Windows Vista aflæsting


Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Windows Vista aflæsting

Pósturaf Haddi » Fös 28. Des 2007 23:39

Sælir vaktarar..

Ég er með Packard Bell fartölvu sem svo illa vill til að er læst á Windows Vista. Er einhver leið fyrir mig að aflæsa henni án þess að fokka henni upp?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Lau 29. Des 2007 14:54

Læst á windows vista? hvað meinaru með því?

Flestar nýju Packard Bell eru með kubbasett sem styðja ekkert annað en Windows Vista og því algerlega tilgangslaust að reyna að setja upp XP á þær nema með einhverjum svaðalegum æfingum.




Höfundur
Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Lau 29. Des 2007 22:59

það sukkar..



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Sun 30. Des 2007 10:54

Ekki það, að það eigi bara við Packard Bell. mjög margar fartölvur eru orðnar svona og meðal annars Dell.



Skjámynd

lukkuláki
Besserwisser
Póstar: 3089
Skráði sig: Fös 30. Nóv 2007 19:06
Reputation: 65
Staða: Ótengdur

Pósturaf lukkuláki » Þri 12. Feb 2008 00:21

Pandemic skrifaði:Ekki það, að það eigi bara við Packard Bell. mjög margar fartölvur eru orðnar svona og meðal annars Dell.


Þetta er ekki rétt hjá þér það er hægt að setja XP upp á allar DELL vélar.


Vá sé það núna ... gamall póstur en allavega þá er þetta ekki rétt hjá þér.