Flutningar vaktin.is

Hugmyndadeild, kvartanadeild og gleðideild
Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Flutningar vaktin.is

Pósturaf kiddi » Mán 10. Des 2007 11:10

Nú er flutningum vaktin.is yfir á nýjan vefþjón hjá nýjum þjónustuaðila lokið. Það ætti allt að vera nákvæmlega eins og það var, en endilega látið mig vita hér á þessum þræði ef þið verðið var við bögga sem hafa sprottið upp eftir flutninga.

Við flutningana var ákveðið að leggja smáauglýsingavaktina af vegna lítillar virkni þar.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 10. Des 2007 13:11

Sammála með auglýsingavaktin, lítið sem ekkert notuð og oftar en ekki BT spjalls fílingur í gangi þar.

Annars vil ég svo sjá breytt look, nýtt logo og smá litabreytingu. :D

Kannske Rautt í anda Jólanna og Gult í anda páskanna and so on.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Des 2007 13:13

Og eftir 3 daga kemur út official phpBB3 og munum við þá flytja vaktina yfir í það umhverfi.
Einnig munum við hanna nýtt litaþema, nú eða halda þessu fer allt eftir því hvað við ákveðum.
Spurning um að halda kosningu um það?

Breytingar verða gerðar á sjálfri vaktinni...mjög skemmtilegar breytingar...en ég vil ekki segja ykkur meira um það.
Það verður að vera einhver spenna í þessu :)

Og ef einhver íslenskusérfræðingur nennir þá væri íslensku uppfærsla af phpBB3 vel þegin :)


ÓmarSmith skrifaði:Sammála með auglýsingavaktin, lítið sem ekkert notuð og oftar en ekki BT spjalls fílingur í gangi þar.

Annars vil ég svo sjá breytt look, nýtt logo og smá litabreytingu. :D

Kannske Rautt í anda Jólanna og Gult í anda páskanna and so on.

En þú ert búinn að suða og suða í mér að fá þennan græna. Og mér líst bara ágætlega á það hjá þér.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 10. Des 2007 13:19

sorry Kiddi ... þú ert topp gaur.. en þessi græni litur er alveg horbjóður.

amk fyrir vaktina.

þetta er voða flott fyrir http://www.alaska-hunting.com eða álíka.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Re: Flutningar vaktin.is

Pósturaf HemmiR » Mán 10. Des 2007 18:27

kiddi skrifaði:Við flutningana var ákveðið að leggja smáauglýsingavaktina af vegna lítillar virkni þar.
okay er þetta ég eða.. ef ég ýti á "Verðvaktin" þá birtist smáauglýsinga dálkurinn.. ætlaðiru ekki að vera buinn að loka því ? :lol:



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flutningar vaktin.is

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Des 2007 18:51

HemmiR skrifaði:
kiddi skrifaði:Við flutningana var ákveðið að leggja smáauglýsingavaktina af vegna lítillar virkni þar.
okay er þetta ég eða.. ef ég ýti á "Verðvaktin" þá birtist smáauglýsinga dálkurinn.. ætlaðiru ekki að vera buinn að loka því ? :lol:

Nýji DNS er ekki alveg farinn að kicka inn allsstaðar...
Þú getur opnað hosts skrá og sett eftirfarandi inn:

157.157.124.27 http://www.vaktin.is
157.157.124.27 vaktin.is

Setur þetta neðst og passar þig á því að hafa ekki # fyrir framan.
Þá ætti þú að fá rétta verðvakt upp.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Mán 10. Des 2007 19:22

Þessi appelsínuguli er einkennislitur vaktarinnar og ef þetta nýja þema verður eitthvað algjörlega ólíkt þá mun það eflaust valda mikilli óánægju.


count von count

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Des 2007 20:06

hallihg skrifaði:Þessi appelsínuguli er einkennislitur vaktarinnar og ef þetta nýja þema verður eitthvað algjörlega ólíkt þá mun það eflaust valda mikilli óánægju.

Já reyndar en ekki gleyma því að þegar við settum upp appelsínugult á sínum tíma (3-4 ár) þá varð allt viltaust. Meira en 80% af liðinu gubbaði yfir litinn.
Núna nokkrum árum síðar þá er þetta orðið að einkennislit...næstum "logo" vaktarinna og engu má breyta.

Hérna getiði séð hvernig vaktin hefur þróast.
Og spjallið okkar gráa.

Alveg kominn tími á breytingar.




Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 10. Des 2007 20:51

Djöfull var þetta dót dýrt. En er alveg sammála Guðjóni, oft gott að breyta til.




hallihg
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Mið 17. Sep 2003 22:06
Reputation: 3
Staða: Ótengdur

Pósturaf hallihg » Mán 10. Des 2007 20:57

GuðjónR skrifaði:
hallihg skrifaði:Þessi appelsínuguli er einkennislitur vaktarinnar og ef þetta nýja þema verður eitthvað algjörlega ólíkt þá mun það eflaust valda mikilli óánægju.

Já reyndar en ekki gleyma því að þegar við settum upp appelsínugult á sínum tíma (3-4 ár) þá varð allt viltaust. Meira en 80% af liðinu gubbaði yfir litinn.
Núna nokkrum árum síðar þá er þetta orðið að einkennislit...næstum "logo" vaktarinna og engu má breyta.

Hérna getiði séð hvernig vaktin hefur þróast.
Og spjallið okkar gráa.

Alveg kominn tími á breytingar.


If it ain't broken, don't fix it!


count von count


Kristján Gerhard
Gúrú
Póstar: 522
Skráði sig: Mið 17. Maí 2006 20:27
Reputation: 38
Staða: Ótengdur

Pósturaf Kristján Gerhard » Mán 10. Des 2007 21:05

Er það bara ég eða er allt töluvert snarpara eftir flutninginn?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 10. Des 2007 21:34

Kristján Gerhard skrifaði:Er það bara ég eða er allt töluvert snarpara eftir flutninginn?

Ekki bara þú...vaktin er svona 300% sneggri í alla staði.
Enda á UBER server hjá 1984.is
Það var það fyrsta sem ég tók eftir hvað allt gerðist hratt, póstarnir snöggir að opnast og miklu skemmtilegra að browsa.

Og hallihg...it's really broken and we have to fix.
Kerfið okkar keyrir í dag á fjörgömlu phpBB sem er moddað til dauða og það gerir allar uppfærslur ómögulegar.
Við verðum að fara í það nýjast og besta og mér finnst alveg þess virði að eyða tíma og peningum í að gera það eins vel úr garði og hægt er.

Ekki gleyma...að við erum að þessu fyrir ykkur! Án ykkar er væri þetta litla samfélag okkar ekki til.
Og ef við hefðum ekki metnaðinn þá væri það heldur ekki til.
Vaktin hefur lifað stækkað og dafnað þrátt fyrir hrakspár margra.
Margir vefir hafa verið settir til höfuðs okkur en engum hefur tekist ætlunarverk sitt.

Nú þegar við siglum hraðbyr inn í sjötta árið okkar (talað eins og forsetinn í áramótaræðunni) þá gerum við okkur grein fyrir því að við höfum aldrei verið sterkari, aldrei fengið fleiri heimsóknir og aldrei haft betri tækifæri til að gera gott betra.
Þess vegna verðið þið að treysta okkur sem stýrum skútunni áfram því að hingað til þá höfum við fundið út hvað er best fyrir samfélagið okkar og ætlum okkur ekkert minna í framtíðinni.

Over and out.




DoRi-
</Snillingur>
Póstar: 1023
Skráði sig: Mið 20. Okt 2004 19:18
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DoRi- » Þri 11. Des 2007 20:59

ég finn ekki fyrir neinum hraðabreitingum :?



Skjámynd

Heliowin
FanBoy
Póstar: 706
Skráði sig: Fös 11. Nóv 2005 11:33
Reputation: 2
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Heliowin » Þri 11. Des 2007 21:08

Það hafa orðið hraðabreytingar hjá mér til hins verra. Alveg óþolandi.
Hvar erlendis hýsa 1984 vefþjóninn?

Mynd



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Mið 12. Des 2007 08:21

[quote="Heliowin"]Hvar erlendis hýsa 1984 vefþjóninn?
quote]

Hmm skal játa að hann er bara svona svipað hraður hjá mér, þarf að bíða í 1 - 2 sek eftir bodyinu stundum. En eftir því sem ég best veit þá eru þeir í tækjarými Anza/Símans sem er hvað í Ármúla. Það er rosalega erlendis :roll:



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 12. Des 2007 09:10

þetta var über hratt í gærmorgun en þegar leið á morguninn þá fór vaktin að hökta hjá mér rosalega :evil:

hausinn kemur upp strax en body'ið kemur þegar það vill koma :(


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Des 2007 09:29

faraldur skrifaði:þetta var über hratt í gærmorgun en þegar leið á morguninn þá fór vaktin að hökta hjá mér rosalega :evil:

hausinn kemur upp strax en body'ið kemur þegar það vill koma :(

Hvernig er þetta núna?



Skjámynd

depill
Stjórnandi
Póstar: 1573
Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
Reputation: 254
Staðsetning: Reykjavík, Iceland
Staða: Ótengdur

Pósturaf depill » Mið 12. Des 2007 09:36

GuðjónR skrifaði:
faraldur skrifaði:þetta var über hratt í gærmorgun en þegar leið á morguninn þá fór vaktin að hökta hjá mér rosalega :evil:

hausinn kemur upp strax en body'ið kemur þegar það vill koma :(

Hvernig er þetta núna?


Hjá mér allavega er þetta svipað hægt/hratt en hausinn er ekkert að koma á undan.




Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Mið 12. Des 2007 13:25

Þetta er hægar hjá mér en það var á gamla staðnum.

Er alveg með þokkalega tengingu sko, (8 mbits)



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16568
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 12. Des 2007 13:36

Það er einhver böggur í gangi, en þar sem nýjsta uppfærslan verður gefin út eftir 27 klst þá borga sig ekki að eyða tíma í að finna hvað er að valda þessu.
Við ætlum að ná í nýjustu uppfærsluna um leið og honum kemur út og græja spjallið svo yfir.
Verðum bara að vera þolinmóðir í smá stund enn.



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 12. Des 2007 14:35

Hmmm ég tek ekki eftir neinu :roll:


Kísildalur.is þar sem nördin versla


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Mið 12. Des 2007 14:54

Síðan er miklu hraðari núna .

Two thumbs up


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


Haddi
has spoken...
Póstar: 169
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 23:17
Reputation: 0
Staðsetning: Ísland
Staða: Ótengdur

Pósturaf Haddi » Mið 12. Des 2007 17:34

miiiklu hraðari eftir að auglýsingarnar fóru



Skjámynd

Höfundur
kiddi
Stjórnandi
Póstar: 1198
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 03:55
Reputation: 255
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kiddi » Mið 12. Des 2007 17:42

Auglýsingakerfið er bilað, ég tók þetta út tímabundið til að rekja orsökina að þessum hraðamissi. Þar sem ég get ekki skorið á lífæð vaktarinnar með því að henda bannerunum, verðið þið að þrauka þar til ég næ að uppfæra bannersystemið. ;-) Stefni á að græja þetta í kvöld.




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Flutningar vaktin.is

Pósturaf Birkir » Mið 12. Des 2007 18:28

kiddi skrifaði:...en endilega látið mig vita hér á þessum þræði ef þið verðið var við bögga sem hafa sprottið upp eftir flutninga.


... Tölfræðihlutinn virðist hafa dáið... Aftur. :twisted: