Core Temp?
Core Temp?
Sællir.
Hvað er eiginlega "gott hitastig fyrir Q6600 örgjörva" Unloaded. og ekki OC? hann er á 37-39c°
Hvað er eiginlega "gott hitastig fyrir Q6600 örgjörva" Unloaded. og ekki OC? hann er á 37-39c°
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
DMT skrifaði:Hann væri að ná aðeins lægri hitastigum með phase change
Tjah, ef hann væri að nota mjög lélegt phase change þá væri þetta ekkert svo mikið rugl :p En það er ekki hægt að ná hita lægri en "ambient" án þess að eyða orku í varmaflutning, vatns- og loftkælingar gera það ekki, ergo þessar tölur eru þvæla.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
Rakky ertu með greinina langar að glugga í hana því ég einmitt sé alla þessa gaura með 30-32° í full load og ég fer alltaf að pæla hvort mín kæling sé bara crap, er idle í svona 39-45 oc-að í 3,7 Ghz og er með Thermaltake Big Typhoon 120 vx og nokkrar viftur í kassanum samt í mid/low.
Breytt.. overclockið átti að vera 2.7Ghz ekki 3.7 , afsökunin er að ég var mjööööööög þreyttur
Breytt.. overclockið átti að vera 2.7Ghz ekki 3.7 , afsökunin er að ég var mjööööööög þreyttur
Síðast breytt af Gogo á Sun 30. Des 2007 20:45, breytt samtals 1 sinni.
http://www.anandtech.com
Margar greinar þar sem kælingar eru bornar saman.
Annars eru þetta engin geimvísindi.
Vel hægt að reikna hve mikinn hita örgjörvin skilar frá sér-
þetta snýst allt um deltað-
Annars myndi ég lækka aðins yfirklukkið hjá þér.
Idle segir mjög lítið en ef þú ferð yfir 65° load færi ég að huga að voltage degrading.
BigTyp er snilld Alveg frábær kæling sem er líklegast með þeim bestu ef ekki sú allra besta.
Skella einni 113cfm SanAce 120m á heatsinkinn og þú étur Thermalright Ultra Extreme í morgunmat.
Margar greinar þar sem kælingar eru bornar saman.
Annars eru þetta engin geimvísindi.
Vel hægt að reikna hve mikinn hita örgjörvin skilar frá sér-
þetta snýst allt um deltað-
Annars myndi ég lækka aðins yfirklukkið hjá þér.
Idle segir mjög lítið en ef þú ferð yfir 65° load færi ég að huga að voltage degrading.
BigTyp er snilld Alveg frábær kæling sem er líklegast með þeim bestu ef ekki sú allra besta.
Skella einni 113cfm SanAce 120m á heatsinkinn og þú étur Thermalright Ultra Extreme í morgunmat.
Ok sry núbbaskapinn í mér en ég gerði mér bara ekki ljóst að það væri hægt að skipta um default viftuna á kælingunni en hitinn fór bara í 59-60 í prime 95 eftir 7 tíma svo að þetta er í lagi að ég held
En væri þessi vifta þá ekki frekar góð á kælinguna?
http://kisildalur.is/?p=2&id=511
En væri þessi vifta þá ekki frekar góð á kælinguna?
http://kisildalur.is/?p=2&id=511
Golfball 2000 er notla algjör snilld
Með þeim betri í heiminum og líklegast besta Open air M Rpm.
74cfm á 37db í opnu umhverfi.
á Heatsink ætti það að vera í kringum 50-60cfm á 37db.
Hágæða vifta ^^
Annars myndi ég tala við þá í kisildal um að swappa viftunum.
Aldrei að vita hvort eitthvað vesen fylgi
Með þeim betri í heiminum og líklegast besta Open air M Rpm.
74cfm á 37db í opnu umhverfi.
á Heatsink ætti það að vera í kringum 50-60cfm á 37db.
Hágæða vifta ^^
Annars myndi ég tala við þá í kisildal um að swappa viftunum.
Aldrei að vita hvort eitthvað vesen fylgi
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
sælt veri fólkið
ég er búinn að vera að lesa hér og þá segið þið að q6600 örrinn ykkar sé bara í 40 í idle og eitthvað smá í viðbót í load.
nýlega keypti ég mér ofurturninn í kísildal og hann er með q6600 en mér finnst hann vera að hitna svolítið mikið og til að gera langa sögu stutta þá sendi ég bara inn mynd með þessu.
í idle eru kjarnarnir ekki undir 50 í coretemp
ég er búinn að vera að lesa hér og þá segið þið að q6600 örrinn ykkar sé bara í 40 í idle og eitthvað smá í viðbót í load.
nýlega keypti ég mér ofurturninn í kísildal og hann er með q6600 en mér finnst hann vera að hitna svolítið mikið og til að gera langa sögu stutta þá sendi ég bara inn mynd með þessu.
í idle eru kjarnarnir ekki undir 50 í coretemp
- Viðhengi
-
- tölvan mín að gera eitthvað í nero við dvd mynd sem notar alla kjarnana og mynd af einhverjum forritum.
- hiti-web.png (18.37 KiB) Skoðað 1793 sinnum
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
hvað er mx2?
ég hef ekkert overclockað eða neitt og tölvan er ný úr kísildal
http://kisildalur.is/?p=2&id=512
ofur leikjavélin.
finnst þetta bara soldið skrítið
ég hef ekkert overclockað eða neitt og tölvan er ný úr kísildal
http://kisildalur.is/?p=2&id=512
ofur leikjavélin.
finnst þetta bara soldið skrítið
-
- </Snillingur>
- Póstar: 1058
- Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
- Reputation: 0
- Staðsetning: www.tech.is
- Staða: Ótengdur
dagur90 skrifaði:hvað er mx2?
ég hef ekkert overclockað eða neitt og tölvan er ný úr kísildal
http://kisildalur.is/?p=2&id=512
ofur leikjavélin.
finnst þetta bara soldið skrítið
Ef þér finnst vélin eitthvað skrítin skaltu hafa samband við Kísildal.
Annars er lítið að marka þessar hitatölur og eru að öllum líkindum eðlilegar.
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 378
- Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
- Reputation: 0
- Staðsetning: við tölvu
- Staða: Ótengdur
-
- ÜberAdmin
- Póstar: 1317
- Skráði sig: Fim 29. Nóv 2007 23:46
- Reputation: 5
- Staðsetning: Lýtó
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur