Tölvan keyrir sig ekki upp?


Höfundur
vignir81
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 13:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Tölvan keyrir sig ekki upp?

Pósturaf vignir81 » Mán 17. Des 2007 21:09

Ég er með ansi skrýtið vandamál þótt mig gruni hvað sé að!!

Málið er það að ég var að spjalla við félaga á ircinu og ekkert mertkilegt við það, en mér fannst músin orðin of slöpp fór því og náði ég "vara" músina og tengdi hana við USB tengið og ætlaði að fara að spjalla meira við félagann en sá þá að tölvan var frosin. Ákvað því að restarta en þegar hún keyrir sig að þá kemur ekkert píp (aðvörunarpíp) , CPU keyrir sig, skjákortið keyrir sig, POWER SUPPLY viftan keyrir sig, DVD Rom keyri sig og DVDRW keyrir sig en það bara gerist ekki neitt.??!!!

Það sem mig grunar er að harði diskurinn hafi bara hreinlega ákveðið að leggjast í helgan stein?? Er búinn að restarta móðurborðinu og það skipti ekki neinu.

Hélt samt að maður kæmist inní BIOS áður en harði diskurinn keyrir sig?

Allavegana að þá langar mig að fá einhverjar uppástungur frá ykkur

Kv,
Einn pirraður

ps. þetta er nýtt móðurborð, CPU og RAM