3gb en ekki 4gb !!


Höfundur
vignir81
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 13:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

3gb en ekki 4gb !!

Pósturaf vignir81 » Þri 04. Des 2007 13:33

Keypti mér 2gb minni í gær og setti það í tölvuna núna áðan. En það kemur bara 3gb í System Properties en ef ég keyri CPU-Z þá sýnir það 4096Mbytes..... er þetta þá komið eða hvað gæti verið að??

Er búinn að checka ef þau eru næginlega vel plugged og þetta eru alveg eins minni og hin.....




IL2
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Sun 06. Feb 2005 17:56
Reputation: 5
Staða: Ótengdur

Pósturaf IL2 » Þri 04. Des 2007 13:37

Ertu með XP eða Vista? Ég giska á XP




Höfundur
vignir81
Nýliði
Póstar: 18
Skráði sig: Þri 04. Des 2007 13:30
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf vignir81 » Þri 04. Des 2007 14:06

XP



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Þri 04. Des 2007 14:50

Jæja .. það virðist bara vera í gær þegar maður keypti 8MB minniskubb á 15þús til að geta keyrt quake1 án þess að nota boot diskettu og nú eru allir að fara í 4GB :)

Málið er að Windows XP ( 32-bit ) getur ekki notað öll 4gíg í vinnsluminni út af minnisaddressing máli. Útskýrist þannig að stýrikerfið ( og stundum hardware ) hefur bara ákveðinn fjölda af minnisföngum í 32bit kerfum (4,294,967,295 eða ca 4GB) og þá eiga öll innri tæki eftir að taka sitt minni á meðan 64-bit hefur 18,446,744,073,709,551,615 eða 18 ExaBæti ( 1 ExaBæti = 1.000.000.000 GígaBæti ) minnisföng.

Microsoft var með flott dæmi sem heitir Physical Address Extension ( PAE ) til að leysa þetta í winxp 32bit en hætti við það út af einhverjum ástæðum. Nú er aðeins hægt að fá PAE í server os eins og Windows Server 2003.

Þetta er svona það sem ég man, endilega einhver bæta við eða leiðrétta




littel-jake
Nörd
Póstar: 146
Skráði sig: Lau 18. Ágú 2007 20:04
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf littel-jake » Fim 06. Des 2007 16:50

Ertu að segja að það sé ekki hægt að runa 4 gig minni á 32 bita xp?



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16570
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2135
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Fim 06. Des 2007 16:58

littel-jake skrifaði:Ertu að segja að það sé ekki hægt að runa 4 gig minni á 32 bita xp?

Já...
Virkar ekki heldur í 32 bita Vista



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fim 06. Des 2007 18:22

littel-jake skrifaði:Ertu að segja að það sé ekki hægt að runa 4 gig minni á 32 bita xp?


Já .. nema þú hafir windows xp/vista x64 eða windows server 2003



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Fös 07. Des 2007 00:07

Ég hef eitt stórt að segja og það er "Svekk og Pirr"