Cod4 GUID ban


Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Cod4 GUID ban

Pósturaf gunnargolf » Mán 26. Nóv 2007 20:04

Ég hef verið að spila Cod4 í nokkra daga á Private serverum og allt hefur gengið vel. Allt í einu fæ ég skilaboð um PunkBuster GUID ban eitthvað. Eftir það get ég ekki spilað á neinum serverum. Hvað get ég gert?


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16576
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 26. Nóv 2007 20:12

Keypt þér leikinn.




Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mán 26. Nóv 2007 21:26

Ég las að þetta væri permanent hardware bann, sem þýðir að ég get aldrei aftur spilað leik á netinu sem notast við punkbuster, nema ég kaupi mér nýja tölvu (harðan disk og netkort).


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Nóv 2007 22:27

your mistake .. þú spilar EKKI stolna leiki Online !! Punktur.


úps.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mán 26. Nóv 2007 22:32

Ég hélt samt að þetta bann ætti eingöngu við það ef maður notaði einhver hacks sem hefðu áhrif á punkbuster á einhvern hátt. Þetta er samt alveg fáránleg aðferð hjá þeim að banna ákveðið hardware gjörsamlega þannig að ekki er hægt að spila neina leiki sem notast við punkbuster, hvorki núna né í framtíð.


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.


ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mán 26. Nóv 2007 22:34

Tjahh.... microsoft gera þetta við moddaðar Xbox360 vélar enda vilja þeir ekkert frekar en leikjaframleiðendur að menn séu að spila online " stolið software "

Spurning hvort bios flash og windows uppsetning á n ýjum HDD muni do the trick for you.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
gunnargolf
Ofur-Nörd
Póstar: 235
Skráði sig: Þri 07. Mar 2006 13:08
Reputation: 0
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gunnargolf » Mán 26. Nóv 2007 22:41

Hei, snilld, þetta var víst ekki hardware ban, heldur bara serial ban. Þá get ég keypt mér leikinn og spilað hann á öllum serverum.


Intel Core2 Duo E6400@2,4GHz, GeForce 7950 GT, 2x1gb Corsair XMS DDR2 800Mhz og MSI 975X Platinum Powerup ed.

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 28. Nóv 2007 00:56

gunnargolf skrifaði:Hei, snilld, þetta var víst ekki hardware ban, heldur bara serial ban. Þá get ég keypt mér leikinn og spilað hann á öllum serverum.


Sem þú áttir auðvitað alltaf að gera in the first time...


Modus ponens