Hver er uppáhals bókin þín?
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hver er uppáhals bókin þín?
Titillinn segir allt, hver er þín uppáhaldsbók og hvað ertu að lesa í augnablikinu.
Best að ég ríði á vaðið...10 litlir negrastrákar er í uppáhaldi hjá mér.
Ég les hana í það minnsta tvisvar á dag.
Best að ég ríði á vaðið...10 litlir negrastrákar er í uppáhaldi hjá mér.
Ég les hana í það minnsta tvisvar á dag.
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Er ný búinn að lesa Blóðberg eftir Ævar Örn Jósepsson og er hún nokkuð góð.
En Sven Hassel er bara snillingur er búinn að lesa flestar bækurnar hans.
En Sven Hassel er bara snillingur er búinn að lesa flestar bækurnar hans.
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- vélbúnaðarpervert
- Póstar: 921
- Skráði sig: Sun 05. Jan 2003 23:37
- Reputation: 0
- Staðsetning: Keflavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Andriante skrifaði:Ég veit að uppáhaldsbókin ykkar allra er Harry Potter eða Lord of the rings
Nú Voru skrifaðar bækur eftir myndunum
**Intel E8400 3.0GHz**Gigabyte EP45-UD3L**GeIL Ultra Plus 4GB 2x2GB**Inno3D iChill GTX275**SAMSUNG SyncMaster 2693HM :D**1x1.5Tb**1x1Tb**1x750GB**1x500GB**Antec 1000W PSU** Með LFC kveðju Gerrard
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Birkir skrifaði:GuðjónR skrifaði:Birkir skrifaði:Úff, ég steingleymdi „The Hitchhiker's Guide to the Galaxy“.
jesús minn...myndi var steikt...hvernig var bókin eiginlega?
Steiktari.
Bækurnar er margfalt betri, myndin var líka svo allt öðruvísi. Náðu húmorinum frekar illa og var fjórum bókum troðið í eina mynd!
ímyndið ykkur lord of the rings seríuni í einni mynd.. frekar tæpt, sama með hitchhiker´s guide to the universe
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 389
- Skráði sig: Sun 09. Okt 2005 23:36
- Reputation: 0
- Staðsetning: 127.0.0.1
- Staða: Ótengdur
Það hefði þá verið gaman að fara með þér á maraþonsýninguna í regnboganum þegar hún var, allar 3 myndinar í röð.. það tók eitthvað um 9-10 tíma
Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann að tengjast flestum persónum..
Eina sem mér fannst hálf langdregið var endasennan í return of the king.
Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann að tengjast flestum persónum..
Eina sem mér fannst hálf langdregið var endasennan í return of the king.
-
Höfundur - Stjórnandi
- Póstar: 16519
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Reputation: 2117
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Xyron skrifaði:Það hefði þá verið gaman að fara með þér á maraþonsýninguna í regnboganum þegar hún var, allar 3 myndinar í röð.. það tók eitthvað um 9-10 tíma
Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann að tengjast flestum persónum..
Eina sem mér fannst hálf langdregið var endasennan í return of the king.
Jesús....10 tíma maraþon...
Ég hefði dáið.
-
- Besserwisser
- Póstar: 3963
- Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
- Reputation: 0
- Staðsetning: Seltjarnarnes
- Staða: Ótengdur
Ég mætti einmitt á maraþonið, en varðandi að þeir hafi ekki sleppt neinu mikilvægu úr LOTR, þá er það argasta kjaftæði. Endirinn á þriðju myndinni var skelfilegur miðað við bækurnar, vantaði algjörlega þegar Sam og félagar koma aftur í heimabæjinn og taka til.
Og svo gleymdi ég að segja að Count of Monte Cristo er í miklu uppáhaldi hjá mér.
Og svo gleymdi ég að segja að Count of Monte Cristo er í miklu uppáhaldi hjá mér.
"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."
-
- Bara að hanga
- Póstar: 1577
- Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
- Reputation: 67
- Staðsetning: Hveragerði
- Staða: Ótengdur
GuðjónR skrifaði:Xyron skrifaði:Það hefði þá verið gaman að fara með þér á maraþonsýninguna í regnboganum þegar hún var, allar 3 myndinar í röð.. það tók eitthvað um 9-10 tíma
Ég er einmitt á því að lengdin á lord of the rings myndunum hafi verið rétt, ekki það stutt til að sleppa neinu mikilvægu úr, samt nógur tími fyrir mann að tengjast flestum persónum..
Eina sem mér fannst hálf langdregið var endasennan í return of the king.
Jesús....10 tíma maraþon...
Ég hefði dáið.
Ég fór var SNILLD!!! var að deyja eftir fyrstu myndina í ofurþröngum sætum en svo dó fóturinn svo ég þurfti ekki að hafa meiri áhyggjur í mynd 2 og 3
Starfsmaður @ IOD