Bara afþví að mér leiðist og ég er í góðu skapi...
Var að pæla í hvort það væru einhverjir hérna sem eru að nota cisco fyrir ADSL routera heima hjá sér?
Og hvaða týpu fólk væri þá helst með.
(þ.e.a.s. þeir sem eru með cisco, ef einhverjir.)
Og ef einhver er að nota 837, 876/877 eða hærra, hvort þið séuð að nýta ykkur VPN möguleikana í boxunum ykkar? Þ.e. að geta VPNað heim til ykkar. (SSL eða IPSec) ?
Er einhver að nota Cisco f. ADSL router?
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
Re: Er einhver að nota Cisco f. ADSL router?
natti skrifaði:Bara afþví að mér leiðist og ég er í góðu skapi...
Var að pæla í hvort það væru einhverjir hérna sem eru að nota cisco fyrir ADSL routera heima hjá sér?
Og hvaða týpu fólk væri þá helst með.
(þ.e.a.s. þeir sem eru með cisco, ef einhverjir.)
Og ef einhver er að nota 837, 876/877 eða hærra, hvort þið séuð að nýta ykkur VPN möguleikana í boxunum ykkar? Þ.e. að geta VPNað heim til ykkar. (SSL eða IPSec) ?
Jibbsi
Cisco 877W - og ég er svo latur, ég er bara með PPTP samband til að VPN inna mig inná. Aðallega nota ég þetta til að komast í uppl hérna heima og svo til að komast í bókhaldskerfið.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 1573
- Skráði sig: Mán 04. Júl 2005 17:09
- Reputation: 254
- Staðsetning: Reykjavík, Iceland
- Staða: Ótengdur
natti skrifaði:með pptp uppsett á routernum eða einhverri vél fyrir innan?
Og einhver sérstök ástæða fyrir að þú nýtir ekki það sem til er í routernum?
Ekki það að það er voðalega auðvelt að fresta öllu til seinni tíma, sem gerist svo aldrei.
Í Routernum, nei enda geri ég það ekki, enginn tilgangur bara meira vesen að gera það þannig.
Og síðasta commentið skil ég bara ekki alveg ?