa mér!

ATH. speccar: http://www.umpcportal.com/products/product.php?id=115


Mynd
Input: 100-240V~50/60Hz 680mA
Output: 9.5v-2.5A


Með evrópskri kló
Síðast breytt af Dagur á Mið 16. Jan 2008 16:19, breytt samtals 2 sinnum.



Skjámynd

arnarj
Gúrú
Póstar: 571
Skráði sig: Mán 28. Okt 2002 22:40
Reputation: 8
Staðsetning: 113 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf arnarj » Mið 16. Jan 2008 16:15

eins og þú sérð er straumbreytirinn fyrir 100-240V, eina sem þú þarft er millistykki og þú færð það í hvaða rafmagnsverslun sem er.

Held að flestallur tölvuvarningur sé 100-240V




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Fim 17. Jan 2008 01:06

Dagur:

Hvernig ertu að fíla hana? hefurðu reynt að tengja 2.5 USB flakkara við hana?

er óþægilegt að horfa á t.d. biomynd i þessu?(vegna litilar skjáar?)


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 17. Jan 2008 09:15

Ic4ruz skrifaði:Dagur:

Hvernig ertu að fíla hana? hefurðu reynt að tengja 2.5 USB flakkara við hana?

er óþægilegt að horfa á t.d. biomynd i þessu?(vegna litilar skjáar?)


Ég er því miður ekki kominn með hana, ég vona að hún komi í næstu viku.

En það á að virka mjög vel að tengja flakkara við hana og skjárinn er örugglega svipaður og á þessum ferða dvd-spilurum þannig að ég mundi halda að það væri fínt að horfa á mynd. Ég veit samt ekki hvort ég mundi gera það sjálfur.

Það er mjög gott forum á http://www.eeeuser.com/ ef þú vilt betri svör :)




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 17. Jan 2008 10:25

af hverju notiði ekki bara shopusa, kaupið vöruna og látið senda hana til þeirra og þeir senda hana hingað. þá þarf ekkert ship worldwide dæmi.


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 17. Jan 2008 14:31

dagur90 skrifaði:af hverju notiði ekki bara shopusa, kaupið vöruna og látið senda hana til þeirra og þeir senda hana hingað. þá þarf ekkert ship worldwide dæmi.


Ég reyndi það en þeir sendu mér svo póst eftirá og sögðust ekki geta sent mér tölvuna vegna þess að kreditkortið mitt er ekki frá Bandaríkjunum.




Dazy crazy
ÜberAdmin
Póstar: 1317
Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
Reputation: 5
Staðsetning: Lýtó
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dazy crazy » Fim 17. Jan 2008 14:50

WHAT, Thats gay, fórstu örugglega á shopusa.is


Klám og stríð er undirstaða allrar tækni!

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2843
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 214
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 17. Jan 2008 15:45

dagur90 skrifaði:WHAT, Thats gay, fórstu örugglega á shopusa.is


Hvað ertu að blanda shopusa inn í þetta?

Newegg tekur ekki á móti erlendum greiðslukortum, semsagt bara Bandarískum.

Þannig það kemur því ekkert við hvort hann hafi farið inná shopusa eða ekki, þeir eru ekki retailer í þessu dæmi.




GTi
has spoken...
Póstar: 173
Skráði sig: Fim 24. Ágú 2006 14:03
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf GTi » Fim 17. Jan 2008 16:54

Ég ákvað að gamni mínu að prófa að panta svona tölvu.
Sé að það er boðið upp á PayPal þannig að það ætti ekki að vera neitt mál að panta þaðan.

Credit Card - Preferred Account - Bill Me Later® - PayPal - Mail Payment



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Fim 17. Jan 2008 17:17

GTi skrifaði:Ég ákvað að gamni mínu að prófa að panta svona tölvu.
Sé að það er boðið upp á PayPal þannig að það ætti ekki að vera neitt mál að panta þaðan.

Credit Card - Preferred Account - Bill Me Later® - PayPal - Mail Payment


Ég skoðaði það líka en sama hvað ég reyndi þá gat ég bara valið heimilisföng á íslandi. (þ.e.a.s. Country reiturinn var fastur á Iceland).

Reyndar var ég að rekast á þetta á shopusa.is

21. Hvað ef netsíða hafnar kreditkorti?
Kerfi sumra netfyrirtækja leyfa ekki að senda vöru á annan stað (shipping address) en greiðslustað (billing address). Láttu senda reikninginn á sama stað og vöruna, þ.e.a.s. í vöruhús okkar í Norfolk.

Stundum bera netverslanir saman "billing address" á kreditkorti og "shipping address" fyrir vörusendingu. Þú getur haft samband við greiðslukortafyrirtækið þitt og beðið um að 1424 Baker Road, Virginia Beach, Virgina 23455 verði auka-heimilisfang á skrá (secondary billing address). Þetta gæti liðkað fyrir því að seljandi samþykkti skuldfærslu á kreditkortið þitt.

Í sumum tilfellum er hægt að greiða vöru með "wiretransfer" (bankamillifærslu), en þú skalt áður ganga úr skugga um áreiðanleika seljanda. Við mælum ekki með bankamillifærslum ef verið er að versla við einstaklinga, t.d. á eBay.

Stundum er of mikil fyrirhöfn að versla við netverslanir sem ekki taka kreditkort. Því er oft auðveldara að finna sambærilega vöru hjá annari netverslun. Á forsíðu ShopUSA eru aðeins tenglar við netverslanir sem hafa samþykkt íslensk greiðslukort og hafa veitt góða þjónustu. Við ábyggjumst þó ekki að allar færslur verði samþykktar, sérstaklega ef um háar fjárhæðir er að ræða.




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Fim 17. Jan 2008 18:29

það kostar svo hræðilega hjá Shopusa.is

t.d.

Ég ætla að kaupa mina héðna frá http://www.microcenter.com/search_resul ... 6f0&page=1

mer er sagt að þeir shippa worldwide

þá er það 22.000 +* sendingarkostnaður cirka t.d. 3.000 krr +24,5 skattur 6.500 = 31.500 kr

Shopusa:

*samkvæmt reiknivél þeirra 39.887 + cirka 1.000 kall i sendingarkostnað til þeirra* = 40.8887

þetta er næstum þvi 10.000 kall!

auk þess er estimated vika hjá worldwide bara beint frá búðinni, enn 3 vikur með Shopusa!

ATH. já ég veit að tollurinn tekur sinn tima lika, ætli það er ekki cirka hálf til 1 viku? = 2 vikur eða betra


:)


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Fös 18. Jan 2008 18:01

Þær eru að kosta um 12.000bahts hérna eða um 22 kallin. Og já þær eru mjög krútt.




Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Fös 18. Jan 2008 21:19

þannig að þú ert i Thailandi ?

P.S. haldiði að þessi tölva verði innflutt til Íslands?


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W

Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2780
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 126
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Fös 18. Jan 2008 22:41

Ic4ruz skrifaði:P.S. haldiði að þessi tölva verði innflutt til Íslands?

Ég sver það stundum held ég að ég sé ósýnilegur :evil:
Ef að þú hefðir lesið allan þráðinn hefðuru eflaust séð eftirfarandi:

Zedro skrifaði:Ef þú getur beiðið þá ætlar Kísildalur eflaust að taka þessar vélar inn.
Já mig langar í, þær eru fekking krúttlegar :sleezyjoe


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Ic4ruz
has spoken...
Póstar: 180
Skráði sig: Þri 29. Nóv 2005 17:52
Reputation: 0
Staðsetning: Egilsstaðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Ic4ruz » Lau 19. Jan 2008 00:03

sry! veistu hvænær þær koma og hvað þær munu kosta?

takk

ok, Ég sendi þeim e-mail og þeir segja að hún komi um febrúarleyti

og price range er: 35.000 til 45.000


Inno3d GeForce 8800GTS 320MB# GeIL 2GB Ultra PC2-6400 DC#Core 2 Duo E6420#ASUS P5N-E SLI#Samsung Spinpoint 250GB#Zykon Z1#Aspire X-DreamerII#Logitech x-230#Proview EP2230W


IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Lau 26. Jan 2008 16:23

Það er koma ný í sumar með 9" skjá sem er víst mun betri fyrir netið.Svo er ekki sama hvaða gerð maður kaupir.

http://forum.notebookreview.com/showthread.php?t=210996


P.S Ritað á stuttbuxum í 30.C 23.30 að kveldi í 4 bjór



Skjámynd

Dagur
Geek
Póstar: 802
Skráði sig: Fös 19. Sep 2003 14:00
Reputation: 65
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dagur » Mán 28. Jan 2008 10:47

Mín kostaði 42.000kr með öllu komin til landsins. Algjör snilld.




TechHead
Geek
Póstar: 822
Skráði sig: Þri 23. Nóv 2004 14:56
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf TechHead » Mán 28. Jan 2008 11:37




Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16452
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2086
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 28. Jan 2008 12:11

Dagur skrifaði:Mín kostaði 42.000kr með öllu komin til landsins. Algjör snilld.

bwahahahaha tekinn!!! kostar 29.860,- kr í Tölvuvirkni með fullri ábyrgð!
Hvað eru menn að böglast við að flytja inn tölvudót sjálfir?
Miklu betra að kaupa dótið hérna heima.