Það er staðreynd að AMD er oftast nær að höndla DirectX leiki betur en Intel. That´s about it held ég, en það nægir mér líka.
Þegar ég er að uppfæra þá er ég að leita að vél sem getur keyrt tölvuleiki vel, en svo er það náttúrlega spurning með skrifstofuvinnsluna , tölvur í dag eru orðnar svo öflugar að ég held að maður taki afskaplega lítið eftir muninum á því hvort að maður sé með AMD eða Intel.
Ég var t.d með 1700 XP og uppfærði í 2600 XP , munar öllu í vélbúnaðarfrekum leikjum eins og BF en tek ekki eftir neinum mun í venjulegri vinnslu t.d Word excel powerpoint og léttari vinnslu í photoshop.
Og þarna munar nánast heilu GHZ.