Amd-Ati orðinn þreyttur á intel?

Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Amd-Ati orðinn þreyttur á intel?

Pósturaf Son of a silly person » Mið 12. Des 2007 01:13

Já góða/n daginn/kvöldið hvað sem á við :lol:

Allavega ég og félagi minn hefum verið að skoða markaðinn og erum nokkuð fastir á Amd og Ati. Finnst það vera meira bang for buck eins og sagt er á lélegri íslensku.

Kassi: Antec Solo

Móðurborð: M3A32-MVP Deluxe Uppá framtíðina að gera.

Örgjörvi: AMD Athlon 64 X2 Dual Core 6400+ Skipta svo í 4 kjarna þegar það er kominn smá reynsla á þá.

Vinnsluminni: GeIL 4GB EVOONE PC2-8500 DC 1066

Aflgjafi: 700W Silverstone (til fyrir)

Harðir diskar: 1 Segate 150gb Raptor og 320gb Segate 16mb buffer (til fyrir)

Skjákort: Ati HD3870 2 stykki ódýrara en 1 8800gtx

Thermaltake big typhoon á örgjafann og 2 góðar 120mm hljóðlátar viftur það ætti að duga í öfluga og hljóðláta vél.

Þetta móðurborð er ekki til á íslandi og verður það örugglega ekki í bráð. En Það er Asus og Asus skal það vera. Allar ráðleggingar vel þegnar.

Þessi vél verður mest notuð í leikjaspilun, tónlist, video og netið. Mest þó leikjaspilun.

Afhverju AMD/ATI? Höfum meira reinslu af þeim. Allar okkar fyrri vélar eru amd ati og bara hamingja. Ps. Ódýrara en intel-nvdia

Já ég læt þetta duga í bili. Ef þú villt gera einhverja breytingar eða hefur eitthvað að segja um málið þá skirfaru í þennan þráð.

Ps. Ég gerði hér þráð um Shuttle, honum má eyða.

Kv. Ragnar Jóhannesson


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


Selurinn
Kerfisstjóri
Póstar: 1228
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Reputation: 2
Staðsetning: Mhz
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Selurinn » Mið 12. Des 2007 01:21

Þetta er alveg ágætt.

Nema þetta með AMD VS INTEL þá er það þannig að þegar þú ferð yfir sirka 15.000 kallinn þá fer Intel að verða meira bang for a buck.

e6750 og 6400 amd örgjövinn performa mjög svipað, AMD örrinn performar eitthvað pinku betur en e6750 á ákveðnum sviðum.
Svo ef þú ert ekki að fara að yfirklukka þá er AMDinn alveg góður kostur.
Hinsvegar klukkast e6750 örrinn talsvert betur þannig það væru betri kaup í hann ef þú ætlar að yfirkeyra þetta.
Taktu bara Ammarann svo ég þurfi nú ekki að vera að flækja þetta fyrir þig meira :)

Þetta skjákort er "bang for a buck" kort í dag á þessu verði.
Getur lesið um það á Tom's Hardware þar sem þeir taka kort á verðbilum og segja hvað er best price vs performance.

Fínn pakki overall :)



Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Son of a silly person » Mið 12. Des 2007 01:43

Já ég held ég haldi mig við amd og ati þar sem ég er ekki yfirklukkari.
Svo hef ég efasemdir með kassan þar sem það er bara 1 120 svo 2 92mm að framan. Hef ekki fundið neinar gæða 92mm viftur

Þannig ef einhver getur bent mér á flottan kassa hljóðlátan og svalan :-k


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 12. Des 2007 08:29

Gleymdu þessu skjákorti, Taktu nýja G92 kortið sem Tölvuvirkni eru með.

Það er 8800GTS 512MB.

Það er að performa á borð við 8800 Ultra og þaðan ofar.

1 Kort , meiri afköst , minni hiti, minna rafmagnsvesen ;)


Og að taka 6400 AMD skil ég bara einfaldlega ekki þegar Quad Intel er á 19900 í Tölvutækni.

Hann rústar alveg þessu AMD " dóti "


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 12. Des 2007 08:47

AMD er því miður ekki að yfirklukkast neitt af viti eins og er, þannig að þú kemst skammt þar. Q6600 og 8800 GTS 512 mun koma þér margfalt lengra en þetta setup sem þú ert með.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Mið 12. Des 2007 11:14

4x0n skrifaði:AMD er því miður ekki að yfirklukkast neitt af viti eins og er, þannig að þú kemst skammt þar. Q6600 og 8800 GTS 512 mun koma þér margfalt lengra en þetta setup sem þú ert með.


Athlon64 X2 6400+ (sem er með ólæstum multiplier) hefur nú reyndar verið að klukkast þetta 3,6-3,7GHz á lofti sem er ekkert shabby og það er búið að taka fram að það eigi ekki að yfirklukka riggið hvort eð er.

Og reyndar er HD3870 Crossfire öflugra en 8800GT SLI ef að það er keyrt á alvöru Crossfire borði og er ódýrara í þokkabót. Ég hlakka til að byrja að selja þessi kort í dalnum :)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)
...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 12. Des 2007 14:17

Úff, fannst ég hafa lesið að hann ætlaði að yfirklukka í morgun ](*,)


En eru ekki tvö HD3870 kort í Crossfire að standa sig verr en eitt 8800 Ultra sem er nokkuð on par við 8800 GTS 512 (G92)?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 12. Des 2007 14:53

Getur e-r sýnt mér fram á Málefnalegt Review þar sem e-r er að lofsama AMD 6400 örgjörva og Þetta HD37 kort frá ATI ?


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

Höfundur
Son of a silly person
has spoken...
Póstar: 156
Skráði sig: Lau 01. Sep 2007 23:48
Reputation: 0
Staðsetning: Reyðarfjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf Son of a silly person » Mið 12. Des 2007 19:32

Breytt áætlun! hef áhveðið að bíða með uppfærslu til eftir áramót jan feb feb mars kannski þá. Helst er ég heitastur fyrir Phenomfx quad og cross firex 4 skjákort. Það er þegar komið borð frá msi. En ég ætla að bíða þar til Asus gera eitthvað í þessu. Svo get ég ekki beðið eftir Far Cry 2 með allt í max SWEET! :)


Asrock 990FX Deluxe4 - Tagan 1100w - AMD FX-8350 Vishera -GeIL 8gb ddr3 1066 - AMD R9 280x crossfire - HDD 1TB 2x3TB - 2xSSD 120gb - Blu-ray combo - Windows 7 64bit - Antec P193 V3

Skjámynd

Minuz1
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Reputation: 143
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Pósturaf Minuz1 » Fim 13. Des 2007 11:50

Son of a silly perosn skrifaði:Breytt áætlun! hef áhveðið að bíða með uppfærslu til eftir áramót jan feb feb mars kannski þá. Helst er ég heitastur fyrir Phenomfx quad og cross firex 4 skjákort. Það er þegar komið borð frá msi. En ég ætla að bíða þar til Asus gera eitthvað í þessu. Svo get ég ekki beðið eftir Far Cry 2 með allt í max SWEET! :)


Your son is a son of a silly person


Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 14. Des 2007 14:15

ÓmarSmith skrifaði:Getur e-r sýnt mér fram á Málefnalegt Review þar sem e-r er að lofsama AMD 6400 örgjörva og Þetta HD37 kort frá ATI ?


Já, en myndi það breyta einhverju fyrir þig? ;)

HD3870 er sennilega eitt skemmtilegasta kortið á markaðnum í dag að mínu mati og þegar í Crossfire er komið er það líka eitt það öflugasta.

6400+ eru með ólæstum multiplier sem er ágætis fídus en 6750 er betri í yfirklukkið ef þú átt almennilegt móðurborð. Á stock er 6400+ samt betri kaup þar sem móðurborð fyrir AMD eru að jafnaði ódýrari. Maður verður að hugsa um heildarpakkann ef maður ætlar að vera málefnalegur.

Minuz1 skrifaði:Your son is a son of a silly person


No he's a son of son of a silly perosn

Nema þú sért að tala um mömmuna, ef svo er þá segi ég bara skamm og lærðu smá mannasiði :lol:


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 14. Des 2007 14:31

[-X

Já nei nei


Ekki nógu gott svar.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mán 31. Des 2007 10:22

LOL. HR.Ómar Smith, ég held að þú sért orðinn Nvidia Fanboy...


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


RaKKy
Fiktari
Póstar: 66
Skráði sig: Fös 06. Apr 2007 20:32
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf RaKKy » Mið 02. Jan 2008 06:16

Ég skil ekki hvernig fólki getur dottið í hug að bera saman 90nm X2 kubb við E6750.

Og Crossfire skilar aldrei jafn miklu og 1 gott kort , bara hafa það í huga.

ATI og AMD.... algjört klúður.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 02. Jan 2008 11:25

RaKKy skrifaði:ATI og AMD.... algjört klúður.

Þessu hef ég haldið fram í mörg ár...og alltaf verið fleimaður fyrir :)
Skondið að sjá hvernig álti þjóðarsálinnar breytist með tímanum.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Mið 02. Jan 2008 11:44

Ætli Intel væri nokkuð að bjóða uppá neitt mikið meira spennandi en 3 ghz Pentium 4 ásamt HyperThreading á 50.000 kall stykkið ef að ekki væri fyrir AMD...

Ég vík ekki frá AMD þótt að það sé bara af prinsipp ástæðum :)


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


Yank
</Snillingur>
Póstar: 1058
Skráði sig: Mið 29. Des 2004 17:01
Reputation: 0
Staðsetning: www.tech.is
Staða: Ótengdur

Pósturaf Yank » Mið 02. Jan 2008 12:39

beatmaster skrifaði:Ætli Intel væri nokkuð að bjóða uppá neitt mikið meira spennandi en 3 ghz Pentium 4 ásamt HyperThreading á 50.000 kall stykkið ef að ekki væri fyrir AMD...

Ég vík ekki frá AMD þótt að það sé bara af prinsipp ástæðum :)


Þetta gleymist alltaf í umræðunni.

Án samkeppni frá ATI/AMD þá hefðum við Intel og Nvidia í sömu aðstöðu og Microsoft.

Þannig að kalla ATI/AMD klúður er ekkert annað en.......




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 02. Jan 2008 14:38

Það er enginn að tala um það sem e-ð heildarklúður en JEMINN hvað þeir urðu langt á eftir þegar Nvidia komu með 8800 kortin og þegar Intel kom með Core 2.

Það er ekkert nema ljótt klúður væni minn.

Með fulllri virðingu og vinsemd til ATI/AMD sem ég sjálfur mun eflaust versla aftur í ókominni framtíð.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fim 03. Jan 2008 16:12

ÓmarSmith skrifaði:Með fulllri virðingu og vinsemd til ATI/AMD sem ég sjálfur mun eflaust versla aftur í ókominni framtíð.


Já, sjáðu til Ómar, það er ekkert að fara að gerast nema menn haldi áfram að versla AMD/ATI vörur í millitíðinni.

Svo að þegar þú sérð einhvern sem kaupir AMD/ATI af einni eða annari ástæðu þá áttu að gleðjast.

Þar að auki er ekki hægt að kalla 3000 línuna frá ATI klúður og Phenom er fínn vinnsluörgjörvi fyrir peninginn þrátt fyrir að hann taki ekki krúnuna af Intel nema í örfáum forritum og benchum (minnis benchmarks og H-264 encoding eru þau einu sem ég man eftir).


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Fim 03. Jan 2008 16:32

wICE_man skrifaði:
ÓmarSmith skrifaði:Með fulllri virðingu og vinsemd til ATI/AMD sem ég sjálfur mun eflaust versla aftur í ókominni framtíð.


Já, sjáðu til Ómar, það er ekkert að fara að gerast nema menn haldi áfram að versla AMD/ATI vörur í millitíðinni.


Sko ég er allur fyrir það að versla við samkeppnisaðila sem veita markaðsráðandi fyrirtækjum aðhald og samkeppni. Ég versla við Mjólku, reyni að versla við minni tölvubúðinar og þar fram eftir götunum, hins vegar versla ég ekki við fyrirtækin ef þau veita verri vöru en samkeppnisaðilinn. Það gerir engum gagn að versla lélegri vöru af aðilanum sem er að veita samkeppni.

Ef AMD getur ekki veitt Intel góða samkeppni þá deyr bara AMD og nýr og sterkari aðili kemur til að keppa við Intel. Og Intel vill ekki eiga 100% af markaðinum vegna Bandarískra og Evrópuskrá samkeppnislaga, svona svipað og Microsoft vill hafa Apple á markaðinum, vilja bara ekkert hafa þá of stóra.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 03. Jan 2008 23:48

Satt... mjög satt.

Afhverju á maður að láta í minni pokann þegar það er óþarfi ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 03. Jan 2008 23:51

ÓmarSmith skrifaði:Satt... mjög satt.

Afhverju á maður að láta í minni pokann þegar það er óþarfi ;)

Mínir pokar eru allir stórir!




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Fös 04. Jan 2008 18:42

depill.is skrifaði:Ef AMD getur ekki veitt Intel góða samkeppni þá deyr bara AMD og nýr og sterkari aðili kemur til að keppa við Intel. Og Intel vill ekki eiga 100% af markaðinum vegna Bandarískra og Evrópuskrá samkeppnislaga, svona svipað og Microsoft vill hafa Apple á markaðinum, vilja bara ekkert hafa þá of stóra.


Nei Depill, það er ekki svo einfalt, ef nýr aðili kemur inn á markaðinn þarf hann að hanna nýjan arkitektúr þar sem Intel hefur einkaleyfi á X86 hönnuninni og AMD og VIA eru einu aðilarnir sem á sínum tíma fengu leyfi fyrir að nota hana og Intel er meira að segja búnir að gera allt sem þeir geta til að bola VIA út af örgjörva og kubbasetts markaðnum.

Það er ekkert í evrópskum eða bandarískum samkeppnislögum sem segir að þú megir ekki eiga 100% markaðshlutdeild, þú ert bara skammaður fyrir að reyna að komast þangað með ólögmætum hætti (sem AMD er að reyna að fá Intel dæmda fyrir).

Það mun enginn þora að hjóla í Intel og ef fram heldur sem horfir þá geta þeir komist aftur upp á fjósbitann og farið að kúga fé út úr okkur með drasli eins og 486SX, Pentium Pro, Pentium 4 Willamette osfv. sem verður selt á tvöföldu verði.

Það eru allavega mínir fimmaurar ;)


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal

Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Fös 04. Jan 2008 23:54

wICE_man skrifaði:Nei Depill, það er ekki svo einfalt, ef nýr aðili kemur inn á markaðinn þarf hann að hanna nýjan arkitektúr þar sem Intel hefur einkaleyfi á X86 hönnuninni og AMD og VIA eru einu aðilarnir sem á sínum tíma fengu leyfi fyrir að nota hana og Intel er meira að segja búnir að gera allt sem þeir geta til að bola VIA út af örgjörva og kubbasetts markaðnum.


Þetta er svona svipað að segja að allir hefðu átt að versla Transmeta á sínum tíma, þótt þeir hefðu verið crap, vegna þess að þeir voru að koma sér inná markaðinn.

Ef AMD fer í gjaldþrot vegna þess að þeir eru algjört drasl og ekki samkeppnishæfir þá eiga þeir ekkert að vera á þessum markaði, eins og einhver myndi ekki sjá gróðamöguleikann og kaupa annað hvort þrotabúið eða ráða alla starfsmenn og fá rétt á einkaleyfinu. Og eins og ég sagði áður, Intel vill ekki eiga 100% markaðinum, það fylgir einfaldlega meira vesen og meiri kostnaður.

En ég skal versla við AMD þegar þeir verða aftur samkeppnishæfir, eins og er þá er allt hérna hjá mér Intel.

Já og lol hver man til dæmis ekki eftir Cyrix örgjörvunum.




wICE_man
Kerfisstjóri
Póstar: 1293
Skráði sig: Fös 20. Feb 2004 00:25
Reputation: 35
Staðsetning: Í kísildalnum
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wICE_man » Lau 05. Jan 2008 13:42

depill.is skrifaði:
wICE_man skrifaði:Nei Depill, það er ekki svo einfalt, ef nýr aðili kemur inn á markaðinn þarf hann að hanna nýjan arkitektúr þar sem Intel hefur einkaleyfi á X86 hönnuninni og AMD og VIA eru einu aðilarnir sem á sínum tíma fengu leyfi fyrir að nota hana og Intel er meira að segja búnir að gera allt sem þeir geta til að bola VIA út af örgjörva og kubbasetts markaðnum.


Þetta er svona svipað að segja að allir hefðu átt að versla Transmeta á sínum tíma, þótt þeir hefðu verið crap, vegna þess að þeir voru að koma sér inná markaðinn.

Ef AMD fer í gjaldþrot vegna þess að þeir eru algjört drasl og ekki samkeppnishæfir þá eiga þeir ekkert að vera á þessum markaði, eins og einhver myndi ekki sjá gróðamöguleikann og kaupa annað hvort þrotabúið eða ráða alla starfsmenn og fá rétt á einkaleyfinu. Og eins og ég sagði áður, Intel vill ekki eiga 100% markaðinum, það fylgir einfaldlega meira vesen og meiri kostnaður.

En ég skal versla við AMD þegar þeir verða aftur samkeppnishæfir, eins og er þá er allt hérna hjá mér Intel.

Já og lol hver man til dæmis ekki eftir Cyrix örgjörvunum.


Athyglisvert að þú skulir minnast á Transmeta, en þeir reyndu einmitt að komast á markaðinn án þess að hafa leyfi til að smíða X86 örgjörva. Til þess að keyra X86 kóða (öll forrit sem gerð hafa verið fyrir PC) þurftu þeir að nota emulator sem orsakar gríðarlegt vinnutap. Þetta gerðu þeir reyndar á snilldarlegan máta með því að þýða kóðan um leið og hann var keyrður yfir í RISC skipanir sem örgjörvinn skyldi og geyma þann kóða, þannig varð forritið hraðara eftir því sem maður notaði það meira. Transmeta örgjörvinn var að mörgu leiti tæknilega betur gerður en þeir örgjörvar sem AMD og Intel voru með á þessum tíma en náðu samt ekki að komast inn á markaðinn.

AMD örgjörvarnir í dag eru ekki algjört drasl svona til að hafa það á hreinu, þvert á móti eru þeir mjög tæknilega fullkomnir og öflugir örgjörvar, Core 2 Duo eru einfaldlega gríðarlega vel "heppnaðir" (enda hannaðir af ísraelska hönnunarteyminu sem færðu okkur Centrino) örgjörvar og aðeins betri á flestum sviðum. Það voru vonbrigði að ekki skyldi betur ganga með K10 arkitektúrinn en raun ber vitni en að kalla K8 eða K10 örgjörvana "algjört drasl" er bara einfaldlega svo hrópandi vitlaust að slíkt ætti ekki að sjást á spjallþráðum vaktarinnar.

Og eins og einhver sæi gróðamöguleika á örgjörvamarkaðnum!?!?!? Hefurðu ekkert verið að fylgjast með síðustu 10 árin? AMD hefur verið með öflugri örgjörva um helming þess tíma og alltaf með betra price/performance hlutfall og samt hafa þeir ekki náð að krafsa nema 15-20% af markaðnum á meðan að intel gátu haldið 80% hlutdeild með hönnunum eins og Willamette og Prescott sem voru engan veginn samkeppnishæfir út frá þínum stöðlum.

Þú mátt versla það sem þú vilt en að skamma fólk fyrir að vilja kaupa AMD af prinsíp ástæðum er bara að skjóta sig í fótinn.

Og fyrst þú minnist á Cyrix, af hverju keypti enginn þrotabúið þeirra? Hvers vegna heldurðu að það verði öðruvísi með AMD? Heldurðu að leyfin fyrir notkunn á X86 skipanasettinu séu framseljanleg? Heldurðu að lögmenn Intel séu óhæfir? Og hvernig er það slæmt eða mikið vesen fyrir einhvern að hafa 100% markaðshlutdeild?

Þú kemur með óþægilega mikið af fullyrðingum, óþægilega lítið af rökum. :)

Vinsamlegast Depill, ekki taka skrifum mínum of persónulega, ég hef gaman af að rökræða og missi mig stundum í fílinginn, mér sýnist reyndar að þú skiljir það alveg sjálfur og ég vil taka það fram að þú veist greinilega hvað þú ert að tala um, sem gerir þetta bara enn skemmtilegra :D


Tölvuverslunin Kísildalur, staðurinn þar sem nördin versla :)

...og btw þá er ég innvígður og innmúraður í Kísildal