Sælir..
Ég er hérna með Hp/Compaq nx 7010.
Keypti hana notaða fyrir viku, og alveg síðan þá, þá hefur maður þurft að ýta 2svar - 3svar á "on" takkann til að kveikja á henni, en núna virkar ekkert, hún það kveiknar einfaldlega bara ekki á henni.
Er einhver einföld lausn á þessu? Hvað gæti verið að?
"on" takkinn ekki að virka.
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Fiktari
- Póstar: 98
- Skráði sig: Mán 13. Feb 2006 14:51
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Re: "on" takkinn ekki að virka.
notendanafn skrifaði:Sælir..
Ég er hérna með Hp/Compaq nx 7010.
Keypti hana notaða fyrir viku, og alveg síðan þá, þá hefur maður þurft að ýta 2svar - 3svar á "on" takkann til að kveikja á henni, en núna virkar ekkert, hún það kveiknar einfaldlega bara ekki á henni.
Er einhver einföld lausn á þessu? Hvað gæti verið að?
Lenti í svipuðu með Dell Latitude D810 vélin mína takkin var farinn að vera leiðinlegur og svo hætti hann allveg að virka ég fer með vélina í viðgerð í TRS á Selfossi útskýti fyrir þeim hvað sé að og hvað ég vill láta laga........ fæ svo símhringingu frá þeim þar sem viðgerða maðurinn segir að SENNILEGA sé móðurborðið farið. Ég fer og sæki vélina frekar ósáttur með þetta og þarf í þokkabót að borga tæpan 2þús kall í bilangareiningu þar sem enginn bilun var greind.
Sendi tölvuna til frænda míns sem er menntaður og vinnur í tölvuviðgerðum og allskonar tölvutóti einhverju. Hann fær han á morgun og er ég forvitin að heyra hvað hann segir þar sem mig grunar að þetta sé bara eitthvað sambandsleysi í rofanum en ekki allt móðurborðið farið í vélinni.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 3760
- Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
- Reputation: 123
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Prófaðu að taka rafhlöðuna úr og smella svona 10 sinnum á on takkan án þess að rafhlaðan sé í og setja hana síðan í aftur og athugaðu hvort þetta lagast. Og, já ekki vera með rafmagnið tengt við hana.
Þetta er comon vesein með fartölvur að fá static inná sig og þá lagar þetta trick þær. Stendur meira að segja í Dell service manual sem ég á hér heima.
Þetta er comon vesein með fartölvur að fá static inná sig og þá lagar þetta trick þær. Stendur meira að segja í Dell service manual sem ég á hér heima.