COD4 og Gears til landsins?


Höfundur
fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

COD4 og Gears til landsins?

Pósturaf fr0sty » Þri 06. Nóv 2007 14:36

Veit einhver hvenær þessir eru væntanlegir til íslands??


Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andriante » Þri 06. Nóv 2007 18:53

Ég er búinn að tala við skífuna sem byrgir leikina og þeir segja að þeir komi 9. nóv í verslanir, en það er ekki alveg 100%.

Ég hringi aftur á morgun og fæ það endanlega staðfest og læt ykkur vita.




Höfundur
fr0sty
Fiktari
Póstar: 68
Skráði sig: Fim 12. Jan 2006 22:43
Reputation: 0
Staða: Ótengdur

Pósturaf fr0sty » Þri 06. Nóv 2007 20:59

frábært, takk.


Hp NC8430 lappi: Intel Core 2 Duo 7200, 2gb minni, 80gb hd, Ati x1600...


Andriante
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Lau 04. Jún 2005 22:39
Reputation: 2
Staða: Ótengdur

Pósturaf Andriante » Mið 07. Nóv 2007 14:24

Það er alveg pottþétt að hann kemur á föstudaginn, það er hinsvegar hugsanlegt að hann komi ekki í verslanir fyrr en með seinni sendingum (16-18) samkvæmt BT.

Ég er líka búinn að hafa samband við Elko og gæinn þar sagði að hann kæmi á morgun, sem er líka hugsanlegt þar sem það er ekkert óvanalegt að þeir fái sendingar deginum fyrir launch..

Hinsvegar fannst mér Elko gæinn ekki vita alveg hvað hann var að tala um, en allavega hann kemur pottþétt á föstudeginum.

Og með gears of war, ég gleymdi að spurja.. Hann kemur alveg ábyggilega á sama tíma