Megavika Dominos

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Megavika Dominos

Pósturaf Pandemic » Mán 19. Nóv 2007 22:59

Ég er hneikslaður! Í dag geng ég á stjörnutorg í mínu mesta máti og ætla að versla mér flatböku á megavikudögum og kemst þá að því að verðið er komið í 1150kr og bara tvær áleggstegundir?
Hvað er í gangi hérna á þessu krimmaskeri verðið er hækkað og maður fær ekki lengur pizzu af matseðli, heldur þarf að velja um tvær skítnar áleggstegundir í stað minnar ástækur Extra.

Ég er hættur að versla við Dominoz og farinn að baka sjálfur flatbökur.



Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mán 19. Nóv 2007 23:03

Já og fyrir VSK lækkunina þá var verðið 1090....og eftir VSK lækkunina þá var verðið....uhmm...1090 !!
Þeir stálu af okkur :evil:




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Re: Megavika Dominos

Pósturaf Klemmi » Mán 19. Nóv 2007 23:20

Pandemic skrifaði:Ég er hneikslaður! Í dag geng ég á stjörnutorg í mínu mesta máti og ætla að versla mér flatböku á megavikudögum og kemst þá að því að verðið er komið í 1150kr og bara tvær áleggstegundir?
Hvað er í gangi hérna á þessu krimmaskeri verðið er hækkað og maður fær ekki lengur pizzu af matseðli, heldur þarf að velja um tvær skítnar áleggstegundir í stað minnar ástækur Extra.

Ég er hættur að versla við Dominoz og farinn að baka sjálfur flatbökur.


Hvaða rugl er þetta ?
Samkvæmt http://www.dominos.is eru allar pizzurnar á 1150 ...



Skjámynd

DaRKSTaR
Geek
Póstar: 800
Skráði sig: Þri 08. Apr 2003 04:01
Reputation: 76
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf DaRKSTaR » Mán 19. Nóv 2007 23:26

ha bara 2 álegstegundir?.. hlítur að vera mistök.

1150 kall.. já en ég skil þetta svosem.. hveiti búið að hækka um einhver 200% þannig að hlaut að koma að hækkun


I9 10900k | Gigabyte RTX 3060 TI | Samsung Odyssey G7 32" | Corsair H100x | Gigabyte Z490 Aorus Elite | G.SKILL Trident Z 32GB @ 3600mhz | Lian-Li O11 XL ROG | XPG Pro 512GB | Seasonic Focus 850W Gold | Corsair K95 Platinum | Logitech G502 Hero | Steelseries Arctis Pro Wireless

Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mán 19. Nóv 2007 23:28

Vá hvað var svindlað á mér.... ég ætla að prenta þetta út og heimta fríja flatböku á morgun.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mán 19. Nóv 2007 23:31

Pandemic skrifaði:Vá hvað var svindlað á mér.... ég ætla að prenta þetta út og heimta fríja flatböku á morgun.



Sjittafokk! Yrði maður brjálaður. :evil:


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

Fumbler
spjallið.is
Póstar: 493
Skráði sig: Mið 23. Apr 2003 17:15
Reputation: 25
Staðsetning: Vestfirðir
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf Fumbler » Þri 20. Nóv 2007 23:11

í þeim auglýsingum sem ég hef séð og heyrt þá eru allar pizzur á matseðli á 1150kr eða 2 áleggstegundir.




kristjanm
1+1=10
Póstar: 1196
Skráði sig: Sun 20. Jún 2004 23:07
Reputation: 0
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf kristjanm » Mið 21. Nóv 2007 13:34

Allar pizzur af matseðli eru á 1150 krónur.

Það má vekja athygli á því að þetta er í annað skipti á 10 árum sem Dominos hækkar verð á megavikupizzum.



Skjámynd

Höfundur
Pandemic
Stjórnandi
Póstar: 3760
Skráði sig: Fim 31. Júl 2003 15:25
Reputation: 123
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Pósturaf Pandemic » Mið 21. Nóv 2007 15:09

kristjanm skrifaði:Allar pizzur af matseðli eru á 1150 krónur.

Það má vekja athygli á því að þetta er í annað skipti á 10 árum sem Dominos hækkar verð á megavikupizzum.


hefur megavika verið svo lengi, mætti ég spyrja? frekar nýtt ef mig minnir rétt.




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Nóv 2007 15:23

kristjanm skrifaði:Allar pizzur af matseðli eru á 1150 krónur.

Það má vekja athygli á því að þetta er í annað skipti á 10 árum sem Dominos hækkar verð á megavikupizzum.


Ég hef einu sinni á nokkurra milljarða ára tímabili keyrt fullur, en það réttlætir það samt ekki.

Varðandi Domino's þá minnir mig að þeir hafi einu sinni hækkað upp í 1080krónur EN þá fylgdi hvítlauksolía með, svo var einu sinni Gígavika sem var 10 dagar í stað 7, en mig minnir að þá hafi pizzurnar kostað 1100kall stykkið. Og svo núna 1150kr.-.

Annars kostuðu pizzur mun minna í gamla daga, man þegar maður fékk heimsendar 18" með 2 áleggstegundum og 12" hvítlauksbrauð ásamt 2L kóki frá Hróa á 1890kr.- ... en það er allt annað mál.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 21. Nóv 2007 15:34

Hvaða væl er þetta.

1 lagi = ógeðslega vondar ban eitraðar pizzur
2 lagi = 1150 kall er ekki rassgat fyrir pizzu með 4-7 áleggsteg.
3 lagi = þ á er búið að vera sama verðið síðan amk um aldarmót

4 lagi, fáið ykkur Rizzo eða eldsmiðjupizzu.

Quality... not Quantity ;)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 21. Nóv 2007 15:52

ÓmarSmith skrifaði:Hvaða væl er þetta.

1 lagi = ógeðslega vondar ban eitraðar pizzur
2 lagi = 1150 kall er ekki rassgat fyrir pizzu með 4-7 áleggsteg.
3 lagi = þ á er búið að vera sama verðið síðan amk um aldarmót

4 lagi, fáið ykkur Rizzo eða eldsmiðjupizzu.

Quality... not Quantity ;)



Sammála öllu nema 3, þar sem það er rangt :p


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

elv
Of mikill frítími
Póstar: 1980
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 21:53
Reputation: 19
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf elv » Mið 21. Nóv 2007 16:16

Rizzo alveg rosalega góðar =D>




CraZy
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1694
Skráði sig: Þri 02. Des 2003 15:44
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf CraZy » Mið 21. Nóv 2007 17:48

Greifinn krakkar, bestu pizzurnar




Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Reputation: 14
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Pósturaf Blackened » Mið 21. Nóv 2007 18:47

CraZy skrifaði:Greifinn krakkar, bestu pizzurnar


True.. en ég fékk mér nú Wilsons um daginn þegar ég skrapp til Rvk.. og úff! það var sveitt :D þvíílík snilld

var betri en greifapizza slæsan sú



Skjámynd

natti
Tölvutryllir
Póstar: 663
Skráði sig: Fös 10. Jan 2003 09:59
Reputation: 61
Staðsetning: 107
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf natti » Mið 21. Nóv 2007 18:57

Rizzo er fínt, fyrir utan einhverja áráttu hjá þeim að reyna að koma ananas fyrir sem áleggi á öllum pizzum.

Reykjavík Pizza Company / Eldsmiðjan eru líka awesome. En það er ekki ódýrt og getur verið leiðinlegur biðtími.

Ef þið búið í Garðabæ eða Hfj (já eða langar til að taka smá rúnt) þá mæli ég sterklega með Pizzunni (já, staðurinn heitir "Pizzan") í Garðabæ, líka með útibú í Hfj.
Pizzurnar þar eru mjög góðar, og þeir eru líka alltaf með tilboð á sama tíma og megavika er, nema að tilboðið þeirra er ódýrara OG það fylgir kók með.


Mkay.

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Nóv 2007 19:28

Ananas er gott.....




Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 4197
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Reputation: 1351
Staða: Tengdur

Pósturaf Klemmi » Mið 21. Nóv 2007 19:40

GuðjónR skrifaði:Ananas er gott.....


Rangt Guðjón, rangt.



Skjámynd

daremo
spjallið.is
Póstar: 465
Skráði sig: Mið 27. Okt 2004 00:39
Reputation: 73
Staða: Ótengdur

Pósturaf daremo » Mið 21. Nóv 2007 21:00

Klemmi skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ananas er gott.....


Rangt Guðjón, rangt.


Jamm, rangt. Rétt væri að segja...
Ananas er góður.



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 21. Nóv 2007 21:09

ekki er fólk enn að borða þessar helvítis Dominos pizzur ?

ekkert varið í þetta helvíti, þetta er bara nafnið sem að flestir eru hrifnir af.

annars bý ég mér bara til mínar eigin pizzur og er þó svo að ég segi sjálfur frá alveg all hrottaleg góður í því


byrja á osta fylltum enda og smyr síðan kantana með olíu og strái svörtum pipar á þá
skelli síðan sósu, kryddi og osati undir fyrsta álegg.
síðan er semsagt Skinka, pepperoni, beikonkurl, kjúklingur og sveppir og stráð aðeins af osti á milli áleggja líka (samt ekkertmikið)

var einmitt að gera svona áðan, kom alveg djöfulli vel út.

reyndar er þetta ekkert ódýrara en að panta pizzu, en bara miklu meira af áleggi og svoleiðis.

t.d. þá gerði ég 2 pizzur áðan, verslaði allt sem að þurfti í þær og náði í 3 tveggja lítra kók líka, það kostaði einhvern 3200 - 3400 kall ca. þannig að þetta eru dýrar slæsur :)


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Mið 21. Nóv 2007 22:54

urban- skrifaði:ekki er fólk enn að borða þessar helvítis Dominos pizzur ?

ekkert varið í þetta helvíti, þetta er bara nafnið sem að flestir eru hrifnir af.

annars bý ég mér bara til mínar eigin pizzur og er þó svo að ég segi sjálfur frá alveg all hrottaleg góður í því


byrja á osta fylltum enda og smyr síðan kantana með olíu og strái svörtum pipar á þá
skelli síðan sósu, kryddi og osati undir fyrsta álegg.
síðan er semsagt Skinka, pepperoni, beikonkurl, kjúklingur og sveppir og stráð aðeins af osti á milli áleggja líka (samt ekkertmikið)

var einmitt að gera svona áðan, kom alveg djöfulli vel út.

reyndar er þetta ekkert ódýrara en að panta pizzu, en bara miklu meira af áleggi og svoleiðis.

t.d. þá gerði ég 2 pizzur áðan, verslaði allt sem að þurfti í þær og náði í 3 tveggja lítra kók líka, það kostaði einhvern 3200 - 3400 kall ca. þannig að þetta eru dýrar slæsur :)

Já.. en lika þegar ég las þetta þá varð ég svangur.. hehe þó ég þekki þig ekki neitt.. en meðað við lýsingar myndi ég allveg borða pitsu sem þú eldar :D



Skjámynd

zedro
Stjórnandi
Póstar: 2784
Skráði sig: Fös 29. Okt 2004 21:29
Reputation: 128
Staðsetning: FL410
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf zedro » Mið 21. Nóv 2007 23:43

Blackened skrifaði:
CraZy skrifaði:Greifinn krakkar, bestu pizzurnar


True.. en ég fékk mér nú Wilsons um daginn þegar ég skrapp til Rvk.. og úff! það var sveitt :D þvíílík snilld

Þú hefur rétt fyrir þér þær eru SVEITTAR OG SALTAR OJJJJJJ
Vibbalegar pizzur án efa þær verstu á landinu.

Blackened skrifaði:var betri en greifapizza slæsan sú

Nei það getur ekki verið satt Greifa pizzur eru príma pizzur í alla staði.


Kísildalur.is þar sem nördin versla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16575
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 21. Nóv 2007 23:59

Ég fékk mér alltaf hálfmána á Greifanum í denn....namm namm...




cue
Nörd
Póstar: 134
Skráði sig: Mán 16. Ágú 2004 09:52
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf cue » Fim 22. Nóv 2007 02:07

GuðjónR skrifaði:Ég fékk mér alltaf hálfmána á Greifanum í denn....namm namm...

Heyr heyr!!!
Eins og stendur er ég lang hrifnastur af Hróa Hetti. Ódyrar (ef maður sækir) og góðar.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Fim 22. Nóv 2007 08:17

cue skrifaði:
GuðjónR skrifaði:Ég fékk mér alltaf hálfmána á Greifanum í denn....namm namm...

Heyr heyr!!!
Eins og stendur er ég lang hrifnastur af Hróa Hetti. Ódyrar (ef maður sækir) og góðar.



Hefuru fengið þér Mexicana? Guðdómleg pizza.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,

wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."