Tölvukaup (Leikjaturn)!!!

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fim 29. Nóv 2007 15:18

GuðjónR skrifaði:Menn halda almennt ekki vatni yfir þessum skjá.
Ég er reyndar búinn að prófa hann hjá kidda félaga mínum og verð að segja að ég er nokkuð hrifinn af honum (þ.e. skjánum).



First impression: Nice!

Stór og stæðulegur, fín upplausn, og lítur vel út. Samsung ekkert slor heldur. ÓDÝR líka!!


*-*


wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wixor » Fim 29. Nóv 2007 15:23

Maður er nýbúinn að sleppa orðinu og maður fær svar strax, frábært, takk!

Hvaða skjá myndirðu taka og hvers vegna?

Samsung skjárinn VS AG Neovo skjárinn hvern myndirðu taka og hvers vegna? Neovo nánari uppl: http://www.neovo-usa.com/products/E-W22.htm

Ég á AG Neovo skjá 17" núna enn langar að fá mér næst 22" skjá.
Enn og aftur kærar þakkir fyrir hjálpina bara stórkostlegt að fá svona hjálp!



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fim 29. Nóv 2007 15:55

wixor skrifaði:Maður er nýbúinn að sleppa orðinu og maður fær svar strax, frábært, takk!

Hvaða skjá myndirðu taka og hvers vegna?

Samsung skjárinn VS AG Neovo skjárinn hvern myndirðu taka og hvers vegna? Neovo nánari uppl: http://www.neovo-usa.com/products/E-W22.htm

Ég á AG Neovo skjá 17" núna enn langar að fá mér næst 22" skjá.
Enn og aftur kærar þakkir fyrir hjálpina bara stórkostlegt að fá svona hjálp!


Neovo skjárinn (22") lítur vel út líka. Ekki viss um þessa hátalara, aldrei hrifinn af innbyggðum hátölurum, of miklar dollur.

Samsung skjárinn er líka með composite tengi, þannig að þú getur tengt t.d. sjónvarp við hann. Neovo bara með DVI og analog.

Verð spilar líka inn í. Veit ekki hvað þessi Neovo skjár kostar.

Samsung er betri kostur ef skjáirnir kosta það sama eða svipað (+-1þús)


*-*


wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wixor » Fim 29. Nóv 2007 18:10

Sæll,

Kærar þakkir enn og aftur. Það skrítna er ég hef verið með Neovo skjáinn, gríðarlega sáttur með hann enn hef aldrei notað hátalarana, bara aldrei.. Kannski vegna þess ég er svo gríðarlega sáttur með hátalarakerfið mitt :) Fimm þúsund kall í viðbót fyrir Neovo skjáinn, gæti fengið hann á því verði. Enn annars þá vil ég þakka öllum kærlega fyrir hjálpina, appel þúsundþakkir!
Og ég vil líka þakka þeim sem byrjaði með þennan þráð því þar sá ég appel
og hans speki þegar kemur að tölvukaupum...

P.S.
Ég elska þessa síðu og ætla mér að skrifa um hana í mbl við tækifæri. Nauðsynlegt fyrir fólk að kíkja inn á þessa síðu áður enn það verslar sér tölvu. Það er alveg á hreinu. Ég er orðlaus, endalaust þakklátur! *TAKK!*




Stebet
spjallið.is
Póstar: 424
Skráði sig: Fös 25. Jún 2004 22:15
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf Stebet » Fös 30. Nóv 2007 16:41

TechHead skrifaði:Well ef maður ætlar að keyra upp t.d. minnisfrekann tölvuleik eins og Crysis
þá er nú alltaf betra að eiga eitthvað töluvert inni.... að minnsta kosti segir
mín reynsla það :wink:


Þessvegna hefur Windows þennan svona líka MAGNAÐA swap-file eiginleika. Það einfaldlega swappar þeim forritum sem ekki eru í notkun í swap fileinn og losar minnið sem þau eru að nota. Stórkostlegt ekki satt :)

Svo eru til forrit sem taka sérstaklega tillit til þessa eiginleika eins og indexerinn í vista, .NET forrit og nokkur fleiri sem losa minni um leið og annað forrit vantar meira.

Auðvitað er lítið að græða á þessu ef forrit sem eru í gangi allann tímann og með normal priority hanga á minninu.




wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wixor » Lau 01. Des 2007 10:25

Jæja frábæra fólk þarna úti!

Það er endalaust hægt að pæla í nýrri tölvu er með tvær tölvur í huga núna. Núna vantar mig hjálp frá ykkur og í alvörunni talað ég bara get ekki þakkað ykkur nógu mikið, ég meina það, frááábært fólkið hérna :)

-----------------------------------------------
Sú fyrsta er: (appel fær hrósið hérna, fékk hugmyndina frá honum.)
NR (1) - ef að yrði, væri versluð í nokkrum tölvuverslunum.
-----------------------------------------------

@ Örri
Intel Core 2 Quad Q6600 2.4GHZ, 1066FSB
22.950,- kr

@ móðurborð
MSI P35 Neo2-FR

@ HDD
2 X 500GB, Samsung
SATA2 300MB/s, 16MB cache, 7200rpm hraðdiskur

@ PSU
520W Corsair HX520 aflgjafi
hljóðlátur og öflugur, styður Crossfire og SLI, ATX 2.2

Skjákort:
eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB 1900/650MHZ

Skrifari:
Lite-On 18X DL DVD-skrifari Retail
18x hraða með 3 framhliðum.

Kassi:
Antec P182 Performance One - svartur án aflgjafa.

Hún kemur ódýrari út. 120.950,- kr. Ég veit ekki með ábyrgðina vegna þess hlutirnir væri keyptir allir á sitthvorum staðnum.

-----------------------------------------------
Sú seinni er:
(NR2) - hún væri versluð hjá TÖLVUTEK.
-----------------------------------------------

Örri:
Intel Core2 Quad Q6600 örgjörvi, Retail

móðurborð:
Gigabyte S775 GA-P35-DS4 móðurborð

HDD:
2x 500GB SATA2 Western Digital harðir dirksar (WD5000KS) 16MB

PSU:
Coolmax 550W aflgjafi, 140mm vifta, svört.

Skjákort:
Gigabyte 8800GT PCI-E2.0 skjákort 512MB GDDR3, 2xDVI.

Skrifari:
Samsung SH-S202GB DVD+/- skrifari, svartur.

Kassi
Antec P182 Performance One - svartur án aflgjafa.

Músamotta (lol) og 2 ára neyteyndaábyrgð, vúhú.

Hvor tölvan væri betri hérna og hvers vegna?
Munurinn í þeim er móðurborðið, skjákortið og minnið sem ég sé.
Hún er einnig 10.000,- krónum dýrari plús einhverjir hundraðkallar.
Þannig núna langar mig bara að vita hvora vélina ég ætti að fá mér?

---

Hver er munurinn á eftirfarandi vörum? (einhver sem veit það?)

---

Hvort móðurborðið er betra og hvers vegna.
MSI P35 Neo2-FR (hjá @)
eða
Gigabyte S775 GA-P35-DS4 móðurborð

og með skjákortið:
eVGA NVIDIA GeForce 8800GT 512MB 1900/650MHZ
hjá Tölvutækni, verð 28.900,- kr.
eða
Gigabyte 8800GT PCI-E2.0 skjákort 512MB GDDR3, 2xDVI

Minnið:
OCZ 2GB DDR2 800MHz (2x1GB) Platinum Edition CL4 vinnsluminni
eða
Corsair XMS pöruð 2 stk. 1GB (=2GB) DDR2, 800MHz 240pin PC2-6400 CL4

---

Núna langar mér að þakka fyrir mig. TAKK, VAKTIN.IS er LANGBEST!



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5585
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1050
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Lau 01. Des 2007 15:13

Mjög sambærilegar vélar.

MSI móðurborðið er "FR", en R-ið stendur fyrir RAID. Svo held ég að það sé eSATA tengi (external SATA) plug á MSI móðurborðinu. Þetta er bara spurning hvort móðurborðið er með southbridge ICH9R eða ICH9 (R=RAID). Það eru til eins Gigabyte móðurborð sem eru með ICH9R.
Ég held að þú munir ekkert koma til með að nota þetta hvortsem er, ekki er ég að nota þetta. Ég ætlaði að kaupa svona Gigabyte móðurborð, þau eru alveg sambærileg, en keypti hjá MSI hjá att að lokum útaf kostnaði.

eVGA skjákortið er overclockað frá framleiðanda, og ætti að vera aðeins hraðvirkara. Annars er spurning hvort það skiptir miklu máli.

Veit ekki hvort það sé mikill munur á þessum RAM kubbum, virðast vera alveg eins, og ættu að vera það í raun. Báðir DDR2 800mhz og CL4, standard issue!


Munurinn á þessum tveimur vélum er ekki marktækur, fyrir utan kostnaðinn einsog þú nefndir. Einnig hefur Corsair aflgjafinn fengið gott review, þekki ekki Coolmax en hann gæti verið alveg jafn góður.

Ef þér líður eitthvað betur með að kaupa frá einni verslun uppá ábyrgð þá gerir þú það bara. Það gæti verið kostur ef þú vilt láta setja hana saman fyrir þig, ég vil ekki hvetja þig til að púsla saman sjálfur, mér fannst það alveg ágætt challenge sjálfur :)

En 10þ kall er samt peningur finnst mér, þú gætir keypt harðan disk fyrir þann pening, 4GB minni, nýtt high-end lyklaborð og/eða high-end laser mús! (svona hugsa ég alltaf) :)

Þín ákvörðun. Sennilega myndi ég mæla með Tölvutek vélinni ef þú ert óöruggur með að setja saman vélina og ábyrgðavesen.


*-*


wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Reputation: 2
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf wixor » Lau 01. Des 2007 21:29

Kærar þakkir og takk kærlega fyrir hjálpina!