IceCaveman skrifaði:Roger_the_shrubber skrifaði:Hey, það er ekkert að Gamecube! Henni bara vantar sárlega "3rd party support"
Þarna var ég nærri búinn að missa allt álit á þér, IceCaveman
já og ef hana vantar allt 3d party support og þú platar vin þinn til að kaupa hana, segir honum að það sé alveg nógu mikið af leikjum í vinnslu fyrir hana þá verður hann mjög leiður eftir að hafa keypt hana og treystir þér ekki næst þegar þú kemur með góð ráð.
Nintendo eru samt að selja núna grimmt, nánast að gefa tölvurnar, rétt aðeins dýrari en einn tölvuleikur. og eini console framleiðandin sem þorði að hefja sölu í kína.
Nei nei, ég er ekkert að reyna telja neinum trú um það að þetta sé traust framtíðarkaup, ég hef aðeins meira vit en það. Ég keypti þessa tölvu til að spila 1st party leiki, sjálfur(Zelda, Mario o.s.frv.). Fyrir utan það á ég bara tvo leiki á NGC
og kaupi kannski þrjá til viðbótar..
Þessi setning fór bara í taugarnar á mér, ég er samt enginn fanboy. Gerist líka þegar fólk er að dissa PS2(sem hefur endst illa hjá mér
) eða Xbox(ekki það að ég eigi Xbox, hef ekki efni á henni
). Ég hef bara aldrei fattað svona fanboy-ista, ég lít bara á tölvuna sem "means to an end" heldur en heilagt musteri.