Hvaða TV-Flakkara?(lesið)


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Hvaða TV-Flakkara?(lesið)

Pósturaf Windowsman » Mán 31. Des 2007 14:35

Nú er komið 42" tæki í stofuna og kominn tími á TV-flakkara.

Ég veit ekki hvað á að velja en kröfur mínar eru svona 500gb harður diskur, fjarsýring.

Skjár á hýsingunni er engin kostur. Endilega hjálpa mér að velja og reyna að fara ekki yfir 20.000 kr.


EDIT:

Er þetta góð tvenna?

http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0be3971c43
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... 0be3971c43




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mán 31. Des 2007 16:29





Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Mán 31. Des 2007 17:07

lýst vel á þennan!

Er síðan ekki WD 500gb sata2 harður diskur í hann?

En Tölvulistinn er með sama diskinn og @tt á 7.990.

Hvenig disk notaðir þú?




mjamja
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 301
Skráði sig: Mán 26. Des 2005 20:38
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf mjamja » Mán 31. Des 2007 18:19

ég átti svona spilara í smá stund og lenti í rosalegu veseni með að spila avi fæla. Svo keypti ég svonahttp://start.is/product_info.php?cPath=239&products_id=2063 og hef ekki lent í veseni síðan



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 31. Des 2007 18:55

Mæli með Inoi gaurnum, helvíti fínir, fyrst hugsaði ég að þetta væri eitthvað helvítis kínverskt drasl en hann svínvirkar, er með einn svona til afnota frá vini mínum auk þess sel ég þetta sem starfsmaður Tölvuteks. Hann er að gera góða hluti og það eina sem mér sýnist vera að bila í þessum gaurum eru harðadiskarnir og þá kemur það náttúrulega flakkaranum ekkert við.

Einfalt og gott interface með helvíti mikið af fídusum undir húdinu.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Mán 31. Des 2007 19:38

Vildi bara benda á að það að diskar bili í flökkurum getur að sjálfsögðu verið flökkurunum að kenna, ef diskarnir hitna mikið inn í þeim endar með því að þeir gefa sig. Bæði getur þetta að sjálfsögðu verið vegna þess að boxið er illa loftræst/hannað og einnig ef spennubreytirinn er innbyggður og illa hönnuð kælingin í kringum hann sem veldur því að enn meiri hiti myndast inn í boxinu.

Vill samt taka fram að ég hef enga reynslu af þessum Inoi flökkurum, örugglega ágætis græjur og líklega á þetta hér fyrir ofan ekki við um þá.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 31. Des 2007 21:06

Þeir eru byggðir úr áli og losa sig vel við hita ásamt því er spennubreytirinn utanáliggjandi.
Er það ekki líka vandamál framleiðenda á hörðum diskum að þeir hitna mikið, svo við förum alveg í hring með þá umræðu. Svipað og það er ekki kassaframleiðandanum að kenna að skjákort eru ílla hönnuð og hitna mikið.




Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Þri 01. Jan 2008 00:29

Windowsman skrifaði:lýst vel á þennan!

Er síðan ekki WD 500gb sata2 harður diskur í hann?

En Tölvulistinn er með sama diskinn og @tt á 7.990.

Hvenig disk notaðir þú?


WD 320GB




Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Þri 01. Jan 2008 01:40

lýst best á inoi var hjá Fólki sem á svona og þetta er rosalega nett og flott tæki



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 01. Jan 2008 14:56

Ég fékk INOI í jólagjöf, á ég að skila honum og fá annann ef að hann getur ekki spólað áfram né afturábak? :?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Höfundur
Windowsman
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 378
Skráði sig: Sun 23. Sep 2007 11:57
Reputation: 0
Staðsetning: við tölvu
Staða: Ótengdur

Pósturaf Windowsman » Þri 01. Jan 2008 15:23

Á hvaða verði er inoi í BT á 10 þús í BT og heyrði að hann fáist þar



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Þri 01. Jan 2008 16:27

beatmaster skrifaði:Ég fékk INOI í jólagjöf, á ég að skila honum og fá annann ef að hann getur ekki spólað áfram né afturábak? :?

Hefurðu prófað að upgreida firmware?



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Þri 01. Jan 2008 17:15

GuðjónR skrifaði:
beatmaster skrifaði:Ég fékk INOI í jólagjöf, á ég að skila honum og fá annann ef að hann getur ekki spólað áfram né afturábak? :?

Hefurðu prófað að upgreida firmware?
Nei er bara búinn að prufa, einu sinni að nota hann, ég er að standa í flutningum og fer í að skoða þetta nánar eftir að það er afstaðið


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4196
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1342
Staða: Ótengdur

Pósturaf Klemmi » Þri 01. Jan 2008 17:55

Pandemic skrifaði:Er það ekki líka vandamál framleiðenda á hörðum diskum að þeir hitna mikið, svo við förum alveg í hring með þá umræðu. Svipað og það er ekki kassaframleiðandanum að kenna að skjákort eru ílla hönnuð og hitna mikið.


Kassar og flakkarar eiga að vera hannaðir þannig að þeir losi sem mestan hita frá diskunum/íhlutunum. Það segir sig sjálft að kassaframleiðendur þurfa að hafa loftflæði og fleira fyrir sjónum þegar þeir hanna kassana, enda er ekki markaður fyrir kassa sem losa sig illa við hita.
Að sjálfsögðu er það auðvitað hörðu-diska framleiðandanna vandamál ef diskarnir hitna mjög mikið í opnu rými, en svo lengi sem það er ekki vandamálið þá færist það yfir á kassa- og flakkara framleiðendurna.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 02. Jan 2008 01:19

Klemmi skrifaði:
Pandemic skrifaði:Er það ekki líka vandamál framleiðenda á hörðum diskum að þeir hitna mikið, svo við förum alveg í hring með þá umræðu. Svipað og það er ekki kassaframleiðandanum að kenna að skjákort eru ílla hönnuð og hitna mikið.


Kassar og flakkarar eiga að vera hannaðir þannig að þeir losi sem mestan hita frá diskunum/íhlutunum. Það segir sig sjálft að kassaframleiðendur þurfa að hafa loftflæði og fleira fyrir sjónum þegar þeir hanna kassana, enda er ekki markaður fyrir kassa sem losa sig illa við hita.
Að sjálfsögðu er það auðvitað hörðu-diska framleiðandanna vandamál ef diskarnir hitna mjög mikið í opnu rými, en svo lengi sem það er ekki vandamálið þá færist það yfir á kassa- og flakkara framleiðendurna.


Eins og ég segi þetta er bara samspil, og ef allt virkar eins og það á að gera og er vel hannað þá virkar hluturinn.