S.T.A.L.K.E.R : Clear Sky


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

S.T.A.L.K.E.R : Clear Sky

Pósturaf Pepsi » Þri 20. Nóv 2007 23:39

Ja hérna, það bendir allt til þess að ég þurfi að skreppa í Stalker aftur og klára greyið. Það er að koma framhald, update á X-ray engine og DX10 support..... Komin official síða með nokkrum skjáskotum, looking really nice!!!


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 22. Nóv 2007 12:02

Þú meinar forhald (pre-quel) :P

S.s. á að gerast á undan Shadow of Chernobyl




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fim 22. Nóv 2007 12:25

Æji talandi um vonbrigði :S

Mér fannst þessi leikur hálf misheppnaður. Grafíkin skítsæmó, hreyfingarnar fáránlegar og hljóðin í byssunum sem og allir skotbardagar alveg út úr kú. Hikstandi hreyfingar og svona eins og leikurinn hefði í raun verið ennþá í BETA þegar hann kom út.

Mér þótti bara endirinn alveg geðveikur.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Lau 01. Des 2007 23:59

Stalker er ekki vongbrigði, smekkur manna er mjög misjafn.

Fyrir mitt leyti er Stalker alger snilld, mjög gott gameplay


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Sun 02. Des 2007 18:08

Jájá sem betur fer er smekkur manna misjafn. En fyrir leik sem var ekki nema 7 ár í framleiðslul reiknaði maður með að AMK hefður þeir reddað raunverulegum byssuhljóðum sem þeir getðu einfaldlega ekki.

Þau voru crap, og það var alltof mikið af svona silly böggum í honum.

Sagan hinsvegar er soldið töff og leikurinn hefur allt að bjóða og aðallega hugmyndin, en framkvæmdin tókst ekki sem slík þykir mér.

væri til í að sjá hann endurgerðan í CryEngine2 ;) Þá gæti það orðið einn besti leikurinn bara.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Mán 03. Des 2007 13:04

Well, var það ekki bara það að þeir eyddu í 6,5 árum í að búa til grafíkvélina/umhverfið og föttuðu svo að þeir gleymdu að gera leik?

Svo var því bara reddað á hálfu ári :P




Höfundur
Pepsi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 364
Skráði sig: Lau 24. Jan 2004 00:06
Reputation: 0
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pepsi » Mið 05. Des 2007 01:33

LOL, redduðu því á hálfu ári!!!! Ég ætla rétt að vona að þú segir satt, ef STALKER: SHADOW OF CHERNOBYL var bara reddað á hálfu ári þá eru þessir menn ansi klárir.... Þessi leikur er brilliant í alla staði, skoðið bara erlenda gaming forums þar sem menn eru sammála að leikurinn sé snilld.

Soundið, grafíkin mátti allveg vera betra. En gameplayið og endirinn, bara snilld.

Setjum þetta upp á sniðugan hátt, Hvernig ætli Crysis hefði orðið með sama "budget" og STALKER?


Crysis rosalega flottur og setur standard fyrir komandi leiki, það er bara ekki hægt að dæma leik eins og STALKER jafnvel hvaða leik sem er útfrá Crysis.

GSC sem gerðu STALKER eiga hrós skilið fyrir það að hafa komið þessum leik út, sérstaklega þar sem útlitið var ekki gott nokkrum sinnum á framleiðslutímanum, peningar hljóta að hafa komið svolítið við sögu..........


Asus P5N-E SLi - E6600 - Geil Ultra - BFG 8800GTX

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 05. Des 2007 09:51

peningar koma alltaf við sögu




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 05. Des 2007 10:04

Jájá..

Stalker var alveg góður á sinn hátt.. og sérstaklega endirinn.

Og ég segi það enn og aftur. Að Stalker , endurgerður í CRYENGINE2 gæti orðið einn besti leikur allra tíma.

En það gerist aldrei þannig að ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 05. Des 2007 10:53

ÓmarSmith skrifaði:Jájá..

Stalker var alveg góður á sinn hátt.. og sérstaklega endirinn.

Og ég segi það enn og aftur. Að Stalker , endurgerður í CRYENGINE2 gæti orðið einn besti leikur allra tíma.

En það gerist aldrei þannig að ;)



Nei, enda enginn heilvita maður sem fer að skella einhverjum leik í þessa illkeyranlegu vél aðrir en Crytek.


Crysis er ekkert annað en spilanlegt benchmark forrit.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."