Þetta kalla ég góða þróun !!!

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Þetta kalla ég góða þróun !!!

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Nóv 2007 11:11




Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mið 14. Nóv 2007 11:20

Þetta er baráttumál :)

Nú heimta ég að fá að fara í sundbol í sund!


*-*

Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 14. Nóv 2007 11:35

Við viljum að brjóst okkar verði jafn sjálfsögð og kynlaus og brjóst karlmanna, svo við getum líka farið úr að ofan á fótboltaleikjum.


Já, einmitt... Talandi um "wishful thinking." Brjóst á kvenmönnum munu aldrei verða aldrei verða talin "kynlaus" nema að kvenmaðurinn sé vaxin eins og 10 ára drengur að framan. Svíar eru nöttarar.


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 14. Nóv 2007 11:50

á meðan þetta er góður hlutur fyrir þá sem fara í Sundhöll Fallegra Kvenna frá Svíþjóð þá vil minna ykkur á afleiðingarnar af þessu ef gömlu konurnar taka þessu fagnandi og fara að mótmæla líka



Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3750
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Reputation: 474
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf urban » Mið 14. Nóv 2007 12:11

appel skrifaði:Þetta er baráttumál :)

Nú heimta ég að fá að fara í sundbol í sund!


það er ekkert sem að bannar þér það :)

einzi skrifaði:á meðan þetta er góður hlutur fyrir þá sem fara í Sundhöll Fallegra Kvenna frá Svíþjóð þá vil minna ykkur á afleiðingarnar af þessu ef gömlu konurnar taka þessu fagnandi og fara að mótmæla líka


nákvæmlega... ég er ekkert viss um að ég mundi vilja sjá einhverja áttræða bera að ofan :?


Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !

Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Nóv 2007 12:23

BWAHAHAHAHAHA...strákar!!! þið hugsið OF mikið :D



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 14. Nóv 2007 12:26

GuðjónR skrifaði:BWAHAHAHAHAHA...strákar!!! þið hugsið OF mikið :D


hey .. einhver verður að gera það :)




gumol
Besserwisser
Póstar: 3929
Skráði sig: Sun 27. Okt 2002 00:12
Reputation: 0
Staðsetning: Kópavogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf gumol » Mið 14. Nóv 2007 12:31

Verður bara spennandi fyrstu árin ef þetta endar þannig að allar konur verða berar að ofan, svo verður þetta bara venjulegt. (sem mér finnst reyndar mjög ólíklegt að eigi eftir að gerast)

Alltaf mjög spennandi að sjá það sem maður má ekki sjá.



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 14. Nóv 2007 16:26

Vááá hvað þetta verður samþykkt af ÖLLUM, konum sem að vilja fara brjóstalausar í laugina og köllunum sem hafa augu :)


Modus ponens

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 14. Nóv 2007 16:41

ég vill frekar veita license til að vera toplaus og þetta license verður ákveðið af nefnd sem er eingöngu setin karlmönnum



Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 14. Nóv 2007 16:44

Hehehhehehehe getur viljað ýmislegt en þetta er eitthvað sem að makar bara sense :)


Modus ponens

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 14. Nóv 2007 16:49

Spurning hvað landlæknisembættið og Samband Íslenskra Augnlækna segja við þessu því ég hef lúmskan grun um að tilvikum þar sem sjúklingar hafa reynd að stinga úr sér augun eftir sundlaugarferð eigi eftir að fjölga mjög ef ekkert eftirlit er haft með lausagöngu.

En svo er annað, spurning um að gera bara topless section í laugunum, svona eins og reyk og reyklaust var á veitingahúsunum.



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5599
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Mið 14. Nóv 2007 16:53

einzi skrifaði:En svo er annað, spurning um að gera bara topless section í laugunum


Þetta gefur mér eina hugmynd. Afhverju ekki bara að fara alla leið og vera með strip-laug? Búnings- sturtuklefa fyrir bæði kynin, og allir naktir! Bæði í sturtum og í laug og potti! :)

Sennilega þyrfti þetta að vera einkaframtak, byggja slíka laug og reka, þar sem hið opinbera myndi aldrei standa fyrir þessu.


*-*

Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Reputation: 1
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Pósturaf Gúrú » Mið 14. Nóv 2007 16:55

AF hverju hefur fólk reynt að stinga úr sér augun í sundlaugarferðum??


Modus ponens

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 14. Nóv 2007 17:13

appel skrifaði:
einzi skrifaði:En svo er annað, spurning um að gera bara topless section í laugunum


Þetta gefur mér eina hugmynd. Afhverju ekki bara að fara alla leið og vera með strip-laug? Búnings- sturtuklefa fyrir bæði kynin, og allir naktir! Bæði í sturtum og í laug og potti! :)

Sennilega þyrfti þetta að vera einkaframtak, byggja slíka laug og reka, þar sem hið opinbera myndi aldrei standa fyrir þessu.


Yeah .. hví stoppa við toppinn .. all the way!!

Gúrú skrifaði:AF hverju hefur fólk reynt að stinga úr sér augun í sundlaugarferðum??


Djöfull .. gleymdi að setja [sarcasm] utan um textann en þetta átti að vera viðbót við þetta

einzi skrifaði:á meðan þetta er góður hlutur fyrir þá sem fara í Sundhöll Fallegra Kvenna frá Svíþjóð þá vil minna ykkur á afleiðingarnar af þessu ef gömlu konurnar taka þessu fagnandi og fara að mótmæla líka


nema að það sé eitthvað fyrir þig og þessi vegna segi ég: "what ever floats your boat", topplausar gamlar konur með brjóstin niður á botn er ekki minn bolli af tei.

En hver veit, nú á tímum þegar meiri peningum er varið í brjóstastækkanir og framleiðslu á viagra en rannsóknum á krabbameini.



Skjámynd

Dári
Ofur-Nörd
Póstar: 252
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 04:23
Reputation: 0
Staðsetning: on teh Internet!!!1
Staða: Ótengdur

Pósturaf Dári » Mið 14. Nóv 2007 18:59

Held ad vid aettum a krefjast thess ad gamlir feitir kallar eins og GudjonR seu i sundbolum eda amk med eitthvad til ad halda jullonum uppi.



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 14. Nóv 2007 19:59

Dári skrifaði:Held ad vid aettum a krefjast thess ad gamlir feitir kallar eins og GudjonR seu i sundbolum eda amk med eitthvad til ad halda jullonum uppi.

LOL...er ekki Hannes Hólmstein lookalike farinn að ríf sig...)



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 09. Jan 2008 13:40

strákar .. ég er farinn til svíþjóðar .....

http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1313696



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 09. Jan 2008 13:46

einzi skrifaði:strákar .. ég er farinn til svíþjóðar .....

http://mbl.is/mm/frettir/erlent/frett.html?nid=1313696


aight allir í sundsvall í svíþjóð :)

Hópferð og einzi sér um leiðsögn enda harðgiftur maður og öllu vanur þegar kemur að viðfangsefninu sem um ræðir :twisted:


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Mið 09. Jan 2008 13:59

still .. ég sé fyrir mér yfirfullar laugar af gröðum karlmönnum í svíþjóð og ekki konu að sjá þótt víða væri leitað :roll:



Skjámynd

Höfundur
GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 16573
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Reputation: 2137
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf GuðjónR » Mið 09. Jan 2008 14:59

Greinilega ekki tilviljun að staðurinn heitir Sund-Svall :D