Hver er uppáhals bókin þín?

Allt utan efnis
Skjámynd

Demon
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 365
Skráði sig: Þri 20. Jan 2004 20:13
Reputation: 10
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Pósturaf Demon » Þri 04. Des 2007 13:57

Ég segji reyndar fyrir mitt leyti að LOTR myndirnar séu ætlaðar til að horfa á eina í senn, er mikill aðdáandi þeirra og bókanna en að horfa á þær allar í röð er bara meiri tími en ég vill sitja fastur að horfa á sjónvarp/tjald.

That being said, uppáhaldsbækur:

Lord of the Rings bækurnar
Bourne Identity bækurnar
A Time to Kill
Brotherhood of the Rose
Tarzan bækurnar (as in ekki myndasögurnar)
Flest allt eftir Stephen King.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 04. Des 2007 14:34

4x0n skrifaði:Ég mætti einmitt á maraþonið, en varðandi að þeir hafi ekki sleppt neinu mikilvægu úr LOTR, þá er það argasta kjaftæði. Endirinn á þriðju myndinni var skelfilegur miðað við bækurnar, vantaði algjörlega þegar Sam og félagar koma aftur í heimabæjinn og taka til.


Það vantaði já, en eins með tom bombadil, þá eru það ekki atburðir sem koma aðalsöguni neitt gífurlega við..

Hefði viljað sjá endurkomuna til shire í extented útgáfuni..

faraldur skrifaði:Ég fór var SNILLD!!! var að deyja eftir fyrstu myndina í ofurþröngum sætum en svo dó fóturinn svo ég þurfti ekki að hafa meiri áhyggjur í mynd 2 og 3 Smile

Ég var nú með 2 sæti fyrir mig á þessari sýningu, gat lagt mið og alles, var mjög kosy




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 04. Des 2007 14:56

Fór einmitt á maraþonið þegar það var hérna á AK, það var algjör snilld, pizzur, koddar og nóg pláss :)
geðveikt kósí




Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Reputation: 0
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Birkir » Þri 04. Des 2007 14:59

Djöfull hefði verið geggjað að mæta til að sofa, ekkert betra en að sofa í bíó.. :D




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 04. Des 2007 15:21

Skil ekki að enginn hafi nefnt Harry Potter bækurnar, klárlega bestu bækurnar.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Þri 04. Des 2007 15:29

gumol skrifaði:Skil ekki að enginn hafi nefnt Harry Potter bækurnar, klárlega bestu bækurnar.



Nei. :wink:


En víst var Shire hlutinn mjög mikilvægur, sýndi þróun Sam og hinna hobbitana, persónulega fannst mér þetta einn mikilvægasti hlutinn í þriðju bókinni.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Þri 04. Des 2007 15:51

4x0n skrifaði:
gumol skrifaði:Skil ekki að enginn hafi nefnt Harry Potter bækurnar, klárlega bestu bækurnar.



Nei. :wink:


Ekkert að þeim, þær eru ofarlega á mínum lista. Sé reyndar eftir því að hafa lesið þær allar á íslensku nema seinustu þær eru klárlega mun betri á ensku.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Þri 04. Des 2007 15:56

CraZy skrifaði:
4x0n skrifaði:
gumol skrifaði:Skil ekki að enginn hafi nefnt Harry Potter bækurnar, klárlega bestu bækurnar.



Nei. :wink:


Ekkert að þeim, þær eru ofarlega á mínum lista. Sé reyndar eftir því að hafa lesið þær allar á íslensku nema seinustu þær eru klárlega mun betri á ensku.

Á þær allar á ensku... las bók 2 á íslensku og vá hvað það saug :P


Starfsmaður @ IOD


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 04. Des 2007 16:10

Ég held ég hafi verið einn eða tvo sólarhinga með síðustu bókina. Hinsvegar eru myndirnar algerlega misheppnaðar.



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Þri 04. Des 2007 16:48

gumol skrifaði:Ég held ég hafi verið einn eða tvo sólarhinga með síðustu bókina. Hinsvegar eru myndirnar algerlega misheppnaðar.

kannski ekki alveg misheppnaðar en miðað við bækunar eru þær crap... hlakka til að sjá hvort þeim hollywood mönnum hefur tekist betur upp með the golden compass... sú bók var rosalega góð, las samt bara fyrstu :roll:


Starfsmaður @ IOD


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Þri 04. Des 2007 17:38

Misheppnaðar þannig að það eru td. svotil engin tengsl milli mynda. Staðsetning á hlutum er orðin allt allt önnur milli mynda. Dumbledor breyttist úr rólegum virðulegum skólastjóra í groovy mann sem var mjög æstur og frekar laus við að vera virðulegur, hann var ekkert eins og í bókunum.




Xyron
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
Reputation: 0
Staðsetning: 127.0.0.1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Xyron » Þri 04. Des 2007 18:13

Harry Potter bækurnar eru góðar líka, á bara eftir að lesa þá seinustu

Alveg sammála með að þær verði að vera á ensku



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Þri 04. Des 2007 19:30

hmm

uppáhalds bók...

úff ég veit svo sem ekki alveg hvað ég á að nefna..

John Grisham hef ég alltaf fílað sem höfund

og reyndar dýrka ég útkallsbækurnar

en ég á soldið erfitt með að nefna einhverja eina sem eitthvða uppá hald


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2852
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Þri 04. Des 2007 20:08

Besta bók sem ég hef lesið er auðvitað Biblían.

þvílíka og aðra eins skáldsögu hef ég aldrei lesið, lýsingarnar eru svo geðveikar og atburðirnir hreinlega magnaðir.



Skjámynd

djjason
Ofur-Nörd
Póstar: 258
Skráði sig: Fim 06. Maí 2004 23:39
Reputation: 0
Staðsetning: Boston, MA
Staða: Ótengdur

Pósturaf djjason » Þri 04. Des 2007 21:03

daremo skrifaði:Ég les nú ekki mikið af hefðbundnum bókum, en ég las einhvern tímann Dune, sem var mjög góð.
Af þeim bókum sem ég les venjulega er Practical Unix í miklu uppáhaldi hjá mér :)


Nákvæmlega...síðasta bók sem ég las var "Málsvörn stærðfræðings"...annars les ég ekki hefbundnar bækur. Finnst það mjög leiðinlegt.


"Only wimps use tape backup: _real_ men just upload their important stuff on ftp, and let the rest of the world mirror it"
- Linus Thorvalds


kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 05. Des 2007 18:42

Harry Potter bækurnar, og af þeim finnst mér númer 6 (Half-blood Prince) vera sú besta.

Bíómyndirnar gera lítið úr bókunum.




biggi1
spjallið.is
Póstar: 440
Skráði sig: Mið 01. Des 2004 00:33
Reputation: 3
Staðsetning: Brh..
Staða: Ótengdur

Pósturaf biggi1 » Mið 05. Des 2007 18:54

Haynes Renault megane & scenic 1996 to 1998, eina bókin sem ég hef lesið með fullann áhuga allann tímann! :D



Skjámynd

Viktor
Internetsérfræðingur
Póstar: 6798
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Reputation: 940
Staðsetning: https://notendur.hi.is/vjh2/
Hafðu samband:
Staða: Tengdur

Pósturaf Viktor » Mið 05. Des 2007 22:24

Stærðfræði 3000 og Dansk er mange ting :roll:


I wish I was cool enough to not care how much I care about pretending not to care about things


Macbook Pro 13" M2 16GB 512GB

Ryzen 3600X 2070S 16GB


gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 05. Des 2007 23:28

Drei Männer im Schnee er líka algjört meistarverk. Klassa bókmenntir.



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 05. Des 2007 23:43

Er í lestri á CompTIA A+ complete study guide something something...
Síðan eru Artemis Fowl í miklu uppáhaldi þrátt fyrir að vera hálfgerðar barnabækur, bara ótrúlega skemmtileg lesning sem léttir andann.

Las "The story of Pi" í fyrra helvíti fín bók sem skilur eftir

Annars les ég voða lítið bækur nema þær fjalli um Photoshop eða hönnun.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Fim 06. Des 2007 21:20

Veit ekki með uppáhalds, en eins og einhver benti á þá er American Gods eftir Neil Gaiman mjög góð.
Stardust er fín líka, betri en myndin amk. (eins og allar bækur svosem...)

Annars er ég fastur í Discworld bókunum eftir Terry Pratchett.
Er búinn að lesa fyrstu 9 bækurnar (ákvað að taka þetta í "réttri" röð) og er að lesa Moving Pictures núna.


Mkay.

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Des 2007 21:25

natti skrifaði:Stardust er fín líka, betri en myndin amk.

Var að horfa á Stardust um helgina, góð ævintýramynd. Doldið fyrirsjáanleg en góð.
Hef ekki lesið bókina.



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Fim 06. Des 2007 22:48

GuðjónR skrifaði:Var að horfa á Stardust um helgina, góð ævintýramynd. Doldið fyrirsjáanleg en góð.
Hef ekki lesið bókina.

Mæli með að þú kíkir á bókina.
Hún er ekkert svakalega löng heldur.


Mkay.


Harvest
Geek
Póstar: 819
Skráði sig: Lau 13. Maí 2006 01:25
Reputation: 1
Staðsetning: artæki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Harvest » Fös 07. Des 2007 00:08

Það er komin ný útgáfa af moldvörpunni... hún er stærri og með svona sprettugluggum eð ahvað þetta heitir.


Uppljóstrari samfélagsins... Lög og regla almúgans... Rödd samtímans... VAKTIN.IS


Landon
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Fim 22. Nóv 2007 17:46
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Landon » Fös 07. Des 2007 00:55

Ég mundi segja að Lúllabækurnar væru í uppáhaldi hjá mér. Þær eru mjög stuttar og vel læsanlegar, góðar fyrir krakka á aldrinum 7-10 ára sem eru að ná tökum á lestrinum. "Lúlli og Einhver" er besta lúllabókin að mínu mati.


Show no love. Love will get you killed