8600GT ''Eitt allra öflugasta skjákortið á markaðnum''
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
8600GT ''Eitt allra öflugasta skjákortið á markaðnum''
Ég var að heyra magnaða auglýsingu frá tölvulistanum. Hún var einhvern vegin svona: ,,Ásgeir hérna, í Tölvulistanum. Þú finnur jólagjöfina fyrir PC töluleikja spilarann hjá okkur. 8600GT skjákort með DirectX 10 er Eitt öflugasta skjákortið á markaðnum í dag og kostar einungis 11.900kr.''
Eitthvað finnst mér það furðulegt að segja að 8600GT sé eitt öflugasta skjákortið á markaðnum, því að það er svo langt frá því. Það er kannski gott miðað við verð, en þetta er auðvitað bara djók.
Eitthvað finnst mér það furðulegt að segja að 8600GT sé eitt öflugasta skjákortið á markaðnum, því að það er svo langt frá því. Það er kannski gott miðað við verð, en þetta er auðvitað bara djók.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
Jamm, Íslendingar láta endalaust taka sig í ósmurt gatið með misvísandi
lyga auglýsingum, okri og verðsamráðum.
En hvað gerum við í því? .....nákvæmlega ekki neitt!
Því við höfum verið aumingjuð af þessu blessaða "kerfi" sem við skópum
okkur sjálf að amerískri fyrirmynd og höfum með því deytt alla getu til
samstöðu.
"því við eigum ekkert betra skilið, við aumingja litla þjóðin búhúhú" nema einhver auglýsing hvetji okkur til annars.
Við erum að drepast úr minnimáttarkennd og þarafleiðandi látum við drulla
yfir okkur með allskonar kjaftæði.
[ Laugardags Rantið er í boði Pepsi Max]
lyga auglýsingum, okri og verðsamráðum.
En hvað gerum við í því? .....nákvæmlega ekki neitt!
Því við höfum verið aumingjuð af þessu blessaða "kerfi" sem við skópum
okkur sjálf að amerískri fyrirmynd og höfum með því deytt alla getu til
samstöðu.
"því við eigum ekkert betra skilið, við aumingja litla þjóðin búhúhú" nema einhver auglýsing hvetji okkur til annars.
Við erum að drepast úr minnimáttarkennd og þarafleiðandi látum við drulla
yfir okkur með allskonar kjaftæði.
[ Laugardags Rantið er í boði Pepsi Max]
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur
Besta verðið !!!
Jamm ég er alltaf að sjá auglýst "besta verðið"
Á mánudaginn ætla ég bara að gamni mínu að tala við samkeppnisstofnun og neytendasamtökin.
Ég ætla að kanna hvort að ég megi auglýsa "bestu verðin" þó að ég sé ekkert með bestu verðin og kanna hvað ég þarf að greiða í sekt fyrir að blekkja viðskiptavinina
Þeir geta svo bara kíkt inná vaktin.is til að bera saman allar auglýsingar sem eru með "bestu verðin" þessa dagana og þeirra sem eru í "alvöru" með bestu verðin.
Gleðileg Jól.
Á mánudaginn ætla ég bara að gamni mínu að tala við samkeppnisstofnun og neytendasamtökin.
Ég ætla að kanna hvort að ég megi auglýsa "bestu verðin" þó að ég sé ekkert með bestu verðin og kanna hvað ég þarf að greiða í sekt fyrir að blekkja viðskiptavinina
Þeir geta svo bara kíkt inná vaktin.is til að bera saman allar auglýsingar sem eru með "bestu verðin" þessa dagana og þeirra sem eru í "alvöru" með bestu verðin.
Gleðileg Jól.
-
Höfundur - Ofur-Nörd
- Póstar: 235
- Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
- Reputation: 0
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Það var einmitt í sömu bílferð sem ég heyrði auglýst frá tölvulistanum: ,,Alltaf með besta verðið, gerðu verðsamanburð''.
Ef að fólk myndi í alvörunni gera verðsamanburð, þá er ég hræddur um að Tölvulistinn myndi ekki selja mjög mikið.
Ef að fólk myndi í alvörunni gera verðsamanburð, þá er ég hræddur um að Tölvulistinn myndi ekki selja mjög mikið.
Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.
-
- Vaktari
- Póstar: 2542
- Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
- Reputation: 43
- Staðsetning: Kópavogur
- Staða: Ótengdur
BT eru að auglýsa.. BT.. BESTA VERÐIÐ í 10 ÁR !!!
HAHAHAHAHA
Þeir eru gjarnan dýrastir ef e-ð er !!
Það ætti e-r að sníta þeim alvarlega
HAHAHAHAHA
Þeir eru gjarnan dýrastir ef e-ð er !!
Það ætti e-r að sníta þeim alvarlega
Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s
-
- spjallið.is
- Póstar: 419
- Skráði sig: Mið 04. Des 2002 22:30
- Reputation: 0
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
-
- Nörd
- Póstar: 146
- Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
- Reputation: 0
- Staða: Ótengdur