Hvaða hörður diskar eru öruggastir/bestir?


Höfundur
Xnotandi
Græningi
Póstar: 33
Skráði sig: Mán 12. Maí 2003 17:49
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Hvaða hörður diskar eru öruggastir/bestir?

Pósturaf Xnotandi » Sun 12. Okt 2003 20:06

Ég hef verið að lesa að WD diskarnir séu að crasha og með einhver leiðindi (ég er með wd núna en virkar fínt, en er svoldið hræddur eftir að hafa lesið sumar reynslusögurnar hérna...)
Þannig að ég vill vita hvað ykkur finnst vera bestu/öruggustu hörðu diskarnir.
Er eitthvað varið í Seagate? :?:




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Sun 12. Okt 2003 20:36

Segate eru að koma ágætlega út úr prófunum hérna.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Sun 12. Okt 2003 20:43

Seagate/Samsung/Maxtor ...... láta WD eiga sig ;)



Skjámynd

Lakio
Nörd
Póstar: 117
Skráði sig: Mið 18. Des 2002 20:10
Reputation: 0
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lakio » Mán 13. Okt 2003 11:30

Ég er sammála GuðjónR !

(eða persónuni sem talar sem GuðjónR)


Kveðja,
:twisted: Lakio

Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Reputation: 0
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Pósturaf Lazylue » Mán 13. Okt 2003 12:13

Ég skipti úr WD yfir í samsung og ég er sáttur með samsung í alla staði.
Mjög góð vinnsla og heyri ekkert í þeim.



Skjámynd

Voffinn
Vaktari
Póstar: 2249
Skráði sig: Sun 22. Des 2002 17:41
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Voffinn » Mán 13. Okt 2003 18:03

Harðir Diskar, ekki hörðu diskar.


Voffinn has left the building..

Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mán 13. Okt 2003 18:59

Er eitthvað að WD annað en hátíðniljóð og skruðningar? :?

Ég veit að það tvennt er nú pínu galli útaf fyrir sig en eru þeir eikkað lélegir td. upp á stöðugleika eða endingu o.s.frv.?


Damien

Skjámynd

halanegri
vélbúnaðarpervert
Póstar: 955
Skráði sig: Mán 23. Sep 2002 21:17
Reputation: 0
Staðsetning: Err Vaff Ká
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf halanegri » Mán 13. Okt 2003 19:16

Minn hefur ekki krassað og er ennþá í fínu standi.



Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Mán 13. Okt 2003 19:17

ég á 2 stk 80GB WD SE og þeir hafa ekkert verið með neitt vesen :)



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 13. Okt 2003 19:34

Ég er með 3 WD SE elskur þetta eru nátturulega trölla diskar rosa hávaði og allt það en ég hef aldrei lent í veseini með þá iBm er bara drasl miðavið WD



Skjámynd

Damien
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 389
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Ak-X
Staða: Ótengdur

Pósturaf Damien » Mán 13. Okt 2003 20:08

Þannig að það er ekkert að þessum diskum?
Bara það að ef þú ert að leita að einhverju ofur silent diskum þá er WD kannski ekki allveg málið...

Ég er nebbla með WD 120GB 8MB og ég er ógislega ánægður með hann :wink:
Samt ef ég set eyrað uppað honum þá er smá hátíðnisuð en það pirrar mig ekki neitt.
Ég er eiginlega aldrei með eyrað uppvið diskinn :wink:


Damien


Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 14. Okt 2003 21:36

Segate og Maxtor eru trúlega bestu diskarnir í dag. IBM eru góðir diskar..þeir eru með smá óorð á sér... ég hef t.d. ekki heyrt um bilaðan IBM lengi.. og ef þeir eru í góðri kælingu þá endast þeir betur en bestu diskar, þeir heyrist ekkert í IBM.


Hlynur

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 21:42

IBM Deskstar diskarnir voru kallaðir "Deathstar" útaf mikilli bilanatíðni, aðalega vegna ofhitnunar



Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6486
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Reputation: 312
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf gnarr » Þri 14. Okt 2003 22:15

radon: það er búið að upfæra firmwareið í þeim, þeir crassa ekki lengur.


"Give what you can, take what you need."

Skjámynd

RadoN
spjallið.is
Póstar: 403
Skráði sig: Fim 09. Okt 2003 22:38
Reputation: 0
Staðsetning: 600 Akueyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf RadoN » Þri 14. Okt 2003 22:32

enda sagði ég voru

:wink:
Síðast breytt af RadoN á Þri 14. Okt 2003 22:33, breytt samtals 1 sinni.




Hlynzi
vélbúnaðarpervert
Póstar: 985
Skráði sig: Fös 15. Nóv 2002 20:40
Reputation: 42
Staðsetning: RVK
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Hlynzi » Þri 14. Okt 2003 22:33

gnarr skrifaði:radon: það er búið að upfæra firmwareið í þeim, þeir crassa ekki lengur.


mikið rétt... ef þú kíkir aðeins í póstana hér á undan þá er einn sem heitir "IBM ekki lengur deathstar" ... eða álíka, eftir mig.. þar er linkurinn á firmware dótið.


Hlynur


Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 15. Okt 2003 14:34

Besti diskurinn á markaðinum í dag er án efar:
Western Digital (WD360GD) 36,7 GB Serial ATA (SATA) 10.000 sn/mín.

Þessi diskur benchmarkar hvað einnar best hjá Tom's Hardware.

Ég er með slíkann disk, og hann er að ná næstum tvöföldum gagnaflutningshraða á við gamla ATA100 diskinn minn, sem er að vísu rúmir 5000 sn/mín.

Ég myndi án efar skella mér á þennan disk, og keyra þá stýrikerfið á honum. Jafnvel tvo og raida þá saman.

Diskurinn kostar um 18.000 Kr hjá computer.is.
Eflaust hægt að fá hann fyrir kringum 13.000 Kr gegnum ebay.com



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Okt 2003 14:40

Ekki rugla sama BESTI og HRAÐASTI...;)

Þó hann sé hraðasti ATA diskurinn í dag þá er hann ekki endilega besti.




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 15. Okt 2003 14:44

GuðjónR skrifaði:Ekki rugla sama BESTI og HRAÐASTI...;)

Þó hann sé hraðasti ATA diskurinn í dag þá er hann ekki endilega besti.


Hann var valinn sá Besti af Toms Hardware.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Okt 2003 14:48

Fox skrifaði:Hann var valinn sá Besti af Toms Hardware.

Værir þú til í að sýna okkur linkinn?



Skjámynd

Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 15. Okt 2003 16:37

Ibm er rusl það er eins og að vera með 90dB slátuvél hjá sér og þeir crasha eins og mófóar




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 15. Okt 2003 17:38

Pandemic skrifaði:Ibm er rusl það er eins og að vera með 90dB slátuvél hjá sér og þeir crasha eins og mófóar

Hljóma eins og hárblásarara en vinna sammt mjög vel




Fox
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fox » Mið 15. Okt 2003 18:09

GuðjónR skrifaði:
Fox skrifaði:Hann var valinn sá Besti af Toms Hardware.

Værir þú til í að sýna okkur linkinn?


Yubb, hérna er linkinn á WD360 SATA diskinn sem ég mældi með.

http://www20.tomshardware.com/storage/2 ... index.html



Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3835
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Reputation: 157
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Pósturaf Daz » Mið 15. Okt 2003 18:17

Fox skrifaði:Yubb, hérna er linkinn á WD360 SATA diskinn sem ég mældi með.

http://www20.tomshardware.com/storage/2 ... index.html


Þarna er Raptorinn borinn saman við SCSI diska en ekki aðra SATA diska. Og þessi grein er síðan í maí, hlutir breytast nú hraðar í þessum bransa.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16519
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2117
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 15. Okt 2003 23:00

Fox, það er bara verið að bera saman hraðan á honum og scsi, það kemur hvergi fram að hann sé "besti" diskurinn.