XP vs. Vista


Höfundur
phrenic
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

XP vs. Vista

Pósturaf phrenic » Mið 31. Okt 2007 15:07

Jæja, nú ætti að vera komin einhver smá reynsla á Vista...

Ég er að hugleiða að fá mér nýja tölvu og nýtt stýrikerfi í leiðinni... (ég þarf að kaupa nýtt, hvort sem ég fæ mér xp eða vista) og er að pæla, er Vista þess virði núna eða væri betra að fá sér XP?




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Mið 31. Okt 2007 16:03

XP... Bíða með Vista þar til AMK SP1 kemur út.


Búinn að vera með Vista síðan í FEB og nota það helst ekkert. Nota það reyndar eingöngu með MediaCenter

Streymi efni úr MC yfir í Xbox360 og þaðan í TV :)


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s


Höfundur
phrenic
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf phrenic » Mið 31. Okt 2007 16:16

Er þá málið að ná sér í XP Pro 64? Eða skiptir það ekki miklu máli?

Kv,
phrenic



Skjámynd

Halli25
Bara að hanga
Póstar: 1577
Skráði sig: Fim 13. Sep 2007 12:42
Reputation: 67
Staðsetning: Hveragerði
Staða: Ótengdur

Pósturaf Halli25 » Mið 31. Okt 2007 16:56

phrenic skrifaði:Er þá málið að ná sér í XP Pro 64? Eða skiptir það ekki miklu máli?

Kv,
phrenic

Lendir í vandræðum með 64 bita vista þar sem ekki nærri allir framleiðendur eru að framleiða drivera fyrir það. Fá sér bara XP pro 32 bita. Ekki best í heimi að vera fyrstur með allar nýjungar :)


Starfsmaður @ IOD

Skjámynd

Revenant
</Snillingur>
Póstar: 1034
Skráði sig: Fim 24. Jún 2004 12:36
Reputation: 132
Staða: Ótengdur

Pósturaf Revenant » Mið 31. Okt 2007 17:07

Ég mundi segja XP ef þú ætlar að fá þér borðtölvu en Vista ef þú ætlar að fá þér fartölvu.



Skjámynd

ManiO
Besserwisser
Póstar: 3963
Skráði sig: Fim 08. Jún 2006 18:40
Reputation: 0
Staðsetning: Seltjarnarnes
Staða: Ótengdur

Pósturaf ManiO » Mið 31. Okt 2007 20:17

Revenant skrifaði:Ég mundi segja XP ef þú ætlar að fá þér borðtölvu en Vista ef þú ætlar að fá þér fartölvu.


Ha?


"Knowledge is knowing that a tomato is a fruit,
wisdom is knowing not to put one in a fruit salad."


corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Reputation: 0
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Pósturaf corflame » Fim 01. Nóv 2007 20:46

Búinn að vera að nota Vista 64bit í góðan tíma núna, hefur reynst mér vel, var reyndar búinn að researcha hvort það væru til driverar fyrir þann aukabúnað sem ég er með áður en ég tók ákvörðun.

Virkar allt fínt og er vel sáttur.



Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fös 02. Nóv 2007 10:14

Fer líka rosalega eftir því hvað þú ætlar að gera.

Fékk vista á fartölvu sem ég nota nokkuð við forritun og það er bara tómt tjón. MS supporta ekki VS.NET 2003 á vista og eitthvað eru þeir að plana að hella öllu sínu supporti í VS 2008

þannig að það mikið að skoða þegar valið er stýrikerfi.




ÓmarSmith
Vaktari
Póstar: 2542
Skráði sig: Fim 13. Júl 2006 19:30
Reputation: 43
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Pósturaf ÓmarSmith » Fös 02. Nóv 2007 10:25

XP 32bit virkar auðvitað á ALLT.

Minnsta vesenið og mesta suppportið.,

Hættið svo þessari vitleysu.


Gigabyte Aorus Elite V2 * Ryzen 5 5600x * Nvidia RTX3080 * 16Gb Corsair LPX CL16 3600 * Corsair RM850x * Acer Predator X34 34" 100hz * Corsair Carbite 400D * Sennheiser HD560s

Skjámynd

einzi
spjallið.is
Póstar: 439
Skráði sig: Þri 27. Maí 2003 11:25
Reputation: 1
Staðsetning: Ísafjörður
Staða: Ótengdur

Pósturaf einzi » Fös 02. Nóv 2007 10:45

ÓmarSmith skrifaði:XP 32bit virkar auðvitað á ALLT.

Minnsta vesenið og mesta suppportið.,

Hættið svo þessari vitleysu.


what he said




Höfundur
phrenic
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:25
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf phrenic » Fös 09. Nóv 2007 14:29

Ég þakka svörin. Ætli maður skelli sér þá ekki bara á XP 32... Vitiði hvar er hægt að fá þetta ódýrast?



Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Fös 09. Nóv 2007 21:55

Ég myndi frekar skipta yfir í makka ef ég hefði bara um Vista að velja.

Reyndar er Linux alltaf last-resort áður en það gerist.

Windows XP að eilífu! fáránlegt að það kostar ekki 499 kr útúr búð...verðið á þessu lækkar ekkert þrátt fyrir að þeir séu að fara hætta að supporta XP (ekki alveg strax þó) og Vista á víst að úrelda það! Blah... þeir halda verðinu á XP svipuðu og Vista kostar, til að neyða fólk yfir í Vista!!!! ARGH.


*-*


HemmiR
Stjórnandi
Póstar: 421
Skráði sig: Fim 05. Maí 2005 23:05
Reputation: 1
Staða: Ótengdur

Pósturaf HemmiR » Lau 10. Nóv 2007 00:22

appel skrifaði:Ég myndi frekar skipta yfir í makka ef ég hefði bara um Vista að velja.

Reyndar er Linux alltaf last-resort áður en það gerist.

Windows XP að eilífu! fáránlegt að það kostar ekki 499 kr útúr búð...verðið á þessu lækkar ekkert þrátt fyrir að þeir séu að fara hætta að supporta XP (ekki alveg strax þó) og Vista á víst að úrelda það! Blah... þeir halda verðinu á XP svipuðu og Vista kostar, til að neyða fólk yfir í Vista!!!! ARGH.

Ég mun t.d aldrei koma til með það að nota vista held ég.. ég prufaði það og það var bara tómt vesen fannst mér.. en er náttúrlega að keyra linux nuna 64bita gentoo og virkar drullu vel :)




Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Lau 10. Nóv 2007 01:58

appel skrifaði:Ég myndi frekar skipta yfir í makka ef ég hefði bara um Vista að velja.

Reyndar er Linux alltaf last-resort áður en það gerist.

Windows XP að eilífu! fáránlegt að það kostar ekki 499 kr útúr búð...verðið á þessu lækkar ekkert þrátt fyrir að þeir séu að fara hætta að supporta XP (ekki alveg strax þó) og Vista á víst að úrelda það! Blah... þeir halda verðinu á XP svipuðu og Vista kostar, til að neyða fólk yfir í Vista!!!! ARGH.


Linux last resort??...Pff


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB

Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 5597
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Reputation: 1054
Staða: Ótengdur

Pósturaf appel » Lau 10. Nóv 2007 03:17

DMT skrifaði:
appel skrifaði:Ég myndi frekar skipta yfir í makka ef ég hefði bara um Vista að velja.

Reyndar er Linux alltaf last-resort áður en það gerist.

Windows XP að eilífu! fáránlegt að það kostar ekki 499 kr útúr búð...verðið á þessu lækkar ekkert þrátt fyrir að þeir séu að fara hætta að supporta XP (ekki alveg strax þó) og Vista á víst að úrelda það! Blah... þeir halda verðinu á XP svipuðu og Vista kostar, til að neyða fólk yfir í Vista!!!! ARGH.


Linux last resort??...Pff


Ef Linux væri með jafngóðan forritastuðning (photoshop og leikir) og XP, þá væri það hið fullkomna stýrikerfi.


*-*


Zorba
spjallið.is
Póstar: 450
Skráði sig: Fös 09. Feb 2007 16:04
Reputation: 6
Staða: Ótengdur

Pósturaf Zorba » Lau 10. Nóv 2007 03:18

já en Meina apple yfir linux...never!


Antec180b-975X-CorsairXMS2Cl4-8800GTX-E6600 @3.55 GHZ-2xSamsung500GB-700w Fortron-1x WD 500GB


EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Pósturaf EmmDjei » Mið 02. Jan 2008 22:25

hvað er svona gott við linux?



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 03. Jan 2008 00:35

vikkispike skrifaði:hvað er svona gott við linux?


Einn hreinn sveinn skrifaði:hvað er svona gott við samfarir?




EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Pósturaf EmmDjei » Fim 03. Jan 2008 01:18

CendenZ skrifaði:
vikkispike skrifaði:hvað er svona gott við linux?


Einn hreinn sveinn skrifaði:hvað er svona gott við samfarir?


Hvað færðu fullnægingu við að nota linux, hel**** tölvuperrinn þinn.
Færðu svo bóner við að sjá inn í tölvur!!HAHAHA



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 03. Jan 2008 01:28

vikkispike skrifaði:
CendenZ skrifaði:
vikkispike skrifaði:hvað er svona gott við linux?


Einn hreinn sveinn skrifaði:hvað er svona gott við samfarir?


Hvað færðu fullnægingu við að nota linux, hel**** tölvuperrinn þinn.
Færðu svo bóner við að sjá inn í tölvur!!HAHAHA


Nei, en ertu semsagt að gefa í skyn að þú fáir fullnægingu við windows ?

það er enn meira ógeðfelldara




EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Pósturaf EmmDjei » Fim 03. Jan 2008 14:28

nei
ég er bara að segja léleg myndlíking, og það er hægt að miskilja þetta eins og þú fáir eitthvað útúr því að nota linux.



Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3080
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Reputation: 48
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Pósturaf beatmaster » Fim 03. Jan 2008 16:20

CendenZ skrifaði:
vikkispike skrifaði:hvað er svona gott við linux?


Einn hreinn sveinn skrifaði:hvað er svona gott við samfarir?
Langbesta myndlíking sem að ég hef séð fyrir Linux (og ég er ekki einusinni Linux-fan), þetta var bara svo drullufyndið :lol:

Annars sakna ég gömlu góðu vaktar-daganna áður en BT-Spjallið lokaði og allir hálfvitarnir þurftu að fara að finna sér annan samastað á netinu :?


Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.


EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Pósturaf EmmDjei » Fim 03. Jan 2008 17:39

ég var nú bara að spurja hvað það væri svona gott við það.
Afþví að ég veit um það. Ég veit ekki einu sinni hvað það er.
Svo CandenZ þú gætir þá kanski sagt mér hvað linux er.



Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2859
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Reputation: 217
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Pósturaf CendenZ » Fim 03. Jan 2008 20:30

vikkispike skrifaði:ég var nú bara að spurja hvað það væri svona gott við það.
Afþví að ég veit um það. Ég veit ekki einu sinni hvað það er.
Svo CandenZ þú gætir þá kanski sagt mér hvað linux er.


Ef þú hefðir fattað viðlíkinguna, þá hefðiru skilið þetta.

Prufaðu linux.

Linux Mint, Ubuntu eða Mandriva eru mjög þægileg fyrir windowsendur til að prufa

ef þú átt einhvern auka HD sem þú notar ekki, td. hver á ekki 80 gb disk sem hann notar ekki lengur ?, skelltu honum í staðinn fyrir HDinn þinn sem er núna.

( með þessari aðferð kemur ekkert fyrir uppsetninguna þína núna, ekkert helvítis partition bull eða neitt sem þarfnast kunnáttu, bara annar, reyndar formattaður HD, og ferð eftir enskum leiðbeiningum )

það tekur uþb. 20 min að setja upp linux mint eða ubuntu, tekur reyndar uþb klukkutíma með mandriva,enda færðu að customiza það meira í uppsetningu sem þú gerir hinsvegar eftir uppsetningu í min/ubuntu.

Prufaðu þetta bara, gerir gamla lappa að þvílíku gulli.

10 ára gamlir lappar verða sem nýir, ótrúlegt en satt.

ég finn td. engan mun á vinnslu í 800 mhz p3 tölvu 1 gb sdram og í lappanum mínum, 1.7 mobile intel, 2 gb ddr.

þessi kerfi eru nefnilega mjög einföld og þægileg fyrir almennan skrifstofunotenda, en aftur á móti í leikjum er XP.




EmmDjei
Ofur-Nörd
Póstar: 264
Skráði sig: Þri 25. Des 2007 18:00
Reputation: 0
Staðsetning: tölvustólnum
Staða: Ótengdur

Pósturaf EmmDjei » Fös 04. Jan 2008 17:49

CendenZ skrifaði:
vikkispike skrifaði:ég var nú bara að spurja hvað það væri svona gott við það.
Afþví að ég veit um það. Ég veit ekki einu sinni hvað það er.
Svo CandenZ þú gætir þá kanski sagt mér hvað linux er.


Ef þú hefðir fattað viðlíkinguna, þá hefðiru skilið þetta.

Prufaðu linux.

Linux Mint, Ubuntu eða Mandriva eru mjög þægileg fyrir windowsendur til að prufa

ef þú átt einhvern auka HD sem þú notar ekki, td. hver á ekki 80 gb disk sem hann notar ekki lengur ?, skelltu honum í staðinn fyrir HDinn þinn sem er núna.

( með þessari aðferð kemur ekkert fyrir uppsetninguna þína núna, ekkert helvítis partition bull eða neitt sem þarfnast kunnáttu, bara annar, reyndar formattaður HD, og ferð eftir enskum leiðbeiningum )

það tekur uþb. 20 min að setja upp linux mint eða ubuntu, tekur reyndar uþb klukkutíma með mandriva,enda færðu að customiza það meira í uppsetningu sem þú gerir hinsvegar eftir uppsetningu í min/ubuntu.

Prufaðu þetta bara, gerir gamla lappa að þvílíku gulli.

10 ára gamlir lappar verða sem nýir, ótrúlegt en satt.

ég finn td. engan mun á vinnslu í 800 mhz p3 tölvu 1 gb sdram og í lappanum mínum, 1.7 mobile intel, 2 gb ddr.

þessi kerfi eru nefnilega mjög einföld og þægileg fyrir almennan skrifstofunotenda, en aftur á móti í leikjum er XP.


Ég nota tölvuna nú bara aðalega í leiki.